1.2.2007 | 07:29
North Fake
Tha erum vid komnir til Pokhara i Nepal, nokkud heilir thratt fyrir 24 tima ferdalag. Eins og Hrafnkell hafdi bent a var astandid ekki beisid adur en haldid var til Gorakhpur. Frettir um upplausn og "curfew" voru ekki hughreystandi auk thess sem lestarmidinn okkar gaf ekki godar upplysingar. Eins og vid skildum hann atti Hrafnkell ad sofa med holdsveikum, heilogum kum og ribboldum. Ur thvi vard nu ekki en skemmtilegt var ad gera ser i hugarlund hvernig thad vaeri ad taka 6 tima lest (sem kom btw 2 klst of seint okkur og tha serstaklega Hrafnkatli til mikillar gremju) i threngslum og allir starandi beint a thig.
Daginn eftir voknudum vid eftir litinn naetursvefn i 3ja flokks svefnvagninum sem varla hafdi naegt plass fyrir Asgeir einu sinni til ad grufa sig i. Vorum tha komnir til Gorakhpur fyrrnefnan oeflisbae. Thar hittum vid thjodverja sem var ad skita i buxurnar yfir thvi ad komast i burtu ur thvi skitabaeli sem thessi Gorakhpur baer svo sannarlega er. Hafdi hann tha reynt daginn adur ad muta bilstjora eftir bilstjora med gyllibodum um 50 evrur fyrir 2ja tima skutl til landamaerabaesins Sunauli. En jaeja daginn eftir thegar aumingja Thjodverjinn hafdi thurft ad gista a einhverju skitahotelinu sa hann bjargvaettina. Jonas og Hrafnkell (tatatatatata). Med honum tokst okkur ad finna bilstjora sem gaeti skutlad okkur (og 6 odrum) til landamaera Nepals og Indlands fyrir ca 500 kall islenskar a mann. Su leid vard nu ansi vidburdarik. I fyrsta lagi hafdi logreglan a stadnum lokad fyrir leidum ad baenum svo vid thurftum ad fara "bakdyramegin" ut, i annan stad tha hafdi bilstjorinn ekki hugmynd um hvernig aetti ad fara ut ur baenum a thann hatt og vard ur thvi ca klukkustundar keyrsla um rural herod Indlands med tilheyrandi fataekt og vonleysi og i thridja lagi tha var Hrafnkell varla buinn ad sofa minutu i lestinni um nottina (vaknadi vid thad ad skalla yfirfarthegann hlidin a ser i yfirfullum bilnum) og eg fekk nett flashback fra Hroaskeldu sidasta ars thegar eg thurfti ostjornlega mikid ad pissa.
Ja, throngt mega sattir sitja en ad lokum bjargadist thetta nu allt. Ferdin var ekki svo ykja slaem ad landamaerunum auk thess sem allt vesenid sem vid bjuggumst vid (loggur, oeirdir eda bara hvad sem er), var ur sogunni. Thegar til Nepal var komid byrjudum vid a thvi ad fa okkur ad eta a stad medfram vegi sem la upp eftir landi. Thar vorum vid boggadir af eins kona metro Nepal-gaeja sem hafdi ostjornelga thorf fyrir ad selja okkur rutumida til Pokhara. Eftir ad hafa sagt nei 362478236 sinnum orkudum vid ad stad i leit ad leigubil sem gaeti skutlad okkur til Pokhara thvi vid hofdum fyrirfram bokad herbergi thar. Thad heppnadist en tho med ymsum vandkvaedum. I fyrsta lagi thurfti Hrafnkell ad sitja i kjoltu ofurfeits Indverja nokkra kilometra (thad var ofbodslega saett), i annan stad voru svona 6 Nepalar/Indverjar ad oskra a bilstjorann um eitthvad sem vid eigum aldrei i lifinu eftir ad skilja og i thridja lagi tha er thetta i sidasta skipti sem eg vitna I Jon Baldvin i faerslustil minum.
Framundan er svo ad gera okkur tilbuna fyrir gongu um slodir Annapurna fjallaherads. Munum orugglega koma til med ad thurfa ad kaupa okkur betri utbunad i einni of North "Fake" verslunum her. Thad er nefnilega enn vetur her i Nepal og thvi eru ekki margir turistar a vappinu. Vorum i thessu ad auglysa eftir folki til thess ad ganga med okkur, erum tho ekkert serstaklega vongodir um ad fa tvitugar saenskar blondinur en thess i stad erum vid ollu meira bunir vid svari fra einhverju sem likist Simon Sumner.
Annars er allt gott af okkur ad fretta, vid erum ekkert veikir thessa stundina, Hrafnkell soldid bitinn eftir flaer Indlands en thad er svosem ekkert alvarlegt. Erum ad reyna ad henda inn myndum en thad gengur vist eitthvad brosulega. Engir Indverjar lengur til ad selja manni eitthvad drasl, engir leidindasvindlarar, engir betlarar, adeins falleg nattura og hrikaleg fjoll framundan. Ekki amalegt.
Gaman ad sja lika hversu bitrir heimalidid er yfir stadhattum sinum. Greinilegt ad lestur er ekki thad nettasta sem thad getur hugsad ser. Gangi ykkur samt sem allra best og vid sjaumst svo hressir og katir a flugvellinum i Bangkok. Hvada flugfelag er thad annars sem thid fljugid med? Vid fljugum nefnilega greinilega a 1st class thvi vid vorum ad atta okkur a thvi ad vid hofdum borgad 27 thusund kall fyrir taeplega 3ja tima flug. Eins gott ad madur fai THJONUSTU.
Takk og bless
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosaleg eru þið lifaðir að vera farnir að bjarga öðrum túristum!
Við fljúgum með lufthansa en samt ekki á fyrsta farrými. Orðnir alveg vel spenntir fyrir þessu, gaman gaman = saman.
Komnar góðar pælingar með Hróaskeldu og Nice. Held að þetta verði allt helvíti flott.
gunniboy (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 13:17
Jóns Baldvins stíll er bara flottur - alls ekki hætta honum! En annars er pínku öfund í gangi eins og fyrri daginn... Hafið það ofsalega gott og góða ferð+skemmtun áfram!
Helga Vala (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 14:50
Ja, vid erum sko ordnir rosalega lifadir! Vorum ad lesa i bladinu adan ad yfir 200 ferdamenn vaeru fastir i Gorakhpur vegna utgongubanns. Fugitive jeppaferdin okkar ad gera goda hluti.
Ja og med myndir, bunir ad reyna stift ad setja inn en netkaffin her i Pokhara eru bara ekki alveg ad gera sig. Hugsanlega a morgun en annars bara eftir laaangan tima...
Hrafnkell Hjörleifsson, 1.2.2007 kl. 15:00
Sko þetta myndaleysi er bara stórt plott til að sleppa við raksturskeppnina. Netkaffinu kennir slakur bloggari.
Það var flott hjá ykkur að sleppa úr veseninu í Gorakhpur. Hljómar eins og að hlutirnir hafi verið í góðu rugli þar fyrr í vikunni skv. The Indian Times. Íkveikjur út um allt og læti.
Gunniboy (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.