Færsluflokkur: Ferðalög
29.5.2007 | 19:01
Og sigurvegarinn er...
Domnefndin situr sveitt thessa stundina ad reyna ad utnefna sigurvegara. Af morgu godu er ad taka og vid viljum audvitad gera vel vid alla en thad er bara thvi midur ekki haegt. Gunnar, Hansina og simpansinn Bobo skipa domnefnd auk min. Vid Gunni hofum sed fram a ad vid getum ekki haldid hlutleysi okkar i thessari domnefnd thar sem svo oheppilega vill til ad vid thekkjum alla thatttakendur. Thar af leidandi hefur Bobo verid tilnefndur sem yfirmadur domnefndar og hefur urslitaatkvaedi.
Urskurdurinn kemur vonandi a morgun. 6 tima rutuferd aetti ad gefa okkur godan tima til ad fara yfir malin.
Kom okkur svolitid a ovart hversu margir toku thatt i keppninni. Vorum svolitid stressadir thegar vid hrundum thessu i framkvaemd, heldum ad enginn myndi taka thatt og vid myndum enda a thvi ad vera i ljodakeppni vid hvorn annan a okkur eigin sidu. Ad hluta til vorum vid stressadir vegna thess hversu fair kommenta alla jafna og serstaklega vegna thess hversu fair thokkudu fyrir postkortin fra Hong Kong, og ad hluta til vegna thess ad thad eru ekkert allir tilbunir ad skella ljodi a netid.
Theim sem toku thatt thokkum vid fyrir af fullu hjarta. Chi Wang, Doddi, Eldur, Rutur, pabbi, Dora, Gunnamamma, Teitur (bojsarnir-burgers-bjór-burn-pulsur-freyðivín-townið), Jonas, Arnar, Magga - thid hafid oll glott okkar hjortu, og fyrir thad kunnum vid ykkur godar thakkir. Allra bestu thakkir.
Annars erum vid bunir ad hafa thad gott sidustu daga. Terracotta Warriors og svona. Beijing eftir nokkra daga.
Allavegana, urslit a morgun (vonandi).
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.5.2007 | 14:45
Til hamingju med afmaelid Teitur!!!
Vid felagarnir heldum upp a afmaelid hans Teits i dag rett eins og sumir gerdu i gaer. Efa ad afmaelid i gaer haf verid jafn skrautlegt. Haldnar voru raedur. Dansadur var serstakur Teits dans sem vid kenndum nokkrum kinverjum og sidan var kallad "Tautu, Tautu, Tautu" langt fram a nott af teim sem voru vidstaddir veisluna.
Annars segja myndir meira en thusund ord:
- i byrjun kvolds, skalad i raudvin og passad uppa sparifotin, a sama tima!
- Gunnar gledst i afmaelisveislunni, enda ekki a hverjum degi sem hann faer forrett i Asiu
- eins og alvoru afmaelisveislu saemir voru fluttar raedur um afmaelisbarnið
- skal fyrir afmaelisbarninu
- fjor farid ad faerast i veisluna
- eftirpartyid hja Chi Wang var ekki sidra en veislan, bodid var uppa Hans bjor
- Arnari varð hált a ölinu
Ja, tuttuguogtveggja ara afmaelid hans Teits var stórkostleg skemmtun. Kinverjar eru ad tala um ad hafa thetta arlegt, svona eins og aramótin. Hugsanlega verdur tekid upp ar Teitsins her i Kina. Malid er i nefnd.
Afmaelisveislan hans Jónasar sem vid heldum uppa fyrir taepri viku sidan var engu sidri, en thvi midur var myndavelin ekki med i for. Arnari varð einnig hált a ölinu þar, enda alvoru madur a ferd.
Til hamingju med afmaelin snúllar.
Svo viljum vid ad lokum óska Jonasi, Rúti og Hrafnkelspabba til hamingju med ad vera komnir i meistaradeildina asamt Dodda og Eldi. Hvar eru annars allar skaldagydjurnar?
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
24.5.2007 | 15:51
Gljufrin trju, minni gljufrin trju og agnar gljufrin trju.
Adur en ad vid forum i batinn sem atti ad ferja okkur nidur Yangze anna badum vid badir til hins almattuga ad tad yrdu vesturlandabuar med okkur i kaetu. Vid vorum baeniheyrdir. Eg var med Kela i kaetu og hann med mer. Hin tvo rumin voru hinsvegar fyllt med midaldra kedjureikjandi kinverjum. Svona er tad tegar madur tekur ekki fram allar undantekningar i baenum sinum.
Ferdin lysti ser helst tannig ad ekkert var innifalid. Vid turftum ad borga fyrir ad taka einhverskonar klaf ut i batinn. Vid turftum ad borga aukalega til ad komast ut a dekk a batnum til tess ad njota utsynisins. Vid turftum ad borga aukalega til ad fa ad vera a bar skipsins. Borga borga borga. Sidan forum vid ekki ad stiflunni heldur stoppudum i baenum fyrir ofan hana og tokum rutu ad baenum fyrir nedan. Aular eins og vid forum beinustu leid tannig ad sem minnst sast i stifluna en ef madur borgadi mordfjar ta gat madur farid med rutu sem for i sma syningarferd um stifluna. Ferdatjonusturnar reyndu sidan ad syna hvad taer voru godar med tvi ad reisa menningarbae fyrir fjallafolkid sem hefur turft ad flytja ur heimilunum sinum. Tessi "baer" var eitt steinsteypt plan i hlidinni med solubasum allt i kring. Solubasarnir seldu sama verksmidju glingur og allir adrir basar selja i asiu.
Turisminn alveg i essinu sinu.
Vid getum to alltaf gert gott ur hlutunum og spiludum taeplega 100 umferdir af skitakalli med tveimur kanadamonnum og einum breta sem voru einu utlendingarnir um bord. Gljufrin gerdu tetta tess virdi tann daginn sem vid skodudm tau. Forum og skodudum einnig minni gljufrin trju og svo agnar gljufrin trju. Agnar gljufrin voru frabaer, alveg jafn hair klettar en ain tad trong ad madur var alveg umkringdur. Sidan var leidsogumadurinn okkar svo frabaer ad skilningur i kinversku var otarfur.
Vil ljuka tessu ad ad takka Dodda (a.k.a. D-Dog) og Eldi fyrir frabaert framtak i Ljodasamkeppni Ferdafelagsins Falls. Samkeppnin er ennta i gangi og tad er fatt sem gledur okkur meira en ljod ad heiman. Tad er hugurinn sem skiptir mali, ekki endilega gaedin.
-Gunnar Johannsson
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.5.2007 | 06:58
Verdlaunaleikur fallsins, og adrir hlutir.
I raunveruleikanum er thessir akrar flestir i oraekt, ibarnir tharna virdast fa meira fyrir postkortasolu heldur en hrisgrjonaraekt. Finn dagur samt ad mestu leyti. Villtumst i hlidunum, viljandi ad mestu leyti. Thegar vid loks komum ad innganginum/utganginum var okkur tjad ad sidasta ruta heim faeri klukkan 5. Klukkan var rett rumlega 7, jaja fint.
Rett adur en nidamyrkur skall a tokst okkur ad snara nidur rutu a adalveginum. Annars hefdum vid bara thurft ad gista hja e-u folki tharna, en til thess var leikurinn einmitt gerdur af theirra halfu. "No, no bus" - yeah right.
Eg vid akrana:
Sidan tha erum vid bunir ad taka 20 tima rutuafanga til idnadarborgarinnar Chongqing. Thetta voru reyndar tvaer rutuferdir, med klukkutimastoppi a milli. Undir lokin var Gunnar ordinn frekar sur a svipinn og sagdi ad hann vaeri ekki byggdur fyrir svona langa afanga, thad vaeri einfaldlega of mikill framleidsla i gangi. Allavegana, Chongqing stendur vid bakka Yangzi. Hana aetlum vid einmitt ad sigla naestu thrja daga, leggjum af stad i kvold. Skoda thad litla sem eftir er af hinum thremur gljufrum, og stifluna sjalfa. Sumir tala vel um thessa ferd, en margir segja thetta thad versta sem their hafa gert, spennandi!
I gaerkvoldi forum vid svo i finu (lesist hreinu) fotin okkar og forum fint ut ad borda. Tilefnid var afmaelid hans Jonasar, sem vid heldum ad sjalfsogdu uppa.
Til hamingju aftur kutur!
En tha ad adalmalinu, Verdlaunaleikur fallsins!
Thar sem vefur ferdafelagsins hefur akvedid ad faera sig naer menningarmalum verdur thetta ljodakeppni. Engar krofur eru gerdar um form eda lengd ljodsins, thad tharf bara ad tengjast okkur og/eda ferdalaginu a einhvern hatt. Audvelt ekki satt? Keppnin stendur yfir i viku, ad midnaetti 28. mai ad kinverskum tima (14:00 ad islenskum) verdur thvi ekki tekid vid fleirri ljodum, og vinningshafinn kynntur thann 29.
Tha ad vinningnum, trommuslattur...
Vinningshafinn mun fa thennan forlatabol, sem handteiknadur var af atvinnumanni i Yangshou. Bolurinn er sa eini sinnar tegundar, og skartar ollum medlimum ferdafelagsins. Vid Gunni satum fyrir og gafum teiknaranum svo myndir af theim Jonasi og Asgeiri til ad teikna eftir, en thvi midur reyndust their badir hafa augun lokud a thessum myndum.
Bolurinn verdur svo sendur til Islands med posti, sigurvegaranum algjorlega ad kostnadarlausu.
Fyrsta ljodid i keppninni a Kinverjinn Wang, sem horfdi a mig horfa a Saw 3 a netkaffihusi i Kina (UNDARLEGT). Hann for ad spurja ut i myndina af bolnum, og vildi fa ad taka thatt enda mjog hrifinn af bolnum, nu og ljodum.
Stones of heart:
I watch you watch movie,
beautiful place to be,
and beautiful people,
I hope you get married.
-Chi Wang
Tha er bara um ad gera ad fara ad kveda gott folk, thvi annars faer Wang bolinn!
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
17.5.2007 | 07:10
Tad er einhvad vid tad ad bua a eyju...
Allaveganna ta na Bretar og Islendingar rosalega vel saman.
Dvol okkar i Yangshuo er buin ad dragast a langinn tvi ad baerinn er frabaer og tad er hellingur af hressu folki sem ad er a hotelinu okkar. Soldid haettulegt ad hitta folk sem ad madur getur eitt morgum dogum med an tess ad gera neitt. Trju af teim sem vid hittum hofdu verid tvaer vikur a hosteli sem var 15 min fyrir utan baeinn Dali. Allir sem voru a gistiheimilinu breyttu ferdaplonum sinum til ad vera tarna lengur og tau foru varla ut af hostelinu.
Vid erum ekki alveg tad slaemir. Erum i midjum baenum og hofum ferdast alla leidina yfir a naestu gotu til ad komast a matarmarkadinn. Forum i sund i straumhardri Li anni og sumir foru i sturtu i litlum fossi vid anna. Seinna alyktudum vid ad fossinn hefdi verid hluti af skolpkerfi baejarins enda kom hann undan gotunni. Nefni engin nofn en tad var ekki eg.
Teir sem voru herna med okkur eru to nuna farnir til Hong Kong tannig ad vid komum okkur aftur af stad. Stefnum a ad fara i gonguferd um hrisgrjonakra i einn dag og sidan forum vid lengra nordur.
Kvedjum Yangsuo med soknudi enda seinustu dagarnir bunir ad vera med teim betri i ferdinni. Er med verk i maganum af tvi ad hlaegja allan daginn.
Gunnar
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
12.5.2007 | 12:28
Hellaskodunarleidangurinn ogurlegi
"They have not built a toilet there yet" sagdi kinverska vinkona okkar vid okkur adur en vid heldum i hinn fraega Silfurhelli i nagrenni Yangshuo. Thvi vaeri radlegt ad fara a klosettid adur en i hellinn vaeri haldid. I hellinum var nefnilega allt ad finna, allt nema klosett. Buid var ad rydja storan godan gongustig eftir ollum hellinum, a thremur haedum, litud ljos voru ut um allt sem gafu thessu ollu mjog vaeminn og gervilegan blae, hatalarar med natturuhljodum, standar med minjagripum og dvd diskum um hellinn o.s.frv. o.s.frv. Hellirinn var risastor og hefdi verid mognud upplifun hefdi thetta verid eins og ad vera i helli. Meira einsog ad vera i risastorri manngerdri steinsteipu vitleysu.
Ferdudumst semsagt um med kinverskri stelpu i dag og komumst ad morgu um hinn kinverska turista. Hellirinn var skv. henni sa fallegasti i heimi og nu thyrfti hun aldrei ad sja fleirri hella. Hun, einsog adrir kinverskir turistar hafdi lika alveg rosalega gaman ad thvi ad taka myndir, en hun atti bara thvi midur enga myndavel. Leystum thad vandamal thannig ad hun fekk mina myndavel lanada og hljop med hana um allt og tok myndir af ollu mogulegu og omogulegu a medan vid Gunni roltum rolega fyrir aftan.
Forum lika ad spa, hvad aetli deyji margir asiskir ferdamenn a ari vid myndatokur. Klifrudum nefnilega upp a fjall eitt fallegt, og thegar thangad var komid byrjadi okkar kona aftur ad taka myndir. Fjallid, eda kletturinn ollu heldur, er algjorlega thverhniptur, og a efsta punkti stendur hun upp med myndavelina og snyr ser i hringi horfandi i gegnum linsuna til ad finna rettu myndina. Okkur Gunna var alveg haett ad litast a blikinu, og vorum vissir um ad tharna vaeri hennar sidasta stund upp runnin.
Hun lifdi thetta tho af, enda med reynslu. Allt snyst semsagt um thad ad taka myndir. "Af hverju viltu fara naer og skoda thetta thegar thu naerd betri mynd herna?". Henni fannst vid natturulega storskritnir thegar vid hofdum ekki brennandi ahuga a ad fa myndir af okkur med hinu og thessu, sem okkur fannst rett taeplega spennandi. Ja, mannfolkid er margt og mismunandi...
Annars eru alveg rosalega spennandi timar framundan, og tha a eg vid hja ykkur frekar en okkur. Verdlaunaleikur Fallsins, hvorki meira ne minna, og vinningurinn er sko ekki af verri endanum! Segi ekki meira i bili, thetta er bara sma forsmekkur. Edli leiksins og vinningur i naestu faerslu. Mikid hljota badir sidulesararnir ad vera spenntir nuna...
Ju, og svo allir ad kjosa, natturulega.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.5.2007 | 07:17
Letilif i Kina
Erum staddir i litla baenum Yangshuo en hann geymir 300thusund manns. Hef fra litlu ad segja enda erum vid bunir ad gera afskaplega litid sidustu daga, sem er vel. Thetta verdur thvi afskaplega leidinleg faersla, passid ykkur bara!
Baerinn er umkringdur klettum og hrisgrjonaokrum, allt ossa fallegt. Hofdum djarfar aaetlanir um ad hjola um sveitina i dag en svo for allt i einu ad rigna. Thar sem vid Gunni hraedumst allar vedrabreytingar vorum vid fljotir ad haetta vid thau plon og flyja inn a netkaffi. Her er annars nog ad gera, gongu- og hjolaferdir, klettaklifur, kajakarodur o.s.frv. o.s.frv.. Buumst vid thvi ad vera herna i thonokkra daga enda ordnir smavegis threyttir a ferdaasanum.
Saum a mbl.is ad Eiki raudi hefdi ekki komist afram i Evrovisjon og erum audvitad alveg onytir af harmi. Gatum thvi midur ekki fylgst med thessu sjalfir, en thessi keppni faer undarlega litla umfjollun her i Kina. Orugglega ritskodunarstefna stjornvalda, sem er tha kannski bara ekkert alslaem thegar ollu er a botninn hvolft...
Viljum ad lokum koma kaerum thokkum til theirra sem kommentudu vid sidustu faerslu, vonum ad kortin hafi glatt i lestri. Odrum thokkum vid ekki.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 07:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.5.2007 | 05:12
Guangzhou
Seinustu daga hofum vid slappad af og notid tess ad vera komnir aftur til Kina. Burt ur bohema lifinu i Macau og Hong Kong. Macau var vonbrigdi i gegn en tad gaeti verid vegna tess ad vid hofdum ekki hundrud tusunda til ad brenna i spilaviti og vitleysu.
Ad koma til Kina var eins og ad koma heim tratt fyrir ad vid vaerum maettir i borg sem vid hofdum aldrei verid i adur. Borgin heitir Guangzhou og er i hressari kanntinum. Tetta er ein rikasta borgin i sjalfu Kina og mikill hagvoxtur herna.
Tokum okkur gott kvold tegar vid komum hingad og forum fint ut ad borda, fengum okkur vin med matnum og eg veit ekki hvad. Herna sest hvernig vid hogum okkur a finum veitingastodum!
Stuttu eftir ad tessi mynd var tekin ta akvad Keli ad skella heilu raudvinsglasi a buxurnar sinar.
Kvoldid vard sidan ein stor skemmtun. Forum a einn heitasta skemmtistadinn i baenum og saenskur bartjonn setti okkur a bord med heimadomum sem gafu okkur bjor og snakk (alveg malid ad fa gurkur i wasabi sosu a djamminu). Taer kenndu okkur sidan smatt og smatt snidugan drykkjuleik. Smatt og smatt tidir ad taer spiludu hann vid okkur i tonokkurn tima, kenndu okkur eina og eina reglu og hlogu ad okkur inn a milli tvi ad vid skildum ekki neitt.
I morgun voknudum vid sidan eldsnemma og tokum morgunhressleikann a tetta. Hlupum tvo hringi um hverfid okkar og endudum a armbeygjum, magaaefingum og teygjum. Verdlaunudum okkur svo audvitad med Double Cheeseburger. Stefnum a ad gera tetta tvisvar i viku eda oftar. I versta falli ta tokum vid bara Cheesburgerinn og segjum tad gott.
Erum a leid med lest a eftir til Guilin. Tar er vist haegt ad komast i godar gongur og margir fallegir hlutir ad skoda.
Heyrumst tadan!
Gunnar
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 05:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.5.2007 | 10:38
Tími til að ávaxta...
Nú er Hrafnkell kominn vel á seinni hluta ferðalags síns og ég rétt kominn yfir helming. Eftir svo langt ferðalag er byrjað að sjást á ferðasjóðum okkar. Suma daga lifir maður af undir þúsundkalli og verstu dagarnir hafa ekki farið langt yfir 5000. En við höfum ekki enn komið út í plús. Það mun brátt breytast því að við erum komnir til Macau - Las Vegas austursins !!!
Sitjum nuna sveittir að æfa pókerfésin, undirgjöf og falskar stokkanir.
Stefnum á að byrja á því af fara á hundaveðreiðabrautirnar. Taka síðan góða upphitun í spilakössunum, nokkra góða hringi í rúlettunni og ná loks hápunkti í V.I.P. pókerherbergi. Stefnum á að verða eins og strákurinn í Nation lampoon´s Las Vegas vacation og fá þá fría gistingu á hótelinu og nokkra bíla í lok kvöldsins. Í versta falli sofum við á lestarstöðinni.
Það er riging úti og ég tek það sem merki um að það muni rigna peningum.
Kveðja Gunnar
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.5.2007 | 13:06
Lif oreigans i Hong Kong...
...er enginn dans a rosum. Vid erum skotnir i henni, en hun er bara adeins of dyr i rekstri fyrir menn eins og okkur. Kannski einn daginn radum vid vid hana. Fagud en litrik, tryllt en snyrtileg, frjals og dyr. Thannig er Hong Kong.
Sitjum gjarnan a sidkvoldum a utsynispallinum og daumst ad hahysunum a Hong Kong eyju, skyline-inu. Husin eru reyndar rosalega missmekkleg, og lysingin a theim lika, en vid faum ekki leid a ad virda thetta fyrir okkur, smaborgararnir fra litla Islandi.
Bordum a stodum sem myndu aldrei komast i gegnum heilbrigdiseftirlit og orkum um allt til ad spara peninga. Besta leidin til sparnadar er samt ad koma ser aftur til Kina sem vid hyggjumst gera a fimmtudaginn. Bunir ad standa i stappi vid kinverska skriffinskuveldid til ad endurnyja vegabrefsaritun. Thad telst semsagt ad fara utur landinu ad heimsaekja Hong Kong, skiljanlega. Itok Kinverjanna her virdast vera minni en vid heldum, her er engin ritskodun a netinu og meira ad segja leyfist ad motmaela stjornvoldum. Fyrir utan thetta netkaffi, rett hja Skyline-inu er t.d. myndasyning sem synir hrottalega medferd stjornvalda a Falun Gong medlimum, og tha er eg ekki ad meina stofufangelsi i skolabyggingu. Svona myndi aldrei sjast i Kina. Semsagt annad land.
Kinverska skriffinskubaknid er heldur ekkert lamb ad leika ser vid. Endalaus bid eftir afgreidslu og thad er stranglega bannad ad gera e-d til ad stytta ser stundir thegar bedid er. Thad a bara ad bida, punktur. Fengum ad kenna a thvi thegar vid Gunni tokum upp spilastokkinn, sem vid gerum svo gjarnan thegar okkur leidist, og akvadum ad taka nokkrar umferdir af Olsen. Nokkrum minutum seinna var maettur madur i einkennisbuningi til ad stodva thetta litla uppthot okkar.
Og af odrum kommuniskum skriffinskubaknum. Okkur langar ad taka lestina fra Beijing til Moskvu. Haegara sagt en gert thar sem ad til ad kaupa lestarmidann tharf madur vegabrefsaritun, og fyrir vegabrefsaritun tharf madur lestarmida. Fyrir utan thad ad thurfa ad vera bodid til landsins. Finnst ykkur thetta ekki logiskt krakkar?
Nog af kerfispirringi thvi vid Gunni erum svo uppteknir af vestraenni menningu her i borg. Aetlum ad skala i storu koki og poppi a Spider Man 3. Segjum svo hvernig hun endar a morgun...
Hong Kong beibi!
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar