Leita í fréttum mbl.is

Og sigurvegarinn er...

*** Guðrún Vignisd.  og samstarfsfólk á Speglun Lhs. ****

Eins og skald gera ta tokum vid skaldaleyfi og leyfum ljodi sem kom of seint inn ad vinna. I fyrsta lagi vegna gaeda ljodsins. I odru lagi ut af ymsum lofordum tengdum notkun a bolnum og loks ut af tvi ad hun er uppahalds kommentarinn okkar!

Viljum takka ollum sem sendu inn ljod fyrir tattokuna. Voknudum alltaf spenntir ad sja hvad hefdi komid inn um nottina. Ljodin voru vissulega misgod en oll gloddu tau okkur jafn mikid. Viljum gefa Þórði serstok verdlaun fyrir ad brjota isinn og vera lengi vel i fyrsta saeti hja okkur. Sidan faer Arnar serverlaun fyrir bestu stoku linuna "og Gunnar vard Hansina". Tetta verdur allt postlagt eftir helgi og aetti ad vera viku a leidinni.

Og nu aftur yfir i ferdablogg.

 Vid vorum komnir til Pingyao sem er saetur baer sem er osnortinn af skyjakljufum og odru nutimalegu. Hofdum heyrt ad tar vaeri gaman ad ganga um og skoda hvernig borgir hefdu verid i Kina. Tegar vid voknudum fengum vid hinsvegar taer frettir ad tad vaeri "frihelgi barnanna" ad byrja daginn eftir. Ef ad vid myndum ekki drifa okkur til Beijing ta yrdum vid liklegast fastir tarna i 4 daga. Vid flyttum okkur ur baenum og nadum ekkert ad skoda. Tad sem svekkir okkur samt mest er ad enginn annar en vid virdist kannast vid tennan fridag barnanna! Allar skrifstofur og bankar voru opnar um helgina og ekki sjaanlegt ad nokkur skapadur hlutur se i gangi.

Erum nuna ad reyna ad pusla saman tessu blessada ferdaplani vardandi ferdina til evropu. Erum bunir ad berjast vid kinverjana seinustu tvo daga (og nokkra tar adur i odrum borgum) um ad fa framlengingu a kinversku visunni okkar. Tokst loksins i dag. Erum ad reyna ad fa e-d til ad gerast hja russunum en teir vilja bara gefa kinverjum visa. Allt i hnut. Vonum tad besta.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jess, Ég vissi að þetta síðasta mynduð þið sko kaupa, mútur eða ekki mútur það er ekki spurningin. Kynningin á þessu, vinnan sem við lögðum í þetta skemtilega ljóð og svo auðvitað löngunin í að fá bolinn, það var sko allt lagt í sölurnar á mínum vinnustað og bara svo þið vitið það þá bíðum við spennnnt eftir að fá ykkur fjóra í heimsókn er fram líða stundir. Ja, svei mér þá, ég veit ekki hvernig ég á að færa starfsfólkinu þessar gleðifréttir en koma tímar og koma ráð. Það verður dregiðum það hver fær að vera fyrstur í bolnum og drengir, þetta verður myndað. Annars allt gott að frétta, búið að slá einu sinni, nýr bíll kominn fyrir frúna á Aspargrund og Tommi á Kanarí, Ási gargar yfir Ísl. fótbolta og síðast en ekki síst Jónas að strjúka sólabókunum.Góðar kveðjur og takk fyrir okkur. Guðrún Vig (Jónasar mamma)

Guðrún Vignisdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 17:36

2 identicon

Til hamingju Guðrún og co

Ég á eftir að öfunda ykkur af bolnum sem við Dóra æluðum að vera í til skiptis. Við sættum okkur fyllilega við rök dómnefndar og þökkum fyrir skemmtilegt uppátæki ferðalanganna.

Nú fer að styttast í annan endann á ferðinni og ég hlakka til að hitta ykkur í Köben.

Bestu kveðjur

Gunnsamamma (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 00:25

3 identicon

Til hamingju Guðrún og co

Ég á eftir að öfunda ykkur af bolnum sem við Dóra æluðum að vera í til skiptis. Við sættum okkur fyllilega við rök dómnefndar og þökkum fyrir skemmtilegt uppátæki ferðalanganna.

Bestu kveðjur

Gunnsamamma (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband