Leita í fréttum mbl.is

Hvada dagur er i dag?

Hefdi einhver spurt okkur morguninn 20. april ta hefdum vid svarad " Tad er 19. april" . Tad spurdi okkur enginn og tvi paeldum vid ekkert i tvi. Fengum okkur tvi gistingu og blund eftir naeturrutuna til Lijiang. Tegar vid voknudum sa siminn hans Kela ad tad stefndi i vandraedi og akvad ad syna honum dagatalid. - "Gunni er fostudagur i dag?"

Ja tad er ekki alltaf einfalt ad fylgjast med dogunum tegar madur ferdast med naeturrutum sem ekki er haegt ad sofa i. Oll rumin 50cm breid og 175cm long. Allar svefnstellingar sem eg kann eru omogulegar i sliku rumi, ad ogleymdri ahaettunni af tvi ad velta ut ur i krappri beygju. Dagarnir renna saman og ekkert paelt i tvi fyrr en of seint.

Einn dagur til eda fra hefur ekki skipt miklu hingad til en tar sem ad vid hofdum pantad kinverskukennslu manudagsmorgun i Kunming ta vorum vid i vanda staddir. Gonguferd um TLG sem adur var plonud fyrir trja daga vard ad tjappa nidur i einn og halfan.  Tad var tvi rokid ut a rutustod og naesta ruta til upphafsstadar gongunnar tekin.

Blessunarlega vorum vid heppnir med vedur og felagskap hvors annars og gekk gangan tvi  eins og i sogu, fyrri daginn. Gljufrid var gorgeous og gonguleidin frabaer. Margar myndir aedislegar en upplifunin enn betri. Forum 23km i urd og grjoti og audvitad allt upp i moti a 8 timum og doum svo a huggulegu gistiheimili. Voknudum kl 7 naesta dag til ad na ad labba restina af gljufrinu, finna tar ferju yfir fljotid og svo rutu sem fer vist adeins einu sinni a dag og tad kl eitt. Songludum hamingjusamir eftir veginum tangad til ad vid vorum bunir ad ganga a leifturhrada i tvo tima an tess ad finna ferjuna sem atti ad vera 45 fra gistingunni.

Orvaenting, pirringur og treyta.

Endudum a tvi ad fa stelpu a naesta akri til ad fylgja okkur ad ferjunni sem var svo raekilega falin ad tad er otrulegt ad tad seu nokkur vidskipti tar.  Komumst yfir og komumst aftur til Lijiang adeins til tess ad villast tar! Erfidur dagur med allt of miklu labbi.

Erum nuna komnir aftur til Kunming. Var eins og ad komast heim. Erum nuna nybunir med fyrsta daginn i kinverskunaminu. Hofum nu tegar pantad okkur mat og reddad okkur ut ur einfoldum adstaedum a kinversku. Kennarinn hress og hefur gaman af okkur (en ekki hvad?)

Gengur enn ekkert ad setja inn myndir. Vandamalid nuna ekki floknara en tad ad musin tekur eitt usb og lyklabordid hitt. Tetta kemur a endanum. Vonandi adur en eg tyni myndavelinni.

Kv. Gunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Meinardu ekki adur en thu tynir myndavelinni aftur? Thu og thessi myndavel...

Sterkur leikur annars ad lesa leidbeiningar eftir a, "jaja, thetta voru vist 45 minutur en ekki tveir leifturtimar", frabaert. Eins gott ad tyndur turisti er eins a ollum tungumalum, svo ad stelpan gat lodsad okkur a ferjuna tho svo ad a theim timapunkti hofum vid verid otalandi a Kinversku (sem heyrir natturulega sogunni til nuna).

Svo eitt ad lokum svo ad eg svari tveggja faerslu gomlu kommenti. Tokst ad lata snoda mig i Saigon. Sanna mal mitt med myndum ef e-ntiman tekst ad setja svoleidis inn aftur. Annars man eg nu ekki betur en ad Jonas og Asgeir hafi verid med okkur a theim timapunkti, jafn erfitt ad setja inn myndir a Islandi og i Kina greinilega...

Hrafnkell Hjörleifsson, 23.4.2007 kl. 11:45

2 identicon

Getiði skoðað e-meilið ykkar?Ef ekki, þá ætlaði ég bara að láta Gunna vita: Tvíburadúllurnar heita Dóra Elísabet og Jóna Guðrún!

kv. dóragunnasystir 

dora (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 12:12

3 identicon

Bara blússandi keyrsla á ykkur í Kína! Þetta myndaleysi er hins vegar fyrir neðan allar hellur....

Teitur (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 14:56

4 identicon

Það var nú einn góður maður sem lofaði að setja inn myndir fyrir páska.

Arnar (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 21:02

5 identicon

Fór á Hjarðarhagann í gær og átti að skila kveðju til þín í Kína. Einnig að þakka fyrir póstkortið og amma sagðist með glöðu geði baka íslenskar pönnsur og með mjólk. Prenta alltaf út reglulega ferðasöguna svo þau viti nú eitthvað hvar þú ert!

Þóra(Hrafnkelsfrænka) (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 08:41

6 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Takk fyrir kvedjuna, og ferdasoguutprentun!
Annars fae eg vatn i munninn af thvi ad hugsa um ponnsurnar, lifum a McDonalds og kinverskum bakarismat thessa dagana, frekar slakir...

Hrafnkell Hjörleifsson, 25.4.2007 kl. 05:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband