Leita í fréttum mbl.is

mega cheerful beautiful text about most glorious and exciting adventures

seinustu dagar hafa sannarlega verid vidburdarrikir. vid erum loksins maettir til beijing. vid hofdum alltaf hugsad okkur ad i beijing yrdu timamot i ferdalaginu. vid holdum nu loksins heim. vid erum bunir ad vera trjar naetur herna i beijing. gatan sem vid erum a er um tad bil 400 metra fra torgi hins himneska fridar. alveg i midri beijing. samt eru gatan okkar alveg oskipulogd og husin hrorleg. skemmtilegur kontrast vid skipulagid og husin sem eru vid torgid. vid forum a torgid annan daginn okkar. gunni var ad deyja i maganum eftir ad hafa bara etid pakka nudlusupur daginn adur a leidinni til beijing. pakkanudlusupur verda treyttar ansi fljott. herna i kina eru oll rutustoppin med endalausum nudlusupum til solu og svo fritt heitt vatn. helviti odyr og taeginlegur kostur tegar madur er ad ferdast. rutan til pingyao var samt meira spennandi. maettum  a rutustodina 3 minutum of seint og misstum af rutunni. einhver gaur a rutustodinni akvad samt ad hjalpa okkur. vid vissum ekkert hvad var i gangi. lobbudum a eftir honum i tiu minutur og endudum a bilastaedi tar sem ad hann setti okkur inn i bilinn sinn. hann taladi enga ensku tannig ad vid vissum ekkert hvad var i gangi. sidan skutlar hann okkur svona halftima leid ad naesta stoppi rutunnar okkar. tar nadum vid rutunni og hann vildi ekkert tyggja fyrir skutlid. sannur meistari!  hefur orugglega verid hatt settur hja rutufyrirtaekinu. hann var allaveganna i flottri poloskyrtu. fatt betra en flottar hvitar poloskyrtur. en eins og eg segi ta verda nudlusupur helviti treyttar. ferdudumst med astralanum kent sem er med vidbjodslega smitandi hlatur. kallar gunna brett lee eftir einhverjum astrolskum krikketleikmanni. hann kallar kela alltaf big fella. greinilega ekki godur med nofnin. hann fekk ser fleiri nudlusupur en gunni og aetlar ekki ad borda fleiri ut ferdina. alveg otrulegt hvad tetta treytist fljott. hann vann sem kokkur heima i astraliu en er nuna i tvi ad bera ut kokur hja fyrirtaeki sem heitir cakes to you. sagdi ad ef vid komum til astraliu ta myndum vid fa fritt ad eta og gistingu hja honum. helviti fint ad fa svoleidis tilbod. fengum eitt slikt hja sudur afrikubua i hong kong. hann sagdi ad vid gaetum fengid fria gistingu hja honum yfir hm. segist bua milli tveggja staerstu vallanna og eiga risastort hus og sidan gestahus fyrir okkur. held ad tad se samt liklegt ad hann bjodi ollum upp a tetta tvi ad vid hittum hann bara eitt kvold. vid erum sparsamir a heimbodin enda ennta i fodurhusunum. budum samt hressustu ferdafelogunum gistingu. teim ben og mike. teir fa ad sofa i ruminu okkar ef teir vinna stenn blad skaeri en a golfinu ef teir tapa. ef teir tapa turfa teir lika ad vera tjonarnir okkar ut ferdina. spennandi tilbod. annars er liklegast ad madur taki astralska tilbodid enda er tad med mat og gistingu. hann kent er helviti hress og med otrulega smitandi hlatur og godan humor fyrir okkur kollunum. hann a kaerustu sem er nuna ad ferdast um ameriku og er buin ad tyna vegabrefinu sinu. frekar hakkad. hann segir lika ad hun se soldid eins og kall. talar um ad fara ad skita, ropar og allt i teim dur. frekar hakkad. hann er alveg brjaladur a myndavelinni og tekur endalausar myndir tegar vid erum ad ferdast. keli segir ad hann taki godar myndir en gunni heldur ad tetta se of mikid. hann tekur sidan naktar myndir af ser hja fraegustu stodunum i heiminum. a nokkrar godar fra sudur ameriku. segist aetla ad taka eina goda hja veggnum a morgun. verdur spennandi ad sja. hann er hress gaur. otrulega smitandi hlatur. hlaer lika mikid. hann er fyrsti ferdalangurinn sem vid hofum ferdast med i svona langan tima. helviti hresst ad hafa einhvern nyjan en samt leido ad geta ekki talad alltaf islensku. hann talar um ad laera islensku svo ad hann geti verid med i ad baktala folk. sidan erum vid bunir ad hitta eina israelska stelpu alveg otrulega oft. hun tok tur um vietnam a sama tima og vid og tar hittum vid hana nokkrusinnum i mismunandi baejum. sidan for hun heim til israel. flugid hennar var samt yfirbokad tannig ad hun fekk frimida hvert sem flugfelagid hennar for. tannig ad hun flaug til kina og vid hofum verid ad rekast a hana her og tar um kina. hun er samt frekar erfid og er med hvern einasta dag planadann. spyr okkur alltaf hvort vid viljum vera med en hun er bara adeins of erfid til ad nenna ad vera med heilan dag. forum samt stundum med henni ut ad borda. gydingar eru i alvorunni rosalega nyskir og prutta hart. ekki einfalt folk. allir hafa verid i hernum tannig ad vid reynum ad bogga hana ekki. gaeti orugglega drepid okkur i einni hreyfingu. hittum ira i xian sem hefur verid a islandi trisvar. hann fer tangad i djammferdir og hefur nakvaemlega somu rutinu og vid. kann tetta alveg. drekka a hotelherberginu til 00:00 rolta i baeinn med einn bjor i hond. byrjar a rolegu stodunum og endar sidan i danssveiflu. fer a kebabhusid (vid forum oftast a nonna eda hlolla tannig ad tetta er ekki alveg eins) og roltir sidan heim. daginn eftir er tad sidan potturinn i hverfissundlauginni og sludur gaerkvoldsins raett. alveg potttett plan. hann segir ad tad se toluvert betra en a irlandi. tar fara teir vist aftur a barinn daginn eftir til ad raeda sludrid. ta er oft haett a tvi ad tvistur/tristur verdi tekinn. hress gaur. hitti gitarleikarann i minus tegar hann var herna. hann hafdi hlustad a minus adur tannig ad honum fannst tad magnad. vissi samt ekki hver magni var. hann hafdi verid i japan soldid lengi og hafdi skritnar sogur af japonum. allir sem hafa verid tart hafa skritnar sogur af japonum. teir eru vist lang klikkadastir herna i asiu. tilfinningarnar allar baeldar og tad er alltaf ad sjoda uppur. vid hugsudum okkur ad fara tangad en tad er allt of dyrt. ekki bara tokyo heldur uti a landi lika. vid hefdum orugglega viljad vera i tokyo sem er dyrast. gerum tad seinna. madur getur ekki gert allt i einni ferd.  en aftur til beijing. gistiheimilid okkar heitir leo guesthouse. helviti hress stadur. opnadi 2005 tannig ad hann er nylegur ad innan. erum i triggja manna herbergi med kent. herna eru alveg 12 manna dorm en folkid tar getur vist bara sofid til 9 tvi ad eftir tad eru svo margir ad vesenast og tala samana. vid svafum alveg til 3 i dag. eins gott ad vid hofdum okkar eigin herbergi. lyktin er samt ordin soldid slaem. vonum ad tad lofti vel um herbergid. a gistiheimilinu er nog ad gera. gaetum verid tar i nokkra manudi. tad er sjonvarp tengt vid tolvu svo ad madur getur horft a myndir. sidan er playstation tolva. tad er poolbord og lika gitarar til ad glamra a. sidan er agaetis matur tarna. adal malid er samt barsvaedid. tad eru um tad bil 25-30 godir stolar i kring um langt lagt bord. a einum endanum er sjonvarp, ennig tengt vid tolvu, tar sem haegt er ad velja tonlistarmyndbanda diska. alveg tokkalegt urval. i gaer voknudum vid felagarnir um hadegisbil og fengum okkur morgunmat. keli fekk ser avexti med jogurti, gunni fekk ser ristad braud og kent fekk ser einhverskonar nudlur. maturinn var allavegana finn og vid urdum allir saddir en til thess er leikurinn natturulega gerdur. eftir morgunmat foru keli og gunni i leidangur til thess ad framlengja vegabrefsaritunina. hun rennur ut a tridjudaginn. malid gekk bara nokkud vel upp hja okkur enda erum vid ordnir nokkud sjoadir i svona malum. faum vegabrefin aftur a fostudaginn. svolitid vesen stundum ad vera ekki med vegabref samt. til daemis er madur bedinn um syna vegabrefid sitt a thessu netkaffi svo madur fai tolvu. tha thurfum vid alltaf ad reyna ad utskyra fyrir folkinu ad vid erum ekki med vegabrefin a okkur og faum thau ekki fyrr en a fostudaginn thvi thau eru a skrifstofunni thar sem madur saekir um framlengingu a vegabrefsarituninni. rosalega fyndid alltaf. a medan vid vorum i thessum skriffinnskuleidangri for kent i leidangur um baejinn, for til daemis a markadinn. hann aetladi ad reyna ad kaupa ser boli og eitthvad svoleidis. tad gekk vist ekkert serstaklega hja honum og hann thurfti ad prutta rosalega mikid. vard svolitid threyttur a thvi og pirradur svo hann kom heim og lagdi sig. margir markadir herna i borg og their heita allir mismunandi nofnum eftir thvi hvad their selja. kent for til daemis a perlumarkadinn en thar er haegt ad kaupa perlur a thremur haedum. hann var hinsvegar ekki ad leyta ser ad perlum heldur bolum og stuttbuxum. spurning hvort thad se til bola og stuttbuxnamarkadurinn hversu fyndid vaeri thad? vid gunni fundum hann semsagt sofandi thegar vid komum aftur gott ad fa ser fegurdarblund. tha var bara kominn timi fyrir mat aftur. lobbudum nidur gotuna og fundum okkur litinn saetan veitingastad. pontudum okkur kjukling og eggaldin. kjuklingurinn var beinalaus sem gerist ekki svo oft her. maturinn var allur godur. kinverskur matur er godur. svo settumst vid nidur med folkinu a hostelinu okkar og fengum okkur nokkra bjora. folk var glatt a hjalla og einhverjum datt i hug ad fara i kareoki. thangad forum vid svo nokkru seinna og vid vorum nokkud stor hopur sem for orugglega svona 20 manns. a kareoki stadnum var haegt ad leigja stor herbergi thar sem songurinn for fram. sungum i dagodan tima, gunni song eitthvad nsync lag og keli song eitthvad spicegirls lag. stodum okkur bara nokkud vel held eg. ja thad var mjog gaman i songherberginu okkar. hapunkturinn var samt thegar fullur og leidinlegur iri sem var med okkur stod upp og aetladi ad fara og hann stytti ser leid med thvi ad labba yfir bordid sem var i midjunni en hann passadi sig ekki og skalladi ljoskronu og molbraut hana med hausnum. starfsfolkinu fannst thetta ekki eins fyndid og okkur hinum. nokkrum timum sidar thurftu gunni og kent svo ad fylgja honum heim thvi hann var svo drukkin. eftir allan songin forum vid svo a hina svonefndu bargotu en thar eru rosalega margir barir. thessi gata var nokkud langt i burtu fra kareoki stadnum svo vid thurftum ad taka leigubil thangad. leigubillinn for hinsvegar ekki stystu leid svo ferdin var enntha lengri og dyrari en hun hefdi att ad vera. a thessum timapunkti hafdi verid skipt um tjaningarform folk var haett ad tja sig i song og byrjad ad tja sig med dansi og dansinn dunadi langt fram a naesta dag. vegna thess hversu lengi var dansad i gaer byrjadi dagurinn i dag enntha seinna en venjulegir dagar. vid felagarnir voknudum ekki fyrr en um 3-leytid held eg. tha var kominn timi a "morgunmat". hann var med svipudu snidi og i gaer og allir saddir og sattir. i gaer hofdum vid svo bokad kinverska loftfimleikasyningu svo dagurinn var nokkud planadur. syningin byrjadi klukkan halffimm eda eiginlega ekki samt thvi ad vid attum ad vera tilbunir ad fara klukkan halffimm og tha forum vid af hotelinu yfir a stadinn thar sem loftfimleikarnir voru en their byrjudu svo ekki fyrr en klukkan sex svo vid thurftum ad bida i svolitid langan tima. thegar syningin loksins byrjadi vorum vid sattir og syningin var bara mjog skemmtileg. mikid hopp og skopp og lidugir likamar og dans og bara gaman. ekkert svo langt sidan syningin klaradist svo nuna sitjum vid bara a netkaffi og skrifum faerslu og skodum frettir a netinu og svoleidis. vid erum lika soldid ad paela hver okkar naestu skref verda i ferdalaginu og thvi er gott ad fara a netkaffi og lesa ser til um hlutina. a morgun erum vid svo ad fara i adra ferd og tha forum vid loks og skodum vegginn mikla og thad verdur orugglega mjog gaman.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ! Hvað heitir gistihúsið ykkar í Beijing? Ég er búinn að finna minn gamla herbergisfélaga í Pekingháskóla og hann hefði örugglega gaman af að hitta ykkur og eflaust bjóða út að borða. Fínn maður. Já og berin eru ekkert súr, sama hvað refurinn segir, ég er feginn að hafa ekki unnið til verðlauna í ykkar heiðruðu ljóðasamkeppni. Heyri í ykkur.

Hrafnkelspabbi

hjorleifur sveinbjornsson (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 21:16

2 identicon

Aðeins of fjótur á mér. Ætlaði að spyrja við hvaða götu Leo Guesthouse stæði, til að stuðla að fundi ykkar og míns gamla herbergisfélaga, Huang Nupo heitir hann annars.

Kveðja

Hrafnkelspabbi

hjorleifur sveinbjornsson (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 21:22

3 identicon

Vá þvílík runa, drengir vitið þið hvað var erfitt að lesa svona langa færslu og ekki ruglast er maður skrollaði niður???Nei ég held að sé gott að þið séuð hættir útferð og á leið í heimferð. Ég verð nú að kommenta á fullyrðingu Hjörleifs um að hann sé feginn að hafa ekki unnið til verðlauna í ljóðasamkeppninni, persónulega held ég bara að hann sé pínu vonsvikinn því ljóðið hans var jú ekki slæmt en hann var jú einn um að búa það til, annað en hópljóðið okkar. Rigning og rok á Íslandi, góðar kveðjur og gangi ykkur vel að komast til Sovétríkjana fyrrum - spennandi, en passið ykkur bara á mafíunum. Kveðja Guðrún (Jónasa mamma) 

Guðrún Vignisdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 22:38

4 identicon

þetta var furðulegasta færslan hingað til í ykkar mjög svo áhugaverða ævintýraferðalagi. Vonandi eruði ennþá með fullu viti, þótt að síðasta færslan hafi að miklu leyti bent til annars, ef litið er til uppbyggingar, stíls og uppsetningar. Innihaldið var auðvitað mjög gott að venju. Annars finnst mér þið óendanlega skemmtilegir bloggarar, kíki á ykkur undantekningalaust á hverjum degi. Enda sakna ég lillabró soldið mjög mikið eftir svona langan tíma. Knús. Dórajó.  

Dóra (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband