10.1.2007 | 11:48
Alive and well
Ferdin buin ad ganga merkilega vel hingad til. Vid Jonas sitjum nuna a internetcafe i Mumbai og reynum ad koma inn faerlsu. Lentum a midnaetti og allt gekk eins og i sogu. Hofdum bedid um ad vera sottir a vollinn af hotelinu og thad gekk upp, merkilegt nokk. Gerdi reyndar thau mistok ad segja Jonasi e-a hryllingssogu a leidinni fra vellinum af leigubilstjorum i Delhi sem hofdu raent og myrt grunlaust folk. Thar sem hostelid okkar var i algjori slummi vid flugvollinn var okkur haett ad litast a blikuna a timabili en eins og eg segi, vid erum a lifi og hofum thad gott.
25 gradur uti sem er bara thaegilegt. Mengunin og areytid (sem er mjog mikid) er thad hinsvegar ekki en vid erum odum ad sjoast. Zed, Sudur-Afriskur ferdalangur sem vid spjolludum vel og lengi vid adan gaf okkur lika god rad. Vonandi verdum vid ekki eins aberandi graenir nuna... Vorum annars ekki lengi ad landa hlutverki i Bollywood mynd sem a ad taka upp a morgun en vid thurfum e-d ad paela i lestarmidum til Goa svo eg veit ekki alveg hvort vid naum myndinni lika en thad er svosem allt i lagi thar sem eftirspurnin eftir okkur er greinilega mikil.
Skemmtid ykkur i lestri og hverju sem er...
Thangad til naest, baejo!
25 gradur uti sem er bara thaegilegt. Mengunin og areytid (sem er mjog mikid) er thad hinsvegar ekki en vid erum odum ad sjoast. Zed, Sudur-Afriskur ferdalangur sem vid spjolludum vel og lengi vid adan gaf okkur lika god rad. Vonandi verdum vid ekki eins aberandi graenir nuna... Vorum annars ekki lengi ad landa hlutverki i Bollywood mynd sem a ad taka upp a morgun en vid thurfum e-d ad paela i lestarmidum til Goa svo eg veit ekki alveg hvort vid naum myndinni lika en thad er svosem allt i lagi thar sem eftirspurnin eftir okkur er greinilega mikil.
Skemmtid ykkur i lestri og hverju sem er...
Thangad til naest, baejo!
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig žekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög nęmur į fegurš hlutanna.
Eldri fęrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frį upphafi: 0
Annaš
- Innlit ķ dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir ķ dag: 0
- IP-tölur ķ dag: 0
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Athugasemdir
Zed kom taugunum i lag. Virkilega nice gaeji sem bad um ad fa ad setjast hja okkur. Hann er reyndar svo heppinn ad hann litur ut fyrir ad vera sjalfur fra Mid-Asiu. En eins og Hrafnkell sagdi med hotelid okkar fyrstu nottina, ad ta var tad ekkert djok tetta hverfi. Faranlega crowded. Fataektin ogurleg og manni leist ekki vel a blikuna. Keyrdum tar naest til Colaba I umferd sem er nog til ad fa flesta til ad vera graena i framan i viku a eftir. Mannmergdin og nalaegdin vid naesta mann er slagandi.
Zed sagdi okkur ad Dehli vaeri verri:S Kraest, en eftir tetta spjall vid hann komst allt svosem I ro og spekt I huga okkar og vid gengum non-chalant ad tessu internet-cafe. Kannski med tad i huga ad sa gaeji var i Afghanistan fyrir stuttu sidan.
Annars eru oll plon um ad lestast a milli Goa og Dehli ur sogunni. Flug kostar tukall og tekur ekki 36 klukkutima! En jaeja vid lestumst fra Mumbai til Goa. Vid sjaum svo bara hvernig tad fer.
jonasio (IP-tala skrįš) 10.1.2007 kl. 12:04
Gott aš heyra aš žiš eruš ennžį į lķfi.
Varšandi spurningu teits um aš tżnast og lęrast viršist vera jafntefli žar. Jónas hefur greinilega enn ekki tżnst og ég og įsgeir ekki bśnir aš opna bók ennžį. En ég er viss um aš annašhvort gerist į nęstunni.
Gunniboy (IP-tala skrįš) 10.1.2007 kl. 15:52
Jó jó jó þið barið mættir til INDI hahahaha nettleikinn hjá ykkur er í hæsta gæðaflokki. Hafið það gott og takk fyrir jólin. Kveðja Hjúkku-hundurinn
Žóršur Gunnar (IP-tala skrįš) 11.1.2007 kl. 10:48
OK, žiš eruš žį lentir...
Hlökkum til aš hitta ykkur ķ Mumbai! Lentum ķ New Delhi ķ morgun, erum nśna į einhverju netkaffi rétt hjį flugvellinum.
Hittum ykkur ķ Sanjay Gandhi National park ķ Mumbai į nęstu dögum...
Anna og Brynja
Anna og Brynja (IP-tala skrįš) 11.1.2007 kl. 11:43
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.