30.1.2007 | 10:02
"Eg steig i kukinn!"
Varanasi er mognud borg. Ofbodslega throngar og ruglingslegar gotur (Feneyjar hvad?), Ganges med ollu tilheyrandi, litlir hvitmaladir Indverskir "holy men" a typpaling (Doddi, thu vaerir godur herna) o.s.frv. Ekki var samt sidur magnad ad sja faerslu hja heimalidinu...
Vorum ad labba adan um baeinn, eg fyrir framan og Jonas fyrir aftan thegar eg heyri allt i einu kallad: "eg steig i kukinn, EG STEIG I KUKINN" og thegar eg leit vid sa eg Jonas standandi i glaenyju kukafjalli upp ad okla. Thad eru nefnilega beljur her ut um allt, eins og annars stadar a Indlandi. Samt enginn astaeda fyrir ad fara i bad, enda kuaskitur lausn vid ollum heimsins vandamalum skv. Indverjum.
Holdum til landamaera Nepals i nott. Ferdin verdur samt ekkert su audveldasta. Varanasi er skuggaleg borg thegar rokkvar, varad vid ad vera a ferli og oll hotel loka kl 22. Lestin okkar fer kl 00:25. Tokum liklega gott chill a lestarstodinni. Lestin fer med okkur til Gorakhpur sem er baer i tveggja klst. rutuferd fra landamaerunum. Vesenid er ad allt er i veseni i Gorakhpur skv. dagblodunum. E-r thingmadur var handtekinn thar i gaer med tilheyrandi oeyrdum og latum svo loggan setti vist a curfew. Vonandi verdur allt med kyrrum kjorum thar thegar vid komum kl 6:30. Svo stefnum vid a ad vera komnir til Pokhara annad kvold en Pokhara er baer i Nepal med ofgnott af godum gonguleidum i nagrenninu.
Hlutirnir ad verda spennandi...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.1.2007 | 23:22
Þjóbó
Ég og Gunnar vorum staddir á Þjóðarbókhlöðunni, Arngrímsgötu, í dag. Hún er einmitt helgasta borg háskólastúdenta. Umhverfis hana er síki sem í rennur vatn líklega fengið úr vatnslögn meðfram Hringbraut. Sögur herma að í síkinu megi finna nykur og það sem verra er, gæsir. Bókhlaðan stendur á gamla Melavellinum en þar brenna heimamenn iðulega bækur hinna látnu. Við tjekkuðum einmitt á því þegar landsbókavörður varpaði bréfasafni Jónasar frá Hriflu á bálið, "til þess að rýma fyrir öllum djöfulsins Bónusbæklingunum". Það næsta sem við komumst Nepal er að fara í verslunina Epal í Skeifunni. Þangað ganga engar lestir. Örlögin hafa samt hagað því svo að í sama húsi er einnig að finna verslunina Everest og hversu fyndið er það?
Betri og kannski lengri færsla þegar nær dregur prófum eða hugsýki. Hvort sem kemur fyrr.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2007 | 11:22
Nasi
Erum i Varanasi, heilogustu borg hindua. Medfram henni flaedir Ganges thar sem heimamenn brenna lik theirra latnu, erum einmitt nuna ad fara ad tjekka a thvi. Betri og kannski adeins lengri faersla kemur thegar vid komum til Nepal. Erum bunir ad kaupa lestarmida ad landamaerum Nepal og er thvi adeins eftir ad koma ser thangad annad kvold eda 30. jan.
Eg veit thetta kemur seint en til hamingju med afmaelid Baldur thann 27. og Heimir brodir thann 23. Vonandi hofdud thid thad sem allra best.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.1.2007 | 16:04
Taj Mahal og fleiri hlutir
Aetla svosem ekkert ad lysa thessari ferd okkar i thaula. Jonas skrifadi agaetis komment um filsferdina okkar i gaer, hun var halfgert prump. Dagurinn i dag buinn ad vera mjog godur. 30 km fyrir utan Agra (hvar Taj Mahal er ad finna) er svonefnd Ghost City sem a ad vera a heimsminjaskra. Thar akvad konungur nokkur ad byggja rosalega holl fyrir sig og hird sina. Thegar byggingu var lokid kom i ljos ad a svaedinu var ekkert vatn, uppsi! Thraukudu samt i 4 ar.
Saum svo Taj-id adan. Thad var vel thess virdi. Folk var buid ad segja mer ad thad vaeri minna en madur heldi. Thad var thvi staerra en eg atti von a sem var skemmtilegt. Tokum mynd af okkur a bekknum fyrir framan. Jonas tapadi steinn, blad, skaeri svo hann var Dorrit, eg Olafur. Myndin kemur fljotlega. Einn frodleiksmoli: kostar 20 rupiur (30 isl. kr) i Taj-id fyrir Indverja en 750 rupiur fyrir utlendinga.
Ferdin okkar er annars buin ad einkennast af solumonnum. Bunir ad stoppa i teppa-, demanta-, vefnadar- og marmaraverksmidjur og alltaf er thad sama formulan. Bunir ad saera tha marga. Jonas gefur theim reyndar alltaf vonarglaetu og segir ad mamma sin og pabbi seu vaentanlega eftir manud og "they will buy many carpets of you, no problem". Hraeddur um ad Gudrun og Asmundur verdi ad drifa sig til Indlands. Thad er synd ad ljuga!
Indverjarnir a gotunum eru lika alltaf ad reyna ad pranga hlutum inn a okkur, "hello my friend, beer, whiskey?" sagdi 12 ara gamall strakur vid okkur rett i thessu. Einn kallinn sagdi "free marijuana" - held ekki. Vid Jonas erum ordnir grimmir ferdamenn. Nennum engu bulli lengur.
Svo eitt i lokin, thad er ekki fraedilegur moguleiki ad Indverji gaeti nad okuprofinu a Islandi. Umferdin er einfaldlega i ruglinu, serstaklega a highway-unum. Saum umferdarslys i morgun a leidinni fra Jaipur til Agra. Hef thad a tilfinningunni ad vid munum sja fleirri adur en vid forum til Nepals snemma i februar.
Ja og afram Island!
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
22.1.2007 | 23:55
Hégómi
Dyggir lesendur taka kannski eftir útlitsbreytingum á síðunni. Vonandi fellur þetta í kramið.
Ég bendi einnig á uppfærðar höfundaupplýsingar og svo tengla yfir á myndasíður. Já, og svo setti ég líka inn hvernig veðrið er hjá strákunum. Að yfirlögðu ráði slepptum við að birta veðrið í Reykjavík enda eintóm leiðindi.
Er Hrafnkell sáttur??
Ásgeir Pétur
grafískur hönnuður utferd.blog.is
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.1.2007 | 16:16
Naestum komnir heim.....
Erum komnir til Dehli, bunir ad redda okkur fari um gullna thrihyrninginn, hoteli og hofum nu thegar sed (ur fjarlaegd) margar af helstu merkisbyggingum Delhiorgar. Eg held vid getum med sanni sagt ad okkur liki borgin mjog vel. Goturnar her eru breidari en i Mumbai og hingad til hofum vid ekki verid jafnvarir vid fataektina sem for svolitid i mann i fyrrnefndri borg. Hotelid okkar er stadsett i Karol Bagh, sem er nokkurs konar "Indian upper-class" budget hverfi.
En annars soknum vid Goa sma. Thad var svo ogedslega thaegilegt eitthvad. Nuna erum vid i rauninni aftur komnir i ferdamannspakkan, a medan Goa var meiri "turismi" Okkur likar thad tho vel thvi Dehli er eins og adur sagdi mjog nice og hofum vid ekki enn lent i neinum leidindum. Allt hefur i rauninni gengid eins og i sogu. Komum i gaer threyttir og bugadir eftir ferdalag um Goa med straeto (borgudum ca. 100 isl. kr. fyrir far a flugvollinn saman, annars 1700 kall med taxi). Flugid var frabaert, flugum med Spicejet sem rustar Iceland-Express thegar kemur ad thaegindum og thjonustu. Thegar a flugvollin var komid fundum vid svo taxa sem skutladi okkur til islenskra hjona sem bua her i Delhi. Thar gistum vid eina nott. Thad var i einu ordi sagt himneskt. Ibudin falleg og i rolegu hverfi, auk thess sem folkid syndi okkur fyrirtaks gestrisni.
Eg hef alltaf sofid MJOG fast. Thad geta foreldrar minir og menntaskolakennarar vottad um. En, thegar thad er heil symfonia af krakum (heimskasta drasli heims), hundum (fyrirgefid, miklu heimskara drasli en krakum) og litlum kjuklingum med ofurskraeka songrodd ad tha ertu kominn med ansi leidigjarnan kor. Hraerid ollu thessu saman en kryddid svo blonduna med israelskum hippum sem hlusta og ofur-techno og thig virkilega langar til ad grenja. NB, vid erum BADIR a thessari skodun thratt fyrir eyrnatappa-notkun Hrafnkells.
En jaeja, til Dehli erum vid komnir og thad fyrsta sem breyttist var vedurfarid. Thad er eitthvad mjog islenkt vid thad. Thad er nistandi vindur (mjog oalgengt her i borg), og kuldinn thegar tekur ad rokkva fer nidur i 5-10 gradur. En ekki lata thessar tolur villa um fyrir ykkur, her er einnig rakara, meiri mengun og umfram allt ekki mikil hitun a herbergjum. Thad eru svo margir hlutir sem vid tokum sem sjalfsogdum hlut. Heita vatnid er SJUKLEGA mikill luxus. Sjalfur hef eg ekki farid i heita sturtu sida a Islandi og eg se ekki fram a heita sturtu fyrr en kannski i Taelandi.
Fundum i dag umbodsskrifstofu i Connaught Place (centrumid i Delhi) sem seldi okkur pakkaferd med bilstjora naestu daga. Med honum munum vid skoda austasta hluta Rajasthan (Jaipur og naestu herud) og Agra (Taj Majhal og Fortid sem thar er). Thar lentum vid i nokkurs konar "too good to be true" reynslu. Madurinn sem hjalpadi okkur thar tok ekkert comission (rikisstarfsmadur), let okkur i te bilstjora og bil i gegnum svaedi gullna thrihyrningsins, gistingu og naudsynlegar upplysingar. Nuna segjum vid ollum sem spyrja okkur: "First time in India?"; "No, ninth time!". Eda ef their spyrja: "How long you here?"; "6 weeks and going to be travelling for some months!". Vif erum ad laera nyja hluti um thad hvernig a ad ferdast um Indland a hverjum degi og er thad skemmtileg reynsla og vissulega a hun eftir ad styrkja mann i komandi ferdalogum.
Nu, svo styttist audvitad i for okkar til Nepals og hofum vid nu thegar fengid post fra vinkonu modursystur minnar sem er reglulegur fari til Nepals ar hvert. Upplysingar hennar komu eins og vitaminsprauta inni allan undirbuning fyrir thad mikla ferdalag sem vid hofum fyrir hondum. Vid aetlum ad koma thvi a framfaeri ad vid elskum hana.
Annars bidjum vid bara vel ad heilsa heim. Og foreldrar minir mega fara ad taka sig a i Email sendingum. Ingibjorg og Hjorleifur eru "in vantaggio" eins og segir a godri itolsku.
Ferðalög | Breytt 28.1.2007 kl. 05:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.1.2007 | 10:30
"The sune is skining"
Eins og adur sagdi fljugum vid til Delhi a morgun og leggjum thar upp i sma menningarrunt, hinn svokallada gullna thrihyrning (Taj Mahal og svona e-d). Svo aetlum vid ad vera maettir til Delhi aftur 26. thvi tha er thjodhatidardagur Indverja med rosa skrudgongu i Delhi og tilheyrandi. Vona ad vid rekumst ekki a Mr. Simon i fjoldanum thar sem hann aetladi liklega til Delhi um thetta leyti til ad halda upp a afmaelid sitt (20. jan).
Annars erum vid Jonas farnir ad sja rosalega eftir thvi ad hafa farid i skegg-vaxtar-uthalds-keppni en vid erum stadradnir i thvi ad endast i 6 vikur til ad geta tekid a moti Gunna og Asgeiri i Bangkok, "skeggjadir" og ogedslegir. Sa sem heldur lengur ut an thess ad raka sig vinnur, einfalt. Flaekjan er su ad vid faum bara hyjung, ekki skegg og hyjungurinn er byrjadur ad lita illa ut og fara i taugarnar a okkur nu thegar eftir 10 daga voxt. Hofum samt ekki neglt neitt nidur til ad setja undir i keppninni, e-ar uppastungur?
Enda thetta med thvi ad linka nokkrar myndir, hyjungurinn hans Jonasar: http://public.fotki.com/IceJuve/myndir-ur-ferdalagi/dsc00077.html,
hyjungurinn minn: http://public.fotki.com/IceJuve/myndir-ur-ferdalagi/dsc00080.html,
og svo loks rusinan i pylsuendanum, medvitadi kjanasvipurinn hans Jonasar thegar hann er nybuinn ad gera sig ad fifli (vid thjon a veitingastad ad thessu sinni): http://public.fotki.com/IceJuve/myndir-ur-ferdalagi/dsc00074.html.
Og ja, thad er lifsins omogulegt ad losna vid kvef a ferdalagi.
Bless.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
16.1.2007 | 13:48
Thad kemst alltaf einn i vidbot.......
Jaeja gott folk, ny fersk og brakandi faersla fra postkortmyndastrondinni Palolem i Goa a S-Indlandi. Vedrid og lifid her er svakalega chillad, chill-levelid ("cough" eg kann ekki islensku lengur) her er best maelt i thvi ad hver einasti veitingastadur her bidur folk um ad hafa sig haegt medan bedid er eftir matnum sinum. Thad tekur nefnilega minnst halftima ad fa nokkurs konar mat herna, sem aetti ad vera drjugur timi fyrir alla tha hippa sem her setjast ad til ad klara jonuna sina.
Annars atti thessi faersla ekkert svosem ad fjalla um silkislettar strendur, kokteila og chill heldur gedveikina sem leiddi okkur thangad. A laugardaginn sidasta akvadum vid Keli ad taka lestina til Goa. Ad okkar mati var thad odyrasti og jafvel thaegilegasti kosturinn thvi thad myndi dekka hotelkostnad + ferdakostnad i einum og sama prisnum. Mumbai kvoddum vid med thvi ad fa okkur ad borda a nettasta veitingastad borgarinnar, Dehli Darbar. A DD faer madur odyran og bragdgodan mat auk thess sem tjonustan er hin agaetasta.
Seinna sama kvold kom ad thvi ad vid thurftum ad fara i lestina. Orkudum nordur ad CST(Chitrapati Shivaj Terminus) og reyndum ad finna okkar farrymi i lestinni. Fyrst blasti vid okkur second-class. Gud minn godur. Thetta var eins og fangaklefi, allt i stalbitum og faranlega trodid. Vid saum fyrir okkur 12 tima af lesti med fataekum Indverjum med haenurnar sinar i 12 tima daudthreyttir og svefnlausir eftir kradak Mumbai-borgar. Til allrar lukku hofdum vid keypt loftkaelingar svefnplass sem var annars flokks. Hjukk, thar var okkur borgid gegn gedveiki i bili a.m.k. Med okkur i svefnplassi i lestinni voru 2 fertug thysk hippahjon sem ekki skildu eda toludu mikla Ensku. Vinur okkar fra okkar fyrsta degi i Mumbai, Zed, hafdi varad okkur vid miklum latum um maeturnar i svefnplassum lesta i Indlandi en annad kom a daginn hja okkur. Ferdin var hin agaetasta og ma med sanni segja ad einn besti svefn sem undirritadur hefur fengid i thessari ferd hafi nadst.
Thegar til Goa var komid tok vid enn eitt skiptid thar sem vid vorum nylidar med bakpokana okkar. Uff, ef thad er ekki eitt thad versta sem madur getur gert her i Indlandi. Ad labba med bakpokann sinn einhvers stadar ertu i rauninni ad bjoda odrum hverjum Indverja nalaegt ther ad koma upp ad ther og bjoda ther eitthvad. "Taxi sir? Accomodation sir? Very good price sir!" Jafnvel tho their eigi ekkert af thessu tha bjoda their upp a thad, thvi theim er ekkert heilagt thegar ad thvi kemur ad bidja um peninga. Their kalla thad t.d. thjonustu sem madur "a" ad borga fyrir thegar their leida mann ad einhverju hoteli. Thannig hefur thad verid i hvert einasta skipti sem vid Keli hofum verid ad skipta um hotel i ferdinni, 2-3 Indverjar elta okkur eins og skuggan auglysandi hitt og thetta hotelid. Thad er ekki skrytid tho vid hofum sofid lengi og farid snemma ad sofa eftir allt thad areiti sem madur verdur fyrir her. Thad er alls stadar.
Nu til ad gera langa sogu stutta ad tha eins og adur sagdi komum vid til Goa og fannst Colva (litill strandbaer) ut fra thvi sem vid hofdum lesid, vera besti kosturinn til thess ad taka chillid adur en forinni er heitid nordur a boginn. Eg nenni ekki ad eyda morgum ordum um hann thar sem thessi baer var uppfullur af midaldra Bretum og skitugum veitingastodum. Akvadum thvi ad taka straetoinn til Palolem. Thar kom bersynilega i ljos ad straetoar a Indlandi eru ekki gerdir fyrir Vestraena menn. Threngdin var thvilik, en thratt fyrir threngdina.........komst ALLTAF einn enn fyrir. Thad var otrulegt. Thegar allir voru farnir ad nudda kynfaerum sinum upp vid hvorn annan, var nyjum farthega bodid ad taka ser far.
Thad voru svo threyttir og nett bugadir menn sem komu til Palolem. Fyrst saum vid bara sveittar knaepur likt og hafdi verid i Colva en thegar ad strondinni kom saum vid fegurdina. Thetta var otruleg sjon. Keli er ad reyna ad henda nokkrum myndum af stadnum a netid en ef thad gengur ekki, getidi bara svosem imyndad ykkur silkisletta strond med nog af palmatrjam og litlum utikofum til ad soda i. Thad gerist ekkert mikid betra. A.m.k. ekki thangad til vid komum til Taelands, vid sjaum til.
En thangad til seinna, hafid thad gott i frostinni og snjonum heima a Islandi, getum ekki sagt ad vid soknum ykkar jafn mikid og thegar vid vorum i Mumbai.
P.S her er mynd af strondinni ef okkar sokka. http://www.rhymer.net/New%20Folder/Coorg/beachgoa.jpg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
13.1.2007 | 16:27
Bara filar og e-d
Forum i dag ut i Elephanta Island sem er eyja i um klukkutima batsferd ut fyrir borgina. Thar er ad finna utskorna hella a heimsminjaskra, litla apa og sidast en ekki sist, enga umferd sem var thaegileg tilbreyting. Svo forum vid a strondina i Mumbai sem er n.k. samkomustadur a kvoldin. Thad er skemmst fra thvi ad segja ad Jonas var boggadur ae ofan i annad af mjog svo agengum solumonnum a medan eg var alveg latinn i fridi, their hljota ad hraedast mig...
Af Jonasi er thad ad fretta ad hann er ordinn ut ur kortinu malhaltur svo ad Gunni og Asgeir eiga orugglega ekki eftir ad skilja ord sem hann segir thegar their loksins maeta i februar. Malhelti Jonasar er hinsvegar mjog svo skiljanleg thegar madur skodar kvedjuord hans til foreldra sinna i samhengi: "jaeja mamma og pabbi, tha er eg bara farinn heim".
McDonalds a Indlandi er spes, ekkert nautakjot. Fengum okkur i morgunmat einu sinni sem skitareddingu, maeli ekkert serstaklega med thvi. Reyndar heldur ekki ad panta blint i morgunmat eins og vid reyndum i morgun, mjog kryddadur matur ekki ad gera sig a morgnana...
Alla heima bid eg vel ad lifa nema vid Asgeir og Gunna vil eg segja, thar sem theim er alveg fyrirmunad ad fara i bad og fa ser vinnu (hvad tha ad lesa hofud og hals), gerid nu e-d fallegt fyrir litlu siduna okkar.
Lestin bidur vist ekki eftir neinum og bless bless
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.1.2007 | 13:37
Rolegt og Romantiskt
Annar dagur i Mumbai og kallarnir nokkud hressari en fyrst, tar sem ta vorum vid svo graenir i framan ad folk benti og maendi stodugt a okkur. Tad gerir tad enn, en kannski af odrum astaedum en teirri ad vid seum graenir i framan.
Gerdum svosem ekkert mikid i dag, voknudum seint nokkud vel sofnir to standardinn a svefni hafi hridlaekkad sidan vid komum hingad til Indlands. Um leid og vid lobbudum ut hittum vid Breta. Ekki hvada Breta sem er heldur "fraegan' Breta ad eigin sogn. Eftir stutt spjall kom i ljos ad hann var hommi og var ekki litid hrifinn af Hrafnkatli "Dolph Lundgren". Mjog fyndid allt saman en areidanlega mjog otaegilegt fyrir Kela kallin tar sem eftir hverri einustu setningu hans kom rausan um hversu dyrdarfallegur hann var. Tannig ad eg turfti, natturlega til ad bjarga lifi vinar mins ad spyrja allra spurninga tvi allt sem Keli gerdi var svo dyrlegt og dasamlegt ad manni baud naerri (hlogum to mikid ad honum). Bordudum morgunmat med honum og fraeddumst um ferdalog, stadi og natturlega um hans haetti. Tar kom i ljos ad hann byr vid hlidina a Richard Branson eiganda Virgin Enterprises og ad husid hans vaeri STAERRA en herra Bransons. Eg held vid truum honum nett matulega.
To er haegt ad finna ljosa punkta vid samtal okkar vid hann, svosem eins og hvernig hotel vid eigum ad velja og hvar er taegilegast ad vera i Dehli. Erum semsagt komnir med svona standard linu. Linan su hefur 2 punkta a badum endum, Vinstra megin er Hardcore ferdamadurinn Zed sem radlagdi okkur alls konar Budget hluti, a medan Simon "fraegi Bretinn" gaf okkur godar upplysingar um taegindi. Okkar takmark verdur ad ad reyna ad fara hinn gullna medalveg i tessu ollu saman.
Annars lidur okku agaetlega, a daginn er madur godur en naeturnar eru heldur erfidari, vondum ad lifsstandard og taegindi fari uppavid tegar til Goa er komid, og nytt Blog mun lita dagsins ljos tar. Tangad til ta, lifid heil og hafid tad gott i ollum lifsins taegindum a Islandi tvi tau eru svo himinhatt yfir teim sem vid erum ad venjast her.
Bless og takk fyrir ad lesa.
P.S tjekkid heimasiduna hans Simon. Slodin er: www.simonsumner.com
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 574
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar