Leita í fréttum mbl.is

Andvaka i Pakistan

Sidasta faersla gaeti alveg eins verid skrifud i dag. Thad er ef madur breytir "stefnum a ad fara ad landamaerum Pakistan og Indlands" i "stefndum a ad fara ad landamaerum Pakistan og Indlands". Sjaidi muninn?

Semsagt ekki mikid ad gerast. Hittum Pakistanskan strak a rutustodinni i Islamabad sem aetladi ad fara med okkur i kvoldmat a midvikudaginn, og svo syna okkur baeinn sinn a fimmtudaginn. Hann hinsvegar neyddist til ad svikja okkur, astaedur oljosar, og thvi thurftum vid ad bera abyrgd a okkur sjalfir. Thad veit ekki a gott.

Okkur Gunna er semsagt hleypt ut a medal folksins og vid hefjum kvoldmatarleidangur. Rekumst a thennan fina matarstand sem er ad grilla kjuklingaspjot og vid skellum okkur a nokkur ekki svo ljuffeng spjot. Kvoldmatur a 25 isl.kr., strakarnir stodu sig bara vel. Nema hvad - fra thvi klukkan 10 a midvikudagskvoldid til hadegis i dag, fostudegi er eg buinn ad vera rumliggjandi. 36 klukkutimar af oloftkaeldu svita-dorm chilli, ekki uppahalds dagurinn minn i ferdinni hingad til. Ja, madur faer vist thad sem madur borgar fyrir.

Drengurinn vaknadi hinsvegar hressur i dag (man e-r af suru einkahumorsdrengjunum hvadan hressur kom?) nema hvad, eftir 36 tima mok svefn er erfitt ad sofna, sbr. titilinn a faerslunni. Thess vegna sit eg nuna a litla internethorninu a hotelinu okkar ad skrifa bloggfaerslu. Gunnar sofandi inni i herbergi og pakistani sofandi a dinu fyrir aftan mig, heimilislegur litill stadur thetta hotel.

A sunnudaginn er thad svo Istanbul, og mikid djofull hlakkar okkur til. Styttist i ad vid hittum fallegu vini okkar i Evropu, og Jonas faum vid 
meira ad segja a 
sunnudaginn eftir ruma viku, ohh hvad okkur hlakkar til! Vikan okkar i Pakistan ekki alveg buin ad vera su besta, ekki vegna thess ad thad se e-d ut a land eda thjod ad setja, vid erum bara ekki ad nenna thessu ferdaharki i augnablikinu. Rombum um latir og metnadarlausir. Full heitt fyrir tvo litla Islendinga (38 gradur) og allt of heitt til thess ad vera i sidbuxum. Svo er bjor lika bannadur!?!

Annars eru Pakistanar orugglega vinalegasta folk sem eg hef hitt i thessari ferd. 
Madur les i frettunum ad 
einhverjir vitleysingar seu ad brenna breska fana og hota sjalfsmordsarasum 
en madur finnur ekki fyrir neinu nema endalausri vinsemd og gestrisni.

En ekkert er svo med ollu slaemt ad ekki hljotist e-d gott; thessi andvoku nott min virdist ekki aetla ad vera til einskis, heil bloggfaersla hefur litid dagsins ljos og eg fletti upp nafni og verdgildi tyrkneska gjaldmidilsins. 1 tyrknesk lira = 47,3 isl.kr. Nu verdur Gunni anaegdur med mig!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jćja kallinn, gott ađ ţú sért ađ komast til heilsu eftir ţetta skot. En ţađ er rétt sem ţú segir: Óţćgilegt ađ vera lasinn í miklum hitum. Gaman ađ fá stađfestingu á ţví sem manni hefur skilist ađ Pakistanar séu upp til hópa ţćgilegheitafólk. Annađ en kannski afdráttarlausir Kínverjarnir. Annars vorum viđ mamma ţin ađ koma úr stuttri ferđ til Noregs, hún sem utanríkisráđherra og ég sem egtefelle eins og Nojaranir orđa ţađ svo ágćtlega. Ţarna átti ég frí í fjóra tíma, og í stađ ţess ađ fara á leikskóla, ţiggja blómvendi og kyssa lítil börn ţá fékk ég lánađ reiđhjól og ţvćldist vítt og breitt um borgina. Gaman ađ ţví. Reyndar á sleipum blankskóm sem ekki var ţćgilegt, en ţetta voru einu skórnir sem ég var međ. Ég fékk stađfestingu á ţví ađ mađur á ALLTAF ađ hafa međ sér sundskýlu, hvort sem mađur fer í opinberar heimsóknir eđa ţess vegna í eyđimerkur: ţarna hjólađi ég óvart út á strönd sem heitir Paradísarbukt og náttúrlega fullt af fólki ađ busla í sjónum. Jćja ţá. Skilađu kveđju til Gunna ţegar hann vaknar. Ţú klárar ađ láta ţér batna.

Kveđja, pabbi

hjorleifur sveinbjornsson (IP-tala skráđ) 22.6.2007 kl. 22:34

2 Smámynd: Jonas Asmundsson

Vertu alveg kollrólegur Keli karl. Ég kem og hugga ţig. Ég er kominn međ miđa inn á hátíđina (Roskilde). Og ekki hver sem er sem reddađi ţví, heldur var ţađ ólíkindatóliđ hann Elmar Johnson. Hann fćr mörg prik í kladdan hjá mér fyrir ţađ.

En ég man spjalliđ okkar um vandamál heimsins og ađ hver upplifir sín eftir sínu höfđi. Á međan ţú ert ađ drepast úrita og móki í Pakistan ađ ţá er ég ađ drepast úr hita í gula sveitahúsinu okkar á Aspargrund.

Annars mćti ég bara ferskur og fínn á Sunnudagskvöldiđ og knúsa ykkur kumpána auk ţess sem ég geri ráđ fyrir ţví ađ ţiđ hafiđ keypt eins og einn Tuborg-kassa.

 Skemmtiđ ykkur svo bara vel í Istanbúl:)

Jonas Asmundsson, 23.6.2007 kl. 13:17

3 identicon

Okkur er mikiđ fariđ ađ hlakka til ađ sjá ykkur á Hróarskeldu og gott ađ ţađ er fariđ ađ sjá fyrir endan á ţessu mikla ćvintýri ykkar.  Lilja er farinn í sumó međ Ţórdísi tónmentakennara og kallinum honum Friđriki í ţessari líka Bongóblíđu sem er brostin á (sumóferđin er öđrum ţrćđi til ađ halda uppá menningarverđlaun menntaráđs Rvík sem Ţórdís fékk um daginn).   Ég sit fastur hérna í vinnunni ađ undirbúa fyrirlestra fyrir nćstu viku í Jarđhitaháskóla SŢ.  (Ţar verđa allra ţjóđa kv, m.a. frá Kína).  Ég set í ţesssari súpu núna ţví siđasta vika fór óvćnt í ađ ţurfa ađ vinna nćr allan sólarhringinn viđ ađ bjarga hönnun á skólpveitum fyrir vinnufélaga sem situr fastur í köben viđ hönnun tónlistarhússins.  En hvađ kemur ţetta ykkur viđ?  Jú, fyrir ađ bjarga félaganum úr skítnum, bókstaflega, á ég inni glás af bjór hjá honum ţegar viđ komum til köben sem ţiđ megiđ gjarnan deila međ okkur.   En nú ćtla ég ađ fara ađ drífa mig í bústađinn ţví ég get ekki hugsađ mér ađ missa af kvöldmatnum á grilltorginu, Magnúsartorgi (sem ţiđ félagarnir, notabene, byggđuđ í fyrra!) í ţessu veđri.

bestu kveđur

Jóhann Ţór

gunnarspabbi (IP-tala skráđ) 23.6.2007 kl. 14:49

4 identicon

Tad er fatt betra en ad slappa af i godra vina hopi a magnusartorgi og borda grillmat. Vona ad tid njotid tess. Vid felagarnir hlokkum rosalega til ad komast til Koben og hitta ykkur gamla folkid og ekki spillir fyrir ad tid seud med allt a floti i bjor. Sjaumst afsloppud i sumarblidunni i DK.

P.s: kominn til Istanbul en of flugtreyttur til ad blogga.

Gunnar (IP-tala skráđ) 24.6.2007 kl. 11:04

5 identicon

Yoyo guys. Dem hefđum átt ađ spítta ađeins meira yfir og ná ađ taka eitt ASia chill. Hérna fluguđi frá Pakistan til Tyrklands, hvađ kostađi ţađ og međ hvađa flugfélagi? Kommentiđ á dvapiva.net eđa sendiđ mér mail á davxav@gmail.com. later

Dabbi Sig (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 11:28

6 identicon

Sćlir drengir. Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ senda póst til ykkar og ţar sem ég tók smá sumarfrí og dvaldist langhelgi á Kirkjubćjarklaustri ásamt maka í bongóblíđu, ţá hef ég ekki veriđ ađ ţreyta ykkur á bullfćrslum (Jónasar orđ!). Drengirnir hér á Aspargrundinni eru ornir spentir ađ hlusta á góđa tónlist í Danmörku og trúlega einnig er smá tilhlökkun ađ hitta ykkur allavega má merkja ţađ hjá Jónasi. Hér verđur semsagt rólegt í nokkra daga á međan ţeir verđa úti og góđu sendiđ nú eina (má vera stutt) fćrslu ţađan ef ţiđ mögulega nenniđ. Annars allt gott ađ frétta af speglun og vonandi ađ ţiđ kíkiđ inn í Kópavogin (ţar er gott ađ búa!) .Kveđjur og góđa ferđ heim Guđrún (Jónasar mamma)

Guđrún Vignisdóttir (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband