Leita í fréttum mbl.is

Gangan um Annapurna

Vikuganga um Annapurna-herad Himalayafjalla er nu lokid og ma segja ad hun hafi verid i einu ordi sagt mognud. Gangan sem atti ad hefjast thann 3. februar hofst tho ekki fyrr en thann 4. daginn eftir thar sem okkur skorti leyfi til thess. Nu thar sem vid thurftum ad snua vid a gongu checkpostinum urdum vid ad fara aftur upp a hotel og hressa okkur adeins vid svo eg vitni nu adeins i raedustil Sigfusar vinar okkar. Thann dag gerdist sa merkilegi atburdur ad vid hittum a tvo Islendinga i Pokhara. Vid fognudum thvi eins og sannir Islendingar gera og duttum allhressilega i thad um kvoldid sem gerdi fyrsta dag gongu okkar nokkud erfidari en fyrirfram aaetlad var. Vid logdum thvi af stad sunnudaginn 4. feb. klukkan 12:30 fra Nayapul.

 Klukkutima seinna komumst vid ad thvi ad vid hofdum tekid vitlausa beygju og vorum vid tha a leidinni til svaedis sem kallast Annapurna Sanctuary. Topudum thvi tveimur timum thar og thurftum thvi naestum ad hlaupa ad fyrsta afangastad, Tirkhedunga. Blautir og kaldir gistum vid fyrstu nottina okkar einir a mjog svo einfoldu gistiheimili upp i fjollum. Daginn eftir voknudum vid eftir 14 tima "thynnkublandinn" svefn og tokumst a vid 1400 metra leid uppavid til stads sem kallast Ghore Pani (thyding = hestavatn). Sa dagur var helviti erfidur thar sem vid thurftum fyrst i stad ad klifa 3500 troppur til stads sem kallast Ulleri og svo eftir thad voru 800 metrar uppimoti til Ghore Pani. Thegar til Ghore Pani var komid voru menn mjog threyttir og kaldir. En mest for tho i taugarnar a okkur skyjaslykjan sem blokkeradi alla fjallasyn.

Herna var "erfidasta" hluta gongunnar lokid og daginn eftir var haldid til stads sem kallast Tato Pani (thyding = heitt vatn). Til ad komast thangad thurftum vid ad ganga i 4-5 tima nidur i moti einhverja 1700 metra. Gangan tok tha meira a vodvana en adur og var thvi kaerkomid ad i Tato Pani eins og nafnid gefur til kynna er heitur pottur. Thar voru engar gellur heldur bara Nepalar a naembunum og einn sveittur Thodverji.

Thegar vid svo voknudum i Tato Pani akvadum vid ad taka stefnuna a litid fjallathorp sem kallast Ghasa. Nu dro heldur betur til tidinda thvi hraustu fjallagarparnir fra Islandi gengu 7 tima leid (thad tekur i alvorunni ad medaltali 7 tima bara ad ganga thessa leid, an stopps) til Kalo Pani (thyding = svart vatn). Sidustu tvo timana vorum vid rigndir nidur auk thess sem threytan var ordin rosaleg ut af hardsperrum sem myndudust eftir fyrstu thrja daga gongunnar. Thar gistum vid enn og aftur med sveitta Thodverjanum fra Tato Pani. Kalo Pani sem var i um 2500 metra haed reyndist vera mjog kaldur stadur auk thess sem fotin okkar voru rennblaut eftir 2 sidustu klukkutima gongu thess dags. Tha um kvoldid hofdum vid akvedid ad taka thvi rolega daginn eftir en........

Vid gongum bara a einum hrada. Sa hradi kallast leifturhradi og hofum vid a honum tekid fram ur hraustustu sjerpum til illa til hafdra hollenskra stulkna. Thvi var thad thennan dag sem vid tokum aftur eina og halfa dagleid eins og vid hofdum gert daginn adur en nu var himininn ekki plagadur af thokubokkum og skyjum, heldur saum vid natturuna i ollu sinu veldi i fyrsta skipti gongunnar. A thessari leid fra Kalo Pani til Marpha gengum vid um hinn magnada Kali-Ghandaki dal, dypsta dal i heimi.

Thegar svo til Marpha var komid hittum thrja mognudustu karaktera ferdarinnar hingad til. Their voru allir yfir fimmtugt og voru haskolaprofessorar fra Bandarikjunum sem kenndu i S-Koreu. Um kvoldid akvadum vid ad sla til og detta i thad med theim i 2700 metra haed. Thad serstaka vid thessa thrja menn var ad their hofdu allir mjog serstakt utlit. Charlie fra New York svipadi mjog til teiknimyndahetjunnar Hellboy, Jerry fra Texas var tviburabrodir Willie Nelson en sa thridji i hopnum var tveggja metra har Thodverji sem hafdi harid beint upp i loftid. N.B. their hata allir Bush, auk thess sem their drukku bjor og aprikosulikjor eins og theim vaeri borgad fyrir thad. Einhvern tima thess a milli reyktu their gras. Thad voru thvi skrautlegir professar sem spjolludu vid okkur um heimsmal, ferdalog og allt og ekkert.

Naestu thveir dagar upp i fjollum foru svo bara i ad jafna sig eftir gongu og "hressileika" sidustu daga. Svo i gaer (10. feb.) flugum vid heim. Thad flug er eitt thad magnadasta sem vid hofum a aevinni upplifad thvi vid flugum adeins i u.th.b. 200-400 metra haed yfir landi uk thess sem vid saum naestum i naermynd fjallalinu Annapurna sem getur ekki talist annad en otrulega mognud sjon. Myndir koma tho ekki fyrr en vid hofum um 7-8 klukkutima fria til thess ad hlada theim inn a fornaldartolvur Nepala, eda thegar til Taelands er komid.

A morgun holdum vid til Chitwan thjodgards thar sem vid aetlum ad reyna ad spotta tigrisdyr og einhyrnda nashyrninga m.a.

Annars bidjum vid bara vel ad heilsa fjolskyldum og vinum og vonum ad vedrid fari eitthvad ad skana tharna i 66 gradunum. Gangi ykkur svo sem allra best i profinu Asgeir og Gunnar. Verdlaunin ad profum loknum verda god, tveir vinir orakadir eftir 6 vikna ferdalag aetla nefnilega ad taka vel a moti ykkur thegar til Bangkok er komid.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta ferðalag verður bara magnaðara og magnaðara hjá ykkur félögum! Ég veit þó ekki hvort Simon hafi verið toppaður af prófessorunum þremur, hann er svo ískyggilega nettur gæji.

 Bíð spenntur eftir myndum af hýjungnum.

Steini (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 11:49

2 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Thremenningarnir toppa Simon audveldlega, hofum thad alveg a hreinu. Annars vil eg bara undirstrika einn punkt i faerslunni hans Jonasar, i Tatopani forum vid felagar i bad, punktur!
Ja og til ad svara Gretari tha er thad Cambodia, Vietnam og Kina eftir Taeland (og hugsanlega e-ir uturdurar a thvi). Aettum nu kannski ad setja inn e-d nakvaemara ferdaplan a siduna, en thad verdur ad bida betri tima...

Hrafnkell Hjörleifsson, 11.2.2007 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband