Leita í fréttum mbl.is

Alive and well

Ferdin buin ad ganga merkilega vel hingad til. Vid Jonas sitjum nuna a internetcafe i Mumbai og reynum ad koma inn faerlsu. Lentum a midnaetti og allt gekk eins og i sogu. Hofdum bedid um ad vera sottir a vollinn af hotelinu og thad gekk upp, merkilegt nokk. Gerdi reyndar thau mistok ad segja Jonasi e-a hryllingssogu a leidinni fra vellinum af leigubilstjorum i Delhi sem hofdu raent og myrt grunlaust folk. Thar sem hostelid okkar var i algjori slummi vid flugvollinn var okkur haett ad litast a blikuna a timabili en eins og eg segi, vid erum a lifi og hofum thad gott.
25 gradur uti sem er bara thaegilegt. Mengunin og areytid (sem er mjog mikid) er thad hinsvegar ekki en vid erum odum ad sjoast. Zed, Sudur-Afriskur ferdalangur sem vid spjolludum vel og lengi vid adan gaf okkur lika god rad. Vonandi verdum vid ekki eins aberandi graenir nuna... Vorum annars ekki lengi ad landa hlutverki i Bollywood mynd sem a ad taka upp a morgun en vid thurfum e-d ad paela i lestarmidum til Goa svo eg veit ekki alveg hvort vid naum myndinni lika en thad er svosem allt i lagi thar sem eftirspurnin eftir okkur er greinilega mikil.
Skemmtid ykkur i lestri og hverju sem er...

Thangad til naest, baejo!

Ferðalagið hafið

Fyrsti leggur ferðarinnar: Reyjavík-Kópavogur-Keflavík

Fyrsti leggur ferðarinn gekk vonum framar. Foreldrar voru kvaddir og haldið af stað út í óvissuna. Hiti var -6° en engin hálka á vegum. Viðstaddir voru Gunnar (bílstjóri), Hrafnkell (DJ) og Jónas (skemmtun).

 

Við hlustuðum á safn vinsællra Bollywood laga og komum okkur í réttan gír fyrir ferðalagið. Sem er svekkjandi fyrir mig þar sem að ég fer kki út fyrr en eftir einn og hálfan mánuð. Núna hefst stórspennandi samkeppni um bloggfærslur. Þ.e.a.s. milli okkar Ásgeirs annarsvegar og Hrafnkells og Jónasar hinsvegar þar sem heimaliðið mun lýsa ferðalagi sínu um framandi heim lærdóms á móti útiliðinu sem mun reyna að láta ferðalag um Asíu hljóma skemmtilega. Ég held að við vitum öll hvernig þetta mun fara. Hrafnkell og Jónas ættu bara að fara í bað og fá sér vinnu.

 

Þangað til seinna

-Gunnar Jóhannsson 


Styttist virkilega í útferðina

Þegar þetta er skrifað, allt of seint um nótt, eru ekki nema rétt rúmir 6 tímar í flugið til London. Svo fljúgum við Jónas áfram frá Heathrow á þriðjudagsmorgun og lendum loks í Mumbai aðfaranótt miðvikudags kl: 00:25 að staðartíma. Allt klappað og klárt og niðurpakkað. Nýlokið við að panta gistingu fyrir fyrstu nóttina. Næsta færsla verður skrifuð í Indlandi, vonandi á miðvikdaginn...

Lokahöndin lögð á ferðaundirbúning

Hæhæ

 Núna erum við (Ásgeir, Gunnar og Keli) nýbúnir að búa til blogg og er þá lítið eftir fyrir kela og jónas að gera áður en þeir hverfa af landi.

 

Yeah 


« Fyrri síða

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband