Leita í fréttum mbl.is

Obyggdirnar kalla...

I fyrramalid byrjar nytt lif hja okkur Jonasi. Gerumst sjerpar. Erum nefnilega ad fara i ca. 10 daga Himalaya-gonguferd. Og eins og sonnum sjerpum saemir holdum vid a okkar eigin drasli. Guide-inn splaestum vid ekki heldur i, alvoru budget ferdalangar her a ferd. Og fyrst vid komumst ut ur Gorkhpur (sem vid aetlum ad lifa lengi a) tha verdur thetta ekkert mal (og mamma og pabba, thetta er vist ekkert thad mikid mal adur en thid faid ahyggjur).

Eins og adur hefur komid fram erum vid nuna i Pokhara og thar sem thad er off season i turismanum og baerinn er a yfirradasvaedi Maoista sem voru med laeti thar til bara fyrir stuttu tha er litid um ferdamenn her enn. Soldill draugabaers filingur yfir thessu. Alltaf einir uti ad borda a kvoldin og svona. Sma slaedingur af folki fra Sudur-Koreu reyndar. Gaman fra thvi ad segja ad vid Jonas erum komnir med addaendahop, e-ar highschool stelpur thadan sem oskra alltaf thegar thaer sja okkur, ekki djok. Vid erum hardir a ad thetta se ut af thokkafullu utliti okkar tho fyrst hvarfladi ad okkur ad thetta vaeru hraedsluoskur ut af skegginu. Skeggid er semsagt enntha til stadar, ef svo ma segja. Allavegna ekki bunir ad raka okkur enn tho myndirnar seu ekki alveg ad detta inn.

Og i sambandi vid myndir tha verdur e-r bid a theim. Ekki fyrr en eftir gonguna og kannski ekki fyrr en i Tailandi. Planid var aldrei ad verda e-r thraell sidunnar tho thad hafi soldid verid tilfinningin sidustu daga, bunir ad eyda klukkutimum i myndavesen en ekkert gengur og svoleidis verdur thad bara ad vera.

Malheltni Jonasar tok annars nyja stefnu i dag. Vorum ad kaupa hlifdarfot fyrir gonguna og Jonas var nybuinn ad gimpa sig allsvakalega upp med thvi ad klaeda sig i innanundir flis galla. Nennti ekki ur fotunum svo hann for i hann utan yfir, mjog smekklegt. Tha var eins og e-d gerdist, hvort thad hafi verid yfirvaraskeggid eda gallinn eda hvad veit eg ekki en allt i einu var Borat maettur: "very nice", "I like". Ja, alltaf gaman hja okkur Jonasi.

En tha eru thad bara fjollin sem taka vid svo nu er pressan semsagt oll a heimalidinu, Asgeiri og Gunnari thar sem vid verdum tolvulausir i hatt i tvaer vikur. Orugglega fullt af skemmtilegum hlutum ad gerast hja ykkur thessa dagana...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sá webcam af drengjunum og vil meina að þær hafi verið að öskra út af skegginu. Jónas með snyrtilega skyttuskeggið sitt og Keli með sitt furðulega eitthvað sem varla getur kallast skegg.

Teitur (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 17:46

2 identicon

Ég verð alltaf grænn af öfund þegar ég les færslurnar ykkar. Rosalega spennandi það sem þið eruð að gera! Gangi ykkur vel í göngunni. ;)

En varðandi myndirnar og vera undir pressu þá skil ég ykkur alveg fullkomlega. Veit alveg hvernig tilfinning þetta er. Þið hendið þessu bara inn þegar það er rólegt hjá ykkur. Þið eruð með Fotki og það getur verið svolítið vesen stundum. Mæli með að þið downloadið litlu forriti sem að heitir "Picasa". Bara nokkur megabyte. Ef þið hendið myndunum í möppu á desktopinu á internetcaféinu þá hleður forritið myndunum sjálfkrafa inn í forritið. Í forritinu getið þið svo minnkað myndirnar (og breytt ýmsu á auðveldan hátt) og þá gengur uploadið miklu betur.

Ég hef prófað allar mögulegar leiðir að uploada í Fotki og ég held að það sé best að.....æji þetta er alveg drepleiðinlegt comment fyrir lesendur síðunnar. Ég sendi þér skýrar og þægilega leiðbeiningar á háskóla-mailinn þinn Keli. Ég hef nefnilega eytt tugum klukkustunda í að pirra mig á þessu upload-veseni hjá Fotki og ég held að þið hafið ekki tíma í að pæla í þessu svona lengi á einhverjum 10 ára gömlum og hægum tölvumá internetcafé.

Grétar (IP-tala skráð) 3.2.2007 kl. 08:34

3 identicon

Jæjæ drengir

Þið bara mættir í alvöru fjallgöngu sáttur með ykkur. Ég á samt við svipað vandamál að stríða hér heima og þið. Hjúkkurnar eru bara ornar æstar í kallinn, ég þarf bókstaflega að berha þær frá mér en það svo sem bara nettur nettleiki. En ég vona að allt gangi vel hjá ykkur og lífið sé æðislegt þarna hjá ykkur. Takið nóg af myndum til að sína okkur kúkalöbbunum hér heima. En ég nenni að skirfa meira. Bið að heilsa og hér eru nokkur gelt frá hundinum, VOFF VOFF luv ja brothers

Hundurinn 

Þórður Gunnar (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 01:07

4 identicon

Ferlega er maður nú stoltur af ykkur drengir! Gangi ykkur vel í göngunni og endilega haldið áfram að reyna að setja fleiri myndir inn

Rútur 

Rútur Örn (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 14:50

5 identicon

Hvað segiði svo.....hvernig er planið hjá ykkur (Gunni og Ásgeir)? Þið hittið Kela og Nasa í Taílandi en hvert farið þið eftir það? Gangi ykkur rosalega vel að lesa og í prófinu! ;)

gretar (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 17:21

6 identicon

Góða ferð í Himalaya! Auðunn&Sigga.

Auðunn (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 18:26

7 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Komum af fjollum i morgun med olysanlegri flugferd. Utsynid getur verid alveg agaett i fjollunum. Aetli Jonas skelli ekki inn faerslu a morgun. Thangad til aetlum vid ad horfa a sjonavarp, drekka vin og eta nautakjot, enda laaangt sidan sidast.
Thokkum hlyjar kvedjur fyrir gonguna. Gangan reyndist allt annad en hly - blaut og kold og frabaer!

Hrafnkell Hjörleifsson, 10.2.2007 kl. 07:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband