Leita í fréttum mbl.is

Farnir til Urumqi

Annad orblogg. Urumqi, su borg heimsins sem er lengst fra sjo, e-ir 2200km. Verid ad saekja okkur svo thetta verdur ekki lengra. Tvo god blogg i rod!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ferðafélagið fall

Ja Urumqi er ekki Beijing

Herna er meirihluti folksins muslimar en kinverjar halda ser sem valdastett. Erum bunir ad vera herna med kinverja i einn og halfan dag og laera margt um stadinn. Hann hefur hinsvegar ekki kynnt ser tungumal innfaeddra tratt fyrir ad hafa buid her allt sitt lif.

Erum bunir ad skemmta okkur vel og holdum afram til Kasghar a morgun

Tetta komment atti ad vera faersla og var svona 100 ord i vidbot fyrir klukkutima. Sidan akvad mbl.is ad vera med moral. Keli skrifadi svo faerslu arsins med fullt af myndum og eg veit ekki hvad. mbl.si akvad lika ad vera med moral vid hann. Spurning hvort ad vid aettum ekki ad vera med moral a moti!!!

Bendi annars a dvapiva.net. DabbiDabbiSig skrifar tar um ferdalag hans, Gimma og Klaengs. Dabbi forritadi siduna sjalfur og tad er i raun einfaldlega omogulegt ad skrifa komment vid faerslurnar!

mbl.is skittu i tig!

-Gunni

Ferðafélagið fall, 12.6.2007 kl. 16:09

2 identicon

Jæja drengir, langt langt inni í Kína eruð þið og vitið ,er maður fylgist svona með ykkur verður maður einnig mun áhugasamari um hvað er að gerast í Kína er maður er að fletta fjölmiðlunum. Barnaþrælkun, menn í ánauð við að vinna kauplaust og fá varla mat, og hvernig gengur hjá þeim að undirbúa ólimpíuleikana og að börn séu að búa til mynjagripi á litlum launum og vinna langan vinnudag. Einnig erum við Íslendingar að hugsa um að koma á innflutningi á hálfunnum vörum frá Kína (eftir t.d. að setja reimar í skó og kassa merktum ísl. og selja til margmiljóna markaðar í Evrópu), en þar eru jú viðskiptarhöft til verndar iðnaðar þar (úff, ætli þetta sé nokkuð ritskoðað hér eða í Evrópu!!!) Nei, segið svo ekki, að þið sem eruð eins og brotabrot af krækiberji í Hel-v-i þarna langt langt í burtu, staðsetningin ykkar sem sagt frjógar gamla heila okkar mörlandans. Gott veður á Íslandi, sól og hiti og allir að hjóla, hlaupa eða í göngutúr. Kveðjur og þakklæti fyrir dugandi færslur Guðrún vig. (Jónasar mamma)

gudr.vig. (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 20:41

3 identicon

Sælir strákar, ég nennti ekki einn í Bláalónsþrautina á sunnudaginn var. Reikna með að Hjartaklúbburinn Dúndur verði með öfluga sveit að ári. Maður fær kannski að dingla með sem aldraður heiðursfélagi?

Á kínversku heitir höfuðborgin í Xinjiang Úlúmúqi. Með þremur ú-um. Þegar maður var að berjast við að læra kínversku í Beijing í gamla daga var ég með einhverjum Japönum í bekk um tíma. Þeir höfðu forskot í táknunum og voru miklu betri en við, þessir heimsku, stórnefjuðu Vesturlandabúar. Þess vegna var það makleg hefnd þegar við fórum í skólaferðalag til Úlúmúqi, en "ú" er ekki til í japönsku og því áttu þeir í miklum erfiðleikum með nafnið á þessari ágætu höfuðborg. Mátulegt á þá.

Það er ekki nóg með að Úlúmúqi sé svona óralangt frá sjó. Ég held svei mér þá að hún hafi samt sem áður haft status hafnarborgar hér á árum áður (kannski enn?). Eitthvað með höfuðborg og réttindi hennar. Vegir alræðisins eru órannsakanlegir.

 Hvað gerið þið svo? Á að fljúga frá Kashgar til Pakistan eða farið þið aftur til - jú rétt - Úlúmúqi?

Bestu kveðjur

Hrafnkelspabbi

hjorleifur sveinbjörnsson (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 12:21

4 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Ja, vegir alraedisins eru vissulega orannsakanlegir.

Annars var planid okkar alltaf ad keyra Karakoram highway fra Kashkar til Pakistan, en landamaerin liggja um hid 4500m haa Khugrab fjallaskard. Nu er okkur hinsvegar tjad ad vegurinn se lokadur vegna mikilla rigninga svo eg held ad planid se ad fljuga til Islamabad a laugardaginn. Til thess thurfum vid vaentanlega ad fljuga aftur til Urumqi, eda Ulumuqi (med engum islenskum stofum).

Hrafnkell Hjörleifsson, 13.6.2007 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband