Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007

Bangkok bugun....

Tja, tha er Bangkok aevintyrid loks a enda. Held vid seum allir ordnir nett threyttir a borginni. Tha taka vid ny og spennandi aevintyri i nordurhluta Taelands, nanar tiltekid Chiang Mai. Hofum tha skemmtilegu hugmynd undir erminni ad kikja i thriggja daga gongu um fjallaherodin i Nordri, annars erum vid ekki enn vissir um hvad vid eigum ad gera tharna. Annars verdur thad vonandi einhver samsuda utiveru og menningarupplifunum.

 En eins og Gunnar nefndi i sinni faerslu ad tha gistum vid a hinu agaeta President Park hoteli (fjogra stjornu) a Th Sukhumvit (Th thydir semsagt vegur). Voktum lengi og drukkum bjor eins oft hefur verid gert her i Bangkok. Borgin er nefnilega illhondlanleg se madur algjorlega edru. Sodoman er mikil semsagt. Gyllibod um "Ping-Pong show" heyrast fra hverjum tuk-tuk bilstjoranum a eftir odrum. Eg hef akvedid ad lata folk sjalft um ad alykta um hvad "Ping-Pong show" er. Vid aetlum hermed ad thykjast ekki vita hvad thad er.

 Annars erum vid nokkurn veginn bunir ad thraeda verslunarmidstodvar Bangkok-borgar. Thad er nefnilega alveg upplifun ut af fyrir sig ad sja thessar eiturhreinu budir. Midstodvar a bord vid MBK, Siam Center og The Emporium standast alveg samanburd vid thaer flottustu a vesturlondum. Tha serstaklega Emporium sem bydur upp a staersta fiskabur austursins auk thess sem merki a bord vid Cartier, Giorgio Armani og Gucci svo eitthvad se nefnt.

En svona til thess ad setja upp nokkrar vangaveltur um hugmyndir folks um thennan stad ad tha koma her nokkrar stadreyndir sem madur hefdi ekki buist vid fyrirfram adur en madur kemur hingad til tengingu vestursins vid austrid.

-Her er naestum thvi hvergi skitugt.

-Gleymdu thvi ad finna astina herna, nema thu sert tilbuinn ad borga fyrir hana(soldid gefid)

-Thad er alveg djofullega heitt herna.

-Sviar eru meira otholandi en Bretar(ju vist).

-Taelenski konungurinn er hylltur tvisvar sinnum a dag og eru myndir af honum ut um ALLT.

-Nudlur eru vondar i 4362432 skiptid (og ju kannski lika hin 4362431 skiptin)

-Samt etum vid ekkert annad.

En ja, faerslan verdur ekki lengra i thetta skiptid. Kannski af thvi ad sidasta vika hefur ekki verid thad vidburdarrik. Madur verdur svo aedi latur herna i 36 stigunum. Sem er svona.........adeins og heitt. Hlokkum bara til ad komast nordur i eitthvad action.

Auglysi svo eftir foreldrunum minum, eg er farinn ad halda ad jordin hafi gleypt thau. Hef ekki fengid post i heila viku. Koma svo!


Bangkok Perm

Jaeja tha erum vid Asgeir komnir til Bangkok og bunir ad eyda thar einum luxus degi i ad adlagast. Borgin er helviti fin og mjog vestraen og tvi litid sem ekkert kultur sjokk buid ad eiga ser stad.

 Ferdalagid hingad tok alls taepar 30 klst og hefdi getad verid ansi gott hefdi eg ekki verid daudur i bakinu. Tok til allt skoladotid mitt i eina tosku daginn fyrir brottfor og fekk rosalegt tak i bakid sem er ekki tad nettasta fyrir bakpoka ferdalag.

Luxus dagurinn okkar var sidan mjog nettur og forum vid ekkert ut af hotleinu thann daginn. Forum bara i gymmid og spa med Hrafnkeli og Jonasi og sidan komust their i langtrad bad.  Vid nadum samt ad sannfaera ta um ad "skeggid" vaeri helviti nett tannig ad tad stendur enn.  Forum svo ut a mjog nettan stad tar sem ad tjonustufolkid hlo ad okkur allan timann og reyndi ad mata okkur til ad kenna okkur ad borda rett.

Dagurinn i dag var meira i bakpoka girnum. Erum komnir a Kao Sahn gotuna sem er adal bakpoka stadurinn i Bangkok. Tar er meira um breta og svia en asiubua og tegar vid komum ut af gistiheimilinu ta er seven eleven beint a moti. Svo mikid fyrir ad komast i nyja menningu. Vid forum sidan a flakk um baeinn og forum a Siam square tar sem ad eg aetladi ad leita mer ad hargreidslustofu til tess ad klippa harid mitt stutt og taeginlegt.  Tegar vid komum ad innganginum a naestu harstofu ta sau strakarnir ad karlmanns permanett var bara svona helviti odyrt og akvadu ad splaesa tvi a mig. Nuna er eg tvi utlitandi eins og fifl, en samt svona helviti nett fifl med sma innlenda hargreidslu. Endudum daginn a tvi ad fara ad sja muay thai (taelenskt box). Get ekki maelt med tvi enda faranlega dyrt og sidan er tetta alls ekki jafn nett og madur bjost vid.

 Erum nuna bara ad sotra bjor og sidan ad fara ad kikja a roltid.

 Gunnar Johannsson kvedur fra Bangkok

 


Hitt og thetta

Jaeja, loksins hefur madur fengid sig til ad sitjast nidur og henda inn einni faerslu. Bjuggumst nu eiginlega vid thvi ad heimalidid myndi syna dugnad sinn eftir profid (og til hamingju med ad vera bunir med thad) en metnadur theirra virdist liggja annars stadar en i faersluskrifum. Allavegana, stadan a okkur er su ad vid erum maettir til Kathmandu, hofudborg Nepals, og fljugum svo til Bangkok a morgun. Astfangnir af Nepal en i sama maeli spenntir ad fljuga a nyjar slodir og detta inn i allt annan kultur.

Komum vid i Royal Chitwan National Park a leidinni til Kathmandu, en Chitwan er eins og nafnid gefur til kynna thjodgardur. Risastor thjodgardur reyndar thar sem dyr a bord vid einhyrnta nashyrninga og Bengaltigra er ad finna. Forum i filasafari og saum m.a. einhyrntan nashyrning a medan vid gjorsamlega hreinsudum skoginn af konguloarvefjum, filarnir eru sko ekkert ad tvinona vid hlutina. Gerdumst ekki svo fraegir ad sja tigrisdyr enda akaflega sjaldgaeft. Hapunkturinn i Chitwan var algjorlega thegar vid forum i filaraektunarstodina og fengum ad kjassast i nokkurra manada gomlum filsungum, gefa theim jardhnetur og svona, algjor rassgot! Vid Jonas urdum 10 ara gamlir aftur i thessari thjodgardaferd okkar. Eg hef akvedid ad thjalfa upp filsunga og jonas aetlar ad finna ser Bengaltigur i frumskoginum med e-n adskotahlut i loppunni sem hann fjarlaegir og tha verda their bestu vinir. Svo ferdumst vid um heiminn, eg a filnum og Jonas a tigrinum. Laeknisfraedi hvad? Hversu flottir yrdum vid?

I Kathmandu er kalt. Thad er ein astaeda fyrir thvi ad okkur langar til Tailands. Veit samt ekki alveg hvernig vid eigum eftir ad rada vid 34 gradurnar sem heimasidan er dugleg vid ad ota framan i mann. Daginn sem vid komum til Kathmandu snjoadi i fyrsta skipti i 62 ar i borginni. Vid Jonas erum lunknir i ad leita okkur uppi oedlilegt vedurfar, Monsoon i gongunni, snjor i Kathmandu. Spurning hvad gerist i Bangkok. Heilsan maetti annars vera betri hja okkur ferdalongunum. Atum hja gotusala a fimmtudaginn og thvi fylgdi magakveisa. Jonas sa um hana a fostudaginn og eg er ad afgreida hana i gaer/dag. Verdum badir ordnir godir adur en vid fljugum a morgun. Maturinn var samt godur og odyr (30 kr) en spurning hvort thad hafi verid thess virdi. Held allavegana ad magarnir seu nokkud skotheldir eftir thessa pest.

Held eg hafi thetta ekki lengra i bili. Vonandi gengur betur ad setja inn myndir i Tailandi en her, hef orlitid meiri tru a tolvubunadinum thar. Spurning hvort thad verdi ekki jafnvel nyjir og ferskir menn sem skella inn naestu faerslu en Asgeir og Gunnar maeta a midvikudaginn. Vorum annars ad uppgotva gestabokina a sidunni um daginn og vildum thakka theim sem thar hafa kvittad fyrir sig (mikill meirihluti skyldmenni Jonasar). Endilega sem flestir ad skrifa. Svo finnst okkur Jonasi alltaf jafn gaman ad fa tolvuposta med storum sem smaum frettum fra Islandi.
Hrafnkell - hrh12@hi.is
Jonas - joa5@hi.is

Bless i bili.

Ja og medan eg man tha skelltum vid Jonas okkur i naesthaesta teygjustokk i heimi i gaer. 160 metrar, geri adrir betur!


MYNDIR!!!

Undur og stormerki. Eftir blod, svita og taraflod tokst undirritudum ad setja inn myndir. Gretar faer kaerar thakkir!
Ja og endilega athugid faersluna hans Jonasar um fjallamennsku okkar her ad nedan...

Gangan um Annapurna

Vikuganga um Annapurna-herad Himalayafjalla er nu lokid og ma segja ad hun hafi verid i einu ordi sagt mognud. Gangan sem atti ad hefjast thann 3. februar hofst tho ekki fyrr en thann 4. daginn eftir thar sem okkur skorti leyfi til thess. Nu thar sem vid thurftum ad snua vid a gongu checkpostinum urdum vid ad fara aftur upp a hotel og hressa okkur adeins vid svo eg vitni nu adeins i raedustil Sigfusar vinar okkar. Thann dag gerdist sa merkilegi atburdur ad vid hittum a tvo Islendinga i Pokhara. Vid fognudum thvi eins og sannir Islendingar gera og duttum allhressilega i thad um kvoldid sem gerdi fyrsta dag gongu okkar nokkud erfidari en fyrirfram aaetlad var. Vid logdum thvi af stad sunnudaginn 4. feb. klukkan 12:30 fra Nayapul.

 Klukkutima seinna komumst vid ad thvi ad vid hofdum tekid vitlausa beygju og vorum vid tha a leidinni til svaedis sem kallast Annapurna Sanctuary. Topudum thvi tveimur timum thar og thurftum thvi naestum ad hlaupa ad fyrsta afangastad, Tirkhedunga. Blautir og kaldir gistum vid fyrstu nottina okkar einir a mjog svo einfoldu gistiheimili upp i fjollum. Daginn eftir voknudum vid eftir 14 tima "thynnkublandinn" svefn og tokumst a vid 1400 metra leid uppavid til stads sem kallast Ghore Pani (thyding = hestavatn). Sa dagur var helviti erfidur thar sem vid thurftum fyrst i stad ad klifa 3500 troppur til stads sem kallast Ulleri og svo eftir thad voru 800 metrar uppimoti til Ghore Pani. Thegar til Ghore Pani var komid voru menn mjog threyttir og kaldir. En mest for tho i taugarnar a okkur skyjaslykjan sem blokkeradi alla fjallasyn.

Herna var "erfidasta" hluta gongunnar lokid og daginn eftir var haldid til stads sem kallast Tato Pani (thyding = heitt vatn). Til ad komast thangad thurftum vid ad ganga i 4-5 tima nidur i moti einhverja 1700 metra. Gangan tok tha meira a vodvana en adur og var thvi kaerkomid ad i Tato Pani eins og nafnid gefur til kynna er heitur pottur. Thar voru engar gellur heldur bara Nepalar a naembunum og einn sveittur Thodverji.

Thegar vid svo voknudum i Tato Pani akvadum vid ad taka stefnuna a litid fjallathorp sem kallast Ghasa. Nu dro heldur betur til tidinda thvi hraustu fjallagarparnir fra Islandi gengu 7 tima leid (thad tekur i alvorunni ad medaltali 7 tima bara ad ganga thessa leid, an stopps) til Kalo Pani (thyding = svart vatn). Sidustu tvo timana vorum vid rigndir nidur auk thess sem threytan var ordin rosaleg ut af hardsperrum sem myndudust eftir fyrstu thrja daga gongunnar. Thar gistum vid enn og aftur med sveitta Thodverjanum fra Tato Pani. Kalo Pani sem var i um 2500 metra haed reyndist vera mjog kaldur stadur auk thess sem fotin okkar voru rennblaut eftir 2 sidustu klukkutima gongu thess dags. Tha um kvoldid hofdum vid akvedid ad taka thvi rolega daginn eftir en........

Vid gongum bara a einum hrada. Sa hradi kallast leifturhradi og hofum vid a honum tekid fram ur hraustustu sjerpum til illa til hafdra hollenskra stulkna. Thvi var thad thennan dag sem vid tokum aftur eina og halfa dagleid eins og vid hofdum gert daginn adur en nu var himininn ekki plagadur af thokubokkum og skyjum, heldur saum vid natturuna i ollu sinu veldi i fyrsta skipti gongunnar. A thessari leid fra Kalo Pani til Marpha gengum vid um hinn magnada Kali-Ghandaki dal, dypsta dal i heimi.

Thegar svo til Marpha var komid hittum thrja mognudustu karaktera ferdarinnar hingad til. Their voru allir yfir fimmtugt og voru haskolaprofessorar fra Bandarikjunum sem kenndu i S-Koreu. Um kvoldid akvadum vid ad sla til og detta i thad med theim i 2700 metra haed. Thad serstaka vid thessa thrja menn var ad their hofdu allir mjog serstakt utlit. Charlie fra New York svipadi mjog til teiknimyndahetjunnar Hellboy, Jerry fra Texas var tviburabrodir Willie Nelson en sa thridji i hopnum var tveggja metra har Thodverji sem hafdi harid beint upp i loftid. N.B. their hata allir Bush, auk thess sem their drukku bjor og aprikosulikjor eins og theim vaeri borgad fyrir thad. Einhvern tima thess a milli reyktu their gras. Thad voru thvi skrautlegir professar sem spjolludu vid okkur um heimsmal, ferdalog og allt og ekkert.

Naestu thveir dagar upp i fjollum foru svo bara i ad jafna sig eftir gongu og "hressileika" sidustu daga. Svo i gaer (10. feb.) flugum vid heim. Thad flug er eitt thad magnadasta sem vid hofum a aevinni upplifad thvi vid flugum adeins i u.th.b. 200-400 metra haed yfir landi uk thess sem vid saum naestum i naermynd fjallalinu Annapurna sem getur ekki talist annad en otrulega mognud sjon. Myndir koma tho ekki fyrr en vid hofum um 7-8 klukkutima fria til thess ad hlada theim inn a fornaldartolvur Nepala, eda thegar til Taelands er komid.

A morgun holdum vid til Chitwan thjodgards thar sem vid aetlum ad reyna ad spotta tigrisdyr og einhyrnda nashyrninga m.a.

Annars bidjum vid bara vel ad heilsa fjolskyldum og vinum og vonum ad vedrid fari eitthvad ad skana tharna i 66 gradunum. Gangi ykkur svo sem allra best i profinu Asgeir og Gunnar. Verdlaunin ad profum loknum verda god, tveir vinir orakadir eftir 6 vikna ferdalag aetla nefnilega ad taka vel a moti ykkur thegar til Bangkok er komid.


Obyggdirnar kalla...

I fyrramalid byrjar nytt lif hja okkur Jonasi. Gerumst sjerpar. Erum nefnilega ad fara i ca. 10 daga Himalaya-gonguferd. Og eins og sonnum sjerpum saemir holdum vid a okkar eigin drasli. Guide-inn splaestum vid ekki heldur i, alvoru budget ferdalangar her a ferd. Og fyrst vid komumst ut ur Gorkhpur (sem vid aetlum ad lifa lengi a) tha verdur thetta ekkert mal (og mamma og pabba, thetta er vist ekkert thad mikid mal adur en thid faid ahyggjur).

Eins og adur hefur komid fram erum vid nuna i Pokhara og thar sem thad er off season i turismanum og baerinn er a yfirradasvaedi Maoista sem voru med laeti thar til bara fyrir stuttu tha er litid um ferdamenn her enn. Soldill draugabaers filingur yfir thessu. Alltaf einir uti ad borda a kvoldin og svona. Sma slaedingur af folki fra Sudur-Koreu reyndar. Gaman fra thvi ad segja ad vid Jonas erum komnir med addaendahop, e-ar highschool stelpur thadan sem oskra alltaf thegar thaer sja okkur, ekki djok. Vid erum hardir a ad thetta se ut af thokkafullu utliti okkar tho fyrst hvarfladi ad okkur ad thetta vaeru hraedsluoskur ut af skegginu. Skeggid er semsagt enntha til stadar, ef svo ma segja. Allavegna ekki bunir ad raka okkur enn tho myndirnar seu ekki alveg ad detta inn.

Og i sambandi vid myndir tha verdur e-r bid a theim. Ekki fyrr en eftir gonguna og kannski ekki fyrr en i Tailandi. Planid var aldrei ad verda e-r thraell sidunnar tho thad hafi soldid verid tilfinningin sidustu daga, bunir ad eyda klukkutimum i myndavesen en ekkert gengur og svoleidis verdur thad bara ad vera.

Malheltni Jonasar tok annars nyja stefnu i dag. Vorum ad kaupa hlifdarfot fyrir gonguna og Jonas var nybuinn ad gimpa sig allsvakalega upp med thvi ad klaeda sig i innanundir flis galla. Nennti ekki ur fotunum svo hann for i hann utan yfir, mjog smekklegt. Tha var eins og e-d gerdist, hvort thad hafi verid yfirvaraskeggid eda gallinn eda hvad veit eg ekki en allt i einu var Borat maettur: "very nice", "I like". Ja, alltaf gaman hja okkur Jonasi.

En tha eru thad bara fjollin sem taka vid svo nu er pressan semsagt oll a heimalidinu, Asgeiri og Gunnari thar sem vid verdum tolvulausir i hatt i tvaer vikur. Orugglega fullt af skemmtilegum hlutum ad gerast hja ykkur thessa dagana...


North Fake

Tha erum vid komnir til Pokhara i Nepal, nokkud heilir thratt fyrir 24 tima ferdalag. Eins og Hrafnkell hafdi bent a var astandid ekki beisid adur en haldid var til Gorakhpur. Frettir um upplausn og "curfew" voru ekki hughreystandi auk thess sem lestarmidinn okkar gaf ekki godar upplysingar. Eins og vid skildum hann atti Hrafnkell ad sofa med holdsveikum, heilogum kum og ribboldum. Ur thvi vard nu ekki en skemmtilegt var ad gera ser i hugarlund hvernig thad vaeri ad taka 6 tima lest (sem kom btw 2 klst of seint okkur og tha serstaklega Hrafnkatli til mikillar gremju) i threngslum og allir starandi beint a thig.

 Daginn eftir voknudum vid eftir litinn naetursvefn i 3ja flokks svefnvagninum sem varla hafdi naegt plass fyrir Asgeir einu sinni til ad grufa sig i. Vorum tha komnir til Gorakhpur fyrrnefnan oeflisbae. Thar hittum vid thjodverja sem var ad skita i buxurnar yfir thvi ad komast i burtu ur thvi skitabaeli sem thessi Gorakhpur baer svo sannarlega er. Hafdi hann tha reynt daginn adur ad muta bilstjora eftir bilstjora med gyllibodum um 50 evrur fyrir 2ja tima skutl til landamaerabaesins Sunauli. En jaeja daginn eftir thegar aumingja Thjodverjinn hafdi thurft ad gista a einhverju skitahotelinu sa hann bjargvaettina. Jonas og Hrafnkell (tatatatatata). Med honum tokst okkur ad finna bilstjora sem gaeti skutlad okkur (og 6 odrum) til landamaera Nepals og Indlands fyrir ca 500 kall islenskar a mann. Su leid vard nu ansi vidburdarik. I fyrsta lagi hafdi logreglan a stadnum lokad fyrir leidum ad baenum svo vid thurftum ad fara "bakdyramegin" ut, i annan stad tha hafdi bilstjorinn ekki hugmynd um hvernig aetti ad fara ut ur baenum a thann hatt og vard ur thvi ca klukkustundar keyrsla um rural herod Indlands med tilheyrandi fataekt og vonleysi og i thridja lagi tha var Hrafnkell varla buinn ad sofa minutu i lestinni um nottina (vaknadi vid thad ad skalla yfirfarthegann hlidin a ser i yfirfullum bilnum) og eg fekk nett flashback fra Hroaskeldu sidasta ars thegar eg thurfti ostjornlega mikid ad pissa.

Ja, throngt mega sattir sitja en ad lokum  bjargadist thetta nu allt. Ferdin var ekki svo ykja slaem ad landamaerunum auk thess sem allt vesenid sem vid bjuggumst vid (loggur, oeirdir eda bara hvad sem er), var ur sogunni. Thegar til Nepal var komid byrjudum vid a thvi ad fa okkur ad eta a stad medfram vegi sem la upp eftir landi. Thar vorum vid boggadir af eins kona metro Nepal-gaeja sem hafdi ostjornelga thorf fyrir ad selja okkur rutumida til Pokhara. Eftir ad hafa sagt nei 362478236 sinnum orkudum vid ad stad i leit ad leigubil sem gaeti skutlad okkur til Pokhara thvi vid hofdum fyrirfram bokad herbergi thar. Thad heppnadist en tho med ymsum vandkvaedum. I fyrsta lagi thurfti Hrafnkell ad sitja i kjoltu ofurfeits Indverja nokkra kilometra (thad var ofbodslega saett), i annan stad voru svona 6 Nepalar/Indverjar ad oskra a bilstjorann um eitthvad sem vid eigum aldrei i lifinu eftir ad skilja og i thridja lagi tha er thetta i sidasta skipti sem eg vitna I Jon Baldvin i faerslustil minum.

Framundan er svo ad gera okkur tilbuna fyrir gongu um slodir Annapurna fjallaherads. Munum orugglega koma til med ad thurfa ad kaupa okkur betri utbunad i einni of North "Fake" verslunum her. Thad er nefnilega enn vetur her i Nepal og thvi eru ekki margir turistar a vappinu. Vorum i thessu ad auglysa eftir folki til thess ad ganga med okkur, erum tho ekkert serstaklega vongodir um ad fa tvitugar saenskar blondinur en thess i stad erum vid ollu meira bunir vid svari fra einhverju sem likist Simon Sumner.

Annars er allt gott af okkur ad fretta, vid erum ekkert veikir thessa stundina, Hrafnkell soldid bitinn eftir flaer Indlands en thad er svosem ekkert alvarlegt. Erum ad reyna ad henda inn myndum en thad gengur vist eitthvad brosulega. Engir Indverjar lengur til ad selja manni eitthvad drasl, engir leidindasvindlarar, engir betlarar, adeins falleg nattura og hrikaleg fjoll framundan. Ekki amalegt.

Gaman ad sja lika hversu bitrir heimalidid er yfir stadhattum sinum. Greinilegt ad lestur er ekki thad nettasta sem thad getur hugsad ser. Gangi ykkur samt sem allra best og vid sjaumst svo hressir og katir a flugvellinum i Bangkok. Hvada flugfelag er thad annars sem thid fljugid med? Vid fljugum nefnilega greinilega a 1st class thvi vid vorum ad atta okkur a thvi ad vid hofdum borgad 27 thusund kall fyrir taeplega 3ja tima flug. Eins gott ad madur fai THJONUSTU.

Takk og bless


Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband