Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Ferðalög

Hong Kong

Herna sest varla til himins fyrir skyjakljufum. Fleiri Rollsar en madur hefur nokkurtiman sed og peningalykt i loftinu. Markadurinn virdist nokkud frjals, ekki einusinni vera  einkarettur a peningum. Eg er allaveganna med 20 dollara sedila fra tremur mismunandi bonkum og 10 dollara sedil sem gaeti verid ur tolvuleik.

Fengum gistingu a naestu eyju vid adaleyjuna. Adeins 5 min labb i ferjuna yfir.  Vid aetlum ad reyna ad kjosa a morgun. Amy Fong, adstodarmadur konsulatsins, aetlar ad pakka atkvaedunum inn fyrir okkur i diplopakka. Svo sendum vid til Islands sjalfir. Spenno!

Keli tarf ad redda ser nyju kinversku visa tannig ad vid verdum herna i vinstri umferdinni og rikidaeminu i nokkra daga. Tad er Disneyworld herna sem eg held ad vid neydumst til ad skoda til ad drepa timann. Ekki tad ad vid seum svona barnalegir eda e-d.

Heyrumst 

Gunni Goes Global!


Wo men zai qu Xiang Gang

Nuna erum vid semsagt komnir med gula beltid i kinversku. Eins og med Karate ta er kinversku kunnatta einnig gefin upp med beltum. Nu sja allir ad vid erum slarkfaerir og tala tvi ospart vid okkur.

Eins og skilst a fyrirsogninni ta erum vid a leidinni til Hong Kong til ad fagna tessum merka afanga okkar. 

Sjaumst!


Daglegt lif i Kunming borg

Dormid a Camellia Hotel, McDonalds, "skolinn", netkaffid a moti skolanum. Lif okkar i hnotskurn sidustu daga. Ju og svo 70 minutna labbiturinn i skolann og svo heim aftur ad kvoldi. A McDonalds er odyrt, drekkanlegt kaffi ad fa sem kemur med frirri afyllingu sem gerir thad ad fullkomnum stad fyrir heimanamid okkar. Svo erum vid ju lika ordnir hadir ostborgurum og thetta brytur svo ofbodslega thaegilega upp labbid i skolann.

Vid erum semsagt ordnir bullandi namsmenn aftur, svo oll komment um hvad thad se omurlegt ad laera heima a Islandi falla um sjalf sig, og eru send rakleidis aftur til fodurhusana!

Skolinn okkar er svolitid fyndid fyrirbrigdi, ef skola skyldi kalla. Skolinn stadsettur i vel foldu og subbulegu bakhusi, kennslustofan okkar er skrifstofa forstjorans, sem a medan kennslunni stendur situr frammi hja simadomunni og vinnur. Vid erum fyrstu nemendur kennarans okkar i kinversku (og orugglega skolans ef ut i thad er farid), en hun vinnur adallega vid thydingar sem er skiljanlegt thegar madur vinnur hja Power translation & interpretation co. Grunar ad thetta se enginn skoli, en thegar vid tveir utlendingarnir duttum inn um hurdina um daginn og spurdum: "do you teach Chinese?" hafi bryrnar a forstjoranum lyfst og hann spurt sjalfan sig, af hverju ekki...?

Thad er samt bara allt i lagi og namid okkar gengur bara merkilega vel. Vid erum stjornurnar a svaedinu, og allir starfsmennirnir eru bunir ad fa ad lata taka mynd af ser med okkur. Fjorir timar a dag eru alveg ad skila ser, og tho svo ad vid Gunni seum alveg bunir a thvi eftir fyrstu thrja er engan bilbug a henni Michelle, kennaranum okkar, ad finna. Eftir thrja tima og rosalega marga tebolla langar okkur Gunna alltaf bara i dotatima en hun rekur okkur afram i framburdaraefingum. Framburdurinn er nefnilega allt herna. Okkur tekst oft ad skemmta henni med heimskulegum setningum sem okkur tekst ad bua til med thvi ad tona orlitid vitlaust.

"Mig langar til ad borda almenningsgardinn" o.s.frv..

Einn dagur eftir i skipuloggdu nami, og svo tekur skoli lifsins aftur vid. Aettum ad verda slarkfaerir i kinversku ef vid aefum okkur afram og notum thad litla sem vid kunnum ohraeddir. Reyndum okkur i fyrsta skipti adan, pontudum mjog hefdbundnar nudlur fyrir heradid sem vid erum staddir i.

"Hallo. Eg tharf ad fa tvo diska af nudlum, takk!"

Svolitid vandraedaleg stund thegar hun spurdi okkur hvernig vid vildum nudlurnar, spontant kinverska ekki okkar sterkasta hlid. Thurfum ad aefa allar setningar vel adur en vid notum thaer, tolum eftir handriti. Endudum allavegana a thvi ad fa risastoran skammt af nudlum, svo thetta verdur ad teljast vel heppnad hja okkur felogum.

Framundan: keyptum flug i morgun til nagrannaborgar Hong Kong. Fljugum a laugardaginn og verdum liklegast komnir til HK a sunnudag.

Svo henti eg inn myndum a siduna, myndaalbum utferdar thar sem ad mitt er fullt. Framtakssemin er alveg ad fara med okkur Gunnar thessa dagana...

Ein mynd af okkur med kennaranum:

32593_188994

Vid erum semsagt bara i blussandi business her i Kina, og eins og skolinn okkar segir a heimasidunni sinni: "If you're not doing business with China today, you're not doing business".

Og thar hafidi thad!


MEISTARAR!!

Asgeir

Gunni Leaping Gorge?

Jonas

Hrafnkell

 

Nyjar myndir komnar a myndasvaedid mitt


Hvada dagur er i dag?

Hefdi einhver spurt okkur morguninn 20. april ta hefdum vid svarad " Tad er 19. april" . Tad spurdi okkur enginn og tvi paeldum vid ekkert i tvi. Fengum okkur tvi gistingu og blund eftir naeturrutuna til Lijiang. Tegar vid voknudum sa siminn hans Kela ad tad stefndi i vandraedi og akvad ad syna honum dagatalid. - "Gunni er fostudagur i dag?"

Ja tad er ekki alltaf einfalt ad fylgjast med dogunum tegar madur ferdast med naeturrutum sem ekki er haegt ad sofa i. Oll rumin 50cm breid og 175cm long. Allar svefnstellingar sem eg kann eru omogulegar i sliku rumi, ad ogleymdri ahaettunni af tvi ad velta ut ur i krappri beygju. Dagarnir renna saman og ekkert paelt i tvi fyrr en of seint.

Einn dagur til eda fra hefur ekki skipt miklu hingad til en tar sem ad vid hofdum pantad kinverskukennslu manudagsmorgun i Kunming ta vorum vid i vanda staddir. Gonguferd um TLG sem adur var plonud fyrir trja daga vard ad tjappa nidur i einn og halfan.  Tad var tvi rokid ut a rutustod og naesta ruta til upphafsstadar gongunnar tekin.

Blessunarlega vorum vid heppnir med vedur og felagskap hvors annars og gekk gangan tvi  eins og i sogu, fyrri daginn. Gljufrid var gorgeous og gonguleidin frabaer. Margar myndir aedislegar en upplifunin enn betri. Forum 23km i urd og grjoti og audvitad allt upp i moti a 8 timum og doum svo a huggulegu gistiheimili. Voknudum kl 7 naesta dag til ad na ad labba restina af gljufrinu, finna tar ferju yfir fljotid og svo rutu sem fer vist adeins einu sinni a dag og tad kl eitt. Songludum hamingjusamir eftir veginum tangad til ad vid vorum bunir ad ganga a leifturhrada i tvo tima an tess ad finna ferjuna sem atti ad vera 45 fra gistingunni.

Orvaenting, pirringur og treyta.

Endudum a tvi ad fa stelpu a naesta akri til ad fylgja okkur ad ferjunni sem var svo raekilega falin ad tad er otrulegt ad tad seu nokkur vidskipti tar.  Komumst yfir og komumst aftur til Lijiang adeins til tess ad villast tar! Erfidur dagur med allt of miklu labbi.

Erum nuna komnir aftur til Kunming. Var eins og ad komast heim. Erum nuna nybunir med fyrsta daginn i kinverskunaminu. Hofum nu tegar pantad okkur mat og reddad okkur ut ur einfoldum adstaedum a kinversku. Kennarinn hress og hefur gaman af okkur (en ekki hvad?)

Gengur enn ekkert ad setja inn myndir. Vandamalid nuna ekki floknara en tad ad musin tekur eitt usb og lyklabordid hitt. Tetta kemur a endanum. Vonandi adur en eg tyni myndavelinni.

Kv. Gunni


Hostel International

Thad er fint ad gista a dormi, stemmning barasta. Gamanid karnar hinsvegar fljott thegar madur deilir badstofu med 5 hrjotandi karlmonnum...

Power translation & interpretation co.

I dag gengum vid Gunni of langt. Sitjum ortheyttir a netkaffi eftir langan dag thar sem steypufrumskogur Kunming var thraeddur. Gunni er ad kvarta yfir thvi hvad lifid er osanngjarnt thar sem allt i tolvunni er a kinversku, og hann finnur thar af leidandi enga tolvuleiki til ad spila (en allir Kinverjarnir eru einmitt ad leika ser).

Thad er einmitt e-d sem vid hofum rekid okkur a undanfarna tvo daga, her er allt a kinversku. Og tha er bara eitt ad gera, madur laerir kinversku sjalfur. I thvi gofuga markmidi ad finna viku kinverskunamskeid fyrir utlendinga logdum vid Gunni ad stad i morgun (fyrr en vid hofdum aetlad vegna olata a dorminu okkar). Hofdum a engu ad byggja nema heimilisfang sem vid hripudum nidur af gomlu gotuveggspjaldi sem vid rakumst a. Hofdum adur reynt ad kynna okkur malid a netinu vid litinn sem engan arangur.

Tveir drengir loggd'af stad i leidangur...

Thad sem vid vissum i byrjun var semsagt heimilisfang thessa umraedda tungumalaskola. Thad aetti svosem ad vera nog undir flestum kringumstaedum en thar sem stadsetning gotunnar var mjog oljos, og heimilisfangid thyrfti ad vera skrifad a kinversku ef leigubilstjori aetti ad geta skutlad okkur thangad vissum vid i rauninni ekki neitt. Hitt sem vid vissum var ad thessi umraeddi tungumalaskoli vaeri hlidin a haskolanum. A thvi er einn haengur, "haskolinn" eru risastor, og reyndar er um nokkra haskola ad raeda i thessari borg. Hvernig madur tulkar hlidin a thvi olli okkur thvi hugarangri og erfidleikum.

Eftir marga klukkutima a roltinu rombudum vid loks a stadinn. Namsfysni okkar thekkir engin takmorg eins og vid sogdum um daginn og nu hofum vid skrad okkur a tveggja manna kinverskunamskeid. Hefst a manudaginn i naestu viku, 4 timar a dag i 5 daga. Ja fljotlega verdum vid farnir ad blogga a kinversku og Gunni farinn ad leika ser i tolvuleikjum a kinverskum netkaffihusum an vandkvaeda.

Thangad til er forinni heitid til Lijiang og i framhaldinu til Tiger Leaping Gorge sem vid aetlum ad labba a 2-3 dogum. Ordnir svolitid threyttir a thvi ad labba bara um i malbikinu.

Hafid thad gott heima.

Zaijian - bless


Project Dragon

Ja ta eru landkonnudurnir maettir til Kina.  Erum i borginni Kunming sem er 1890 metra yfir sjavarmali. Borgin er toluvert nutimalegri en vid bjuggumst vid og hofum turft ad venjast sidustu vikur. A moti kemur ad hun er lika dyrari tannig ad nottin i nott verdur fyrsta nottin a dormi.

Gvud hvad vid hofum dekrad vid okkur.

Alls oljost hversu lengi vid munum vera herna. Ef vid finnum okkur vikulangt kinverskunamskeid ta munum vid reyna ad komast i tad. Tvi ad tetta er fyrsta landid tar sem ad vid hofum lent i tungumalaerfidleikum.

Vil takka Gylfa fraenda fyrir ad lana mer sma kinverskan pening. Tetta er eina landid sem ad ekki var haegt ad taka ut peninga a landamaerunum i hradbonkum. Stod a teim ollum (The foreign card does not work). Peningurinn tinn dugdi fyrir mat tangad til ad vid maettum til Kunming og komumst i almennilegan banka.

 Med bestu kvedju fra Kina

Gunnar Johannsson


Víetnam - Kína

Á morgun hefst enn einn kaflinn í ferðasögunni, við förum til Kína. Komum til með að kveðja Víetnam með söknuði, enda lífið búið að vera svo assgoti gott hérna. Vitum ekki alveg við hverju á að búast í landi drekans. Búumst við því að lenda í tungumálaerfiðleikum í fyrsta skipti í ferðinni. Höfum heldur ekki enn komist yfir Lonely Planet China, og okkur finnst við vera svolítið naktir fyrir vikið.

Þónokkrir dagar liðnir frá síðustu færslu og eru helst tveir hlutir sem spila þar inní. Annarsvegar er það letin. Hinsvegar er það æði víetnamskra barna og unglinga fyrir dansleiknum Audition. Þetta æði gerir það að verkum að mjög erfitt getur reynst að finna lausar tölvur á netkaffihúsum bæjarins.

Allavegana. Ýmislegt gerst frá því síðast. Sigldum um Ha Long flóa (læt mér nægja að hlekkja inn á myndasvæði ókunns fólks, enda myndasíðan mín full sem stendur) í þrjá daga, and let me tell you, staðirnir gerast ekki mikið fallegri. Flóinn samanstendur af óteljandi klettum sem standa þverhnýptir upp úr sjónum. Gaman að segja frá því að allt þetta myndaðist þegar dreki lenti þarna með brussugangi fyrir þónokkrum þúsund árum, og ruddi landinu að mestu leyti í burtu. Okkar ágæti hóteleigandi í Hanoi bauð okkur pakkaferð um svæðið á góðu verði (innifalinn matur sem er alltaf plús fyrir tvo sísvanga Íslendinga). Hópurinn sem við ferðuðumst með var skrautlegur og skemmtilegur, og innihélt allt litrófið. Allt frá Kanadamanninum sem vann við að hanna skemmtigarða til stóra ísraelska atvinnuhermannsins. Jafnaldrar okkar frá Englandi, Alex og Chris, voru líka afar hressir, en hressastar voru þó vinkonur okkar Sarah og Emma.

Þær síðastnefndu eru einmitt búnir að elta okkur alla leiðina frá Ho Chi Minh City, með þeim krókaleiðum sem rútukerfi landsins býður upp á. Nú eru þær hinsvegar farnar til Laos svo við eigum því miður ekki von á að sjá þær í bráð. Ekki laust við söknuð af okkar hálfu enda alltaf eftirsjá af góðum ferðafélögum. Komið í ljós í þessari ferð að Ástralar eru alveg með því hressasta. Reyndum að selja þeim Hróarskeldu hugmyndina, og ég er ekki frá því að það hafi tekist. Við erum allavegana búnir að kaupa okkar miða!

Þessa stundina erum við staddir í hinum gullfallega fjallabæ Sapa, rétt við landamæri Kína. Tilfinningin er svolítið eins og að vera kominn aftur til Nepal, því hér allt í kring eru fallegar gönguleiðir um sveitahéruðin, til afskekktra "fjalla-minnihlutahópa" eins og Víetnamarnir kalla þá. Vöknuðum fyrir 9 í morgun (sem gerist ekkert sérstaklega oft) og skelltum okkur í góða dagsgöngu út í sveit til eins af þessum hópum. Við, verandi sjálfstæðir ferðalangar (nú eða nískir) þvertókum fyrir það að hafa með okkur leiðsögumann, en sveitavegirnir eiga að vera nokkuð ruglandi. Við Gunni rötum náttúrulega ekki neitt, og gerum engar sérstakar ráðstafanir til þess, en sem betur fer eru hæfileikar okkar í því að ramba á hlutina einstakir. Komumst því á leiðarenda og heim aftur eftir Víetnömsku moldarstígunum. Restinni af deginum höfum við svo eitt í eintóma vitleysu.

Við erum semsagt á lífi og hressir, og enn ekki komnir með nóg af hvor öðrum. Framundan enn ein næturrútan, en í þetta sinn með rúmum en ekki lítt hallandi sætum. Gunni hendir svo inn hressu bloggi frá Kunming í Kína, þangað sem förinni er heitið.

Bestu kveðjur frá Sapa.


Ho Chi Minh Mausoleum

Hrafnkell vaknaði snemma morguninn 10. april og for i sturtu eins og adra goda morgna. Eins og adra goda morgna ta akvad eg ad sofa adeins lengur og njota tess ad tad er skyjad uti og herbergid tvi ekki bakad i solinni. Hrafnkell let leti mina ekki stodva sig og for nidur i veitingahusid a hotelinu til ad fa ser morgunmatinn sem er innifalinn i gistingunni. Veitingahusid naer yfir heil tvo bord i lobbyinu og innifaldi morgunmaturinn 10g braud med smjori og sultu.

Eins og alla morgna i Asiu er Hrafnkell spurður hvað hann aetli ad gera i dag, tvi ad allir godir hotelstjorar geta med einhverju moti selt ter einhverja ferd eda reddad ter leigubil i attina ad hvada markmidi sem er. Samviskusamlega svaradi hann ad vid aetludum okkur ad skoda grafhysid sem ad Ho Chi Minh laegi. Tad skemmtilega er ad hann er ekki grafinn tar, heldur liggur uppstoppad likid hans til synis niu manudi a ari, hina trja er hann i vidgerd i Russlandi.

Eins spennandi og tetta hljomadi fekk Keli svarid ad Grafhysid se bara opid a morgnana og ad tad loki eftir 20 min. Audvitad gat hann reddad okkur fari en hindrunin var hinsvegar ad vekja mig og klara oll 10g af braudi. Til ad tefja okkur adeins meira ta vildi gaurinn endilega raeda vid okkur planid naestu daga. Vakning, morgunmatur, spjall og lifsognandi kappakstur aftan a vespum um gotur Hanoi tok allt i allt 23 min og okkur var ekki hleypt inn i grafhysid.

Buhu!

Tetta var samt ekki alveg otarfa ferdalag tvi ad tad var safn um Ho Chi Minh a svaedinu sem var vel tess virdi ad skoda. Safnid var svipad gydingasafninu sem vid Keli skodudum i Berlin. Mjog sur uppsetning en ahugavert engu sidur.

Hanoi er mjog skemmtilega uppsett borg, t.e.a.s. gamli baerinn. Goturnar bera nofn tess sem verslad er med. Tannig ad vid tokum gongutur um skogotu og beigdum inn a handklaedagotu, tadan forum vid a speiglagotu sem verdur svo ad tindollugotu. Allt sem ad hugurinn girnist hefur sina eigin gotu (eda tvi sem naest tvi ad goturnar eru bara 50). Verdid herna er nattla fyrir nedan allar hellur og akvadum vid ad reyna ad fylla a tomlegan fataskapinn heima. Tvi midur ta eru verslanirnar herna adallega fyrir heimamenn og tvi staersta skostaerdin 44 og engar gallabuxur sem ruma drumbana sem ad laerin min eru. Vid keyptum skopar a mann og sendum heim med sjoflutningi, tad tekur 3 manudi!

Naestu dagar munu vera vidburdarikir hja okkur.

A morgun forum vid til Halong Bay sem er tykir vera einn fallegasti stadurinn i Vietnam. Tar munum vid sigla um i tvo daga a bat sem ad vid sofum i og hofum adgang ad kajokum. Svo forum vid i att ad Kina i fjallabae sem heitir Sapa. Baerinn er byggdur fjallaaettbalkum sem ad yfirvold i Vietnam hafa adeins a sidustu arum leyft ad hafa samskipti vid vesturlandabua. Bannid stafadi af tvi ad kommunistarnir voru hraeddir um ad CIA gaeti radid njosnara ur rodum teirra. Planid er fara i gonguferd um fjollin tarna i kring i nokkra daga, skoda landslagid, folkid a svaedinu og reyna ad verda milligongumenn fyrir CIA. Eftir tetta munum vid loksins halda ut ur tessu frabaera landi sem ad Vietnam reyndist vera. Vid forum til Kunming i Kina sem er fyrsta stoppid a leidinni ad Tiger Leaping Gorge. Vid munum an efa blogga betur um TLG seinna enda margir dagar tangad til.

Fyrsta skiptid i langan tima sem ad vid hofum nakvaemt plan lengra en 2 daga fram i timann og tvi taeginlegir dagar framundan.

Annars er frekar langt sidan eg og Keli forum almennilega ut ad borda. Eg sa rosa flottan Mexican stad i naestu gotu. Vaeri meira en til i einn feitan bauna burrito! Hver er til?

Gunnar Johannsson


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband