Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
10.1.2007 | 11:48
Alive and well
25 gradur uti sem er bara thaegilegt. Mengunin og areytid (sem er mjog mikid) er thad hinsvegar ekki en vid erum odum ad sjoast. Zed, Sudur-Afriskur ferdalangur sem vid spjolludum vel og lengi vid adan gaf okkur lika god rad. Vonandi verdum vid ekki eins aberandi graenir nuna... Vorum annars ekki lengi ad landa hlutverki i Bollywood mynd sem a ad taka upp a morgun en vid thurfum e-d ad paela i lestarmidum til Goa svo eg veit ekki alveg hvort vid naum myndinni lika en thad er svosem allt i lagi thar sem eftirspurnin eftir okkur er greinilega mikil.
Skemmtid ykkur i lestri og hverju sem er...
Thangad til naest, baejo!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.1.2007 | 06:50
Ferðalagið hafið
Fyrsti leggur ferðarinnar: Reyjavík-Kópavogur-Keflavík
Fyrsti leggur ferðarinn gekk vonum framar. Foreldrar voru kvaddir og haldið af stað út í óvissuna. Hiti var -6° en engin hálka á vegum. Viðstaddir voru Gunnar (bílstjóri), Hrafnkell (DJ) og Jónas (skemmtun).
Við hlustuðum á safn vinsællra Bollywood laga og komum okkur í réttan gír fyrir ferðalagið. Sem er svekkjandi fyrir mig þar sem að ég fer kki út fyrr en eftir einn og hálfan mánuð. Núna hefst stórspennandi samkeppni um bloggfærslur. Þ.e.a.s. milli okkar Ásgeirs annarsvegar og Hrafnkells og Jónasar hinsvegar þar sem heimaliðið mun lýsa ferðalagi sínu um framandi heim lærdóms á móti útiliðinu sem mun reyna að láta ferðalag um Asíu hljóma skemmtilega. Ég held að við vitum öll hvernig þetta mun fara. Hrafnkell og Jónas ættu bara að fara í bað og fá sér vinnu.
Þangað til seinna
-Gunnar Jóhannsson
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.1.2007 | 00:52
Styttist virkilega í útferðina
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.1.2007 | 20:50
Lokahöndin lögð á ferðaundirbúning
Hæhæ
Núna erum við (Ásgeir, Gunnar og Keli) nýbúnir að búa til blogg og er þá lítið eftir fyrir kela og jónas að gera áður en þeir hverfa af landi.
Yeah
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar