Leita í fréttum mbl.is

Daglegt lif i Kunming borg

Dormid a Camellia Hotel, McDonalds, "skolinn", netkaffid a moti skolanum. Lif okkar i hnotskurn sidustu daga. Ju og svo 70 minutna labbiturinn i skolann og svo heim aftur ad kvoldi. A McDonalds er odyrt, drekkanlegt kaffi ad fa sem kemur med frirri afyllingu sem gerir thad ad fullkomnum stad fyrir heimanamid okkar. Svo erum vid ju lika ordnir hadir ostborgurum og thetta brytur svo ofbodslega thaegilega upp labbid i skolann.

Vid erum semsagt ordnir bullandi namsmenn aftur, svo oll komment um hvad thad se omurlegt ad laera heima a Islandi falla um sjalf sig, og eru send rakleidis aftur til fodurhusana!

Skolinn okkar er svolitid fyndid fyrirbrigdi, ef skola skyldi kalla. Skolinn stadsettur i vel foldu og subbulegu bakhusi, kennslustofan okkar er skrifstofa forstjorans, sem a medan kennslunni stendur situr frammi hja simadomunni og vinnur. Vid erum fyrstu nemendur kennarans okkar i kinversku (og orugglega skolans ef ut i thad er farid), en hun vinnur adallega vid thydingar sem er skiljanlegt thegar madur vinnur hja Power translation & interpretation co. Grunar ad thetta se enginn skoli, en thegar vid tveir utlendingarnir duttum inn um hurdina um daginn og spurdum: "do you teach Chinese?" hafi bryrnar a forstjoranum lyfst og hann spurt sjalfan sig, af hverju ekki...?

Thad er samt bara allt i lagi og namid okkar gengur bara merkilega vel. Vid erum stjornurnar a svaedinu, og allir starfsmennirnir eru bunir ad fa ad lata taka mynd af ser med okkur. Fjorir timar a dag eru alveg ad skila ser, og tho svo ad vid Gunni seum alveg bunir a thvi eftir fyrstu thrja er engan bilbug a henni Michelle, kennaranum okkar, ad finna. Eftir thrja tima og rosalega marga tebolla langar okkur Gunna alltaf bara i dotatima en hun rekur okkur afram i framburdaraefingum. Framburdurinn er nefnilega allt herna. Okkur tekst oft ad skemmta henni med heimskulegum setningum sem okkur tekst ad bua til med thvi ad tona orlitid vitlaust.

"Mig langar til ad borda almenningsgardinn" o.s.frv..

Einn dagur eftir i skipuloggdu nami, og svo tekur skoli lifsins aftur vid. Aettum ad verda slarkfaerir i kinversku ef vid aefum okkur afram og notum thad litla sem vid kunnum ohraeddir. Reyndum okkur i fyrsta skipti adan, pontudum mjog hefdbundnar nudlur fyrir heradid sem vid erum staddir i.

"Hallo. Eg tharf ad fa tvo diska af nudlum, takk!"

Svolitid vandraedaleg stund thegar hun spurdi okkur hvernig vid vildum nudlurnar, spontant kinverska ekki okkar sterkasta hlid. Thurfum ad aefa allar setningar vel adur en vid notum thaer, tolum eftir handriti. Endudum allavegana a thvi ad fa risastoran skammt af nudlum, svo thetta verdur ad teljast vel heppnad hja okkur felogum.

Framundan: keyptum flug i morgun til nagrannaborgar Hong Kong. Fljugum a laugardaginn og verdum liklegast komnir til HK a sunnudag.

Svo henti eg inn myndum a siduna, myndaalbum utferdar thar sem ad mitt er fullt. Framtakssemin er alveg ad fara med okkur Gunnar thessa dagana...

Ein mynd af okkur med kennaranum:

32593_188994

Vid erum semsagt bara i blussandi business her i Kina, og eins og skolinn okkar segir a heimasidunni sinni: "If you're not doing business with China today, you're not doing business".

Og thar hafidi thad!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband