Leita í fréttum mbl.is

Loksins loksins...

...gerdist e-d bitastaett i thessu ferdalagi okkar. Eg var semsagt raendur i gaerkvoldi! Thetta atti ser stad a hinni illraemdu bargotu her i Beijing borg, en helstu hoparnir sem stunda tha gotu eru vestraenir ferdamenn og fingralong kinversk born. Adur en eg vissi af var veskid semsagt horfid.

En thad er svosem allt i lagi vegna thess hversu forsjall eg er. Fyrir viku sidan var eg nefnilega svo snidugur ad tyna kreditkortinu minu og hef lifad a fjarframlogum mins agaeta ferdafelaga sidan. Fjarframlogin eru hinsvegar hofleg svo litid var i veskinu thetta kvold, adeins um 3000 kr. islenskar (hvad var eg ad gera med islenskar kronur spyr nu e-r sig). Ja, thjofurinn hefur verid svekktur thegar hann gramsadi i veskinu, sem var n.b. rosalega gamalt og slitid.

Eitt null fyrir mer, klarlega.

Annars er bara gott ad fretta. Reyndum ad heimsaekja e-r sendirad i gaer en til ad gera thad tharf madur vist vegabref sem vid eigum ekki fyrr en a fostudaginn. Hvorki ferd til frama ne fjar.

Althjoda-ferdamala-skriffinnska 17 - 3 Ferdafelagid fall .

Leidangurinn var tho ekki alslaemur thar sem vid rombudum inn a saelkera bud i nagrenninu og eg keypti mer fokdyra dollu af rjomaosti og Gunni keypti ser litra af mjolk sem bragdadist eins og smjorpoppkorn. Drukkum og bordudum med bestu list, en thad er mjog langt sidan vid hofum fengid svona ljufmeti.

Alltaf jafn gaman a gistiheimilinu, full gaman fyrir suma samt. Sviinn Johann, sem Gunni minntist a i sidustu faerslu og er algjorlega stjarnan a svaedinu, skipti t.d. a iPod-inum sinum fyrir gotumat um daginn. Hann er samt vongodur ad fa hann aftur. Sjaum hvernig thad fer.

Annars er alveg rosalega heitt her i borg thessa stundina, og andleysi a hug og hjortu allra sem bua a Leo's hostel. Vid Gunni hofum samt stor aform uppi um ad vakna a svipudum tima og solin a morgun, og afgreida menningarlega skodunarferd adur en hun fer ad skina sinu skaerasta. Sjaum einnig hvernig thad fer.

Hvort er liklegra ad Johann fai iPod-inn eda vid Gunni rifum okkur upp af rassgatinu?

Sjaum bara hvernig thetta fer allt saman...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja tegar kinversk born tosa i buxurnar tinar og klappa a vasan tina ta eru tau ekki bara ad vera vinaleg. Kjanalega er ad tetta skiptid a bargotu vorum vid ekki olvadir i leit ad borum. Bara hungradir i leit ad kjotprikum tvi ad tad var allt lokad i okkar gotu. Annars hofum vid oftast komid heim med tom veski af bjorgotu.

Gunni (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 08:50

2 identicon

Já svona er lífið maður á alltf að passa sig, en sem H.H. ritaði, þá er það mátulegt að ísl.kr voru bara í veskinu. Þið egið bara að hafa það eins og ég í kvöld, þar sem gamlir stúdentar úr M.A hittust að fagna útkomu bókar um nokkra árganga í þeim góða skóla , sem sagt eins og ég gerði að láta aðra borga glasið sem maður drekkur úr! Ég hitti þar mömmu Dodda og mömmu Teits og var gaman en smá neiðarlegt að hitta hana (Guðbjörgu) því ég þekkti hana ekki, en hún virtist vita meira um mig en ég vildi vita. En eins og þið munið komast að seinna meir, þá vita oft þeir sem eru á eftir manni í skóla meira um þá eldri en þeir eldri um þá yngri. Góðar kveðjur og vonandi að þið farið að fá vegabréfin ykkar. Guðrun (Jónasar mamma).

Guðrún Vignisd. (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 23:32

3 identicon

Er það ekki bara partur af prógramminu að vera rændur eins og einu sinni? Sveinbjörn bróðir þinn var rændur í Antigua í Guatemala, en það voru "heiðarlegir" þjófar sem gáfu sig á tal við hann. Þeir voru með grjót í vösunum og hótuðu að grýta hann ef hann léti ekki peningana sína af hendi. Einhverjir krakkar reyndar. Sveinbjörn var undir þetta búinn og fékk ræningjunum einhvern smápening sem hann var með á sér. En það var mikil guðsmildi að þú skyldir ekki vera búinn að fá nýja kreditkortið þitt, Hrafnkell. Segi ekki meira.

Kveðja

Hrafnkelspabbi

hjorleifur sveinbjornsson (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 23:34

4 identicon

jæja drengir.

Það var mikið að eitthvð af viti gerðist þarna hjá ykkur.

Ég er annars mættur á Reyðarfjörð að vinna í Álverinu. Vinnan lýsir sér þó aðallega þannig að gera ekki neitt og hanga á daginn og drekka svo bjór á 350kr á kvöldin, hefur verið þannig hingað til allaveganna, fór í physical exam hjá konu sem ég hét Mary. Hún var indæl og var það hápunktur dagsins.....

Aðstaðan er fín, 8 fm2 herbergi með tv og sat. diski og svo er fullt af pool borðum, hjóðfærasölum þar sem maður getur glamrað á hvað sem er, ping pong, þythokkí og var ég búinn að nefna barinn ?

Annars fer óðfluga að styttast í skelduna og nice og tel ég daganna..!

hafiði það gott drengsar og passið ykkur á þjófunum

Rútur Örn Birgisson (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband