Leita í fréttum mbl.is

Blod, sviti og Angkor Wat

Eftir mikid bagsl og busl i Taelandi hofum vid paejurnar i Ferdafelaginu komist heilu og holdnu til Angkor-borgar, nanar tiltekid Siem Reap. Ja, ef thad er til ad verda threyttur a letilifinu ad tha hofum vid vaentanlega nad theim afanga. Eftir 10 daga i sol og almennri omenningu hofum vid komid til Mekka hof-skodunarmannsinns, Angkor borgar.

 Nu, eitt af thvi fyrsta sem madur tekur eftir vid komuna til Kambodiu er thad hversu olikir their eru gronnum sinum i vestri, Taelendingum. Folk er almennt grennra og dekkra. Enskan er auk thess a haerra plani, haegt er ad spyrja folk leidbeininga um hvert a ad fara og born sem selja postkort vid hofin hafa odlast vald a ensku sem ekki er haegt ad bera saman vid medal-taelending. Og talandi um born ad tha skil eg vel Angelinu thegar hun tok tha akvordun ad aettleida eitt theirra, thau eru otrulega mikil rassgot.

En fyrir utan almennar menningar-upplifanir ad tha hofum vid nu lent i alls kyns aevintyrum her i Siem Reap. Thad markverdasta tho thegar hnefastor tarantula skreid eftir veggjum hotelherbergis Asgeirs og Hrafnkels sem nu deila saman herbergi. Their tveir frikudu natturlega ut og akvadu thess vegna ad na i konguloarbanann Gunnar Johannsson (Gunnar Johannsson er super-utgafan af Gunna). Thad vildi tho svo illa til ad thegar ad bjargvaetturinn kom ad tha hafdi konguloin haft sig a brott og sagt skilid vid leidindapukana sem svo innilega vildu hana burt, svei mer tha!

Annar faktor thegar kemur ad menningu her er sa ad thegar hin margvislegu hof Angkor borgar eru skodud, kemur i ljos ad upplifunin tekur ekki bara a augad. Heldur eru onnur skilningarvit nytt svosem eins og eyrun og lyktarskynid. Hofid er ju byggt i midjum frumskogi og ser madur thvi alls kyns skordyr og verur a vappinu nalaegt hofunum sem eru hvert odru magnadra.

Talandi um Angelinu ad tha heimsottum vid hofid Ta Phrom i dag, thar sem myndin Tomb Raider var tekin upp. Thar hafa visindamenn lagt bann a frekari hreinsanir grodurs sem umlykur hofin og litur thad thvi ut eins og exotiskt hof ur Indiana Jones mynd, good-stuff thad.

Tho er thad alltaf sma anti-climax ad koma ad thjodgardinum thvi hugmyndin sem madur hefur upprunalega er su, ad madur geti sett sig i spor einhvers leidara grafarleidangur i austrinu sem svo kemst ad leyndarmalum frumbyggjanna. Thess i stad eru her, eins og reyndar alls stadar i heiminum sem eitthvad storbrotid mannvirki er, morg-thusund ferdamenn. Siem Reap er thvi bara allvenjulegur ferdamannabaer sem hefur ekki mikid upp a ad bjoda nema hradbanka og tuk-tuk-drivera.

Naest a dagskra er svo ad koma ser til Pnom Penh borgar til ad skoda "The Killing Fields" og safn sem inniheldur vegsummerki stjornar Raudu-Khmeranna sem beittu ognarvaldi til thess ad koma a einhvers konar landbunadarsamfelagi thar sem thekking var ekki lidinn. Milljonum manna var fornad fyrir thessa hugsjon og verdur thad likt og ad koma til Auswitch i Thyskalandi, thvi thetta voru bara utrymingarbudir.

Annars eru bara 2 vikur eftir af minu ferdalagi. A theim tima mun eg reyna ad nyta timann sem best til thess ad kanna svaedi SA-Asiu betur.

P.S. I thessum skrifudu ordum eru Hrafnkell og Gunnar i klippingu (Gunnar i thridja skiptid i ferdinni!). Mikid djofull hlakka eg til ad sja tha. Serstaklega Hrafnkel sem er ad lata snoda sig i fyrsta skipti a aevinni:)

 Godar Stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alvy Singer

Er ekki stytta af Pol Pot? Illa svikinn ef svo er ekki!

Alvy Singer, 19.3.2007 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband