Leita í fréttum mbl.is

MYNDIR!!!

Undur og stormerki. Eftir blod, svita og taraflod tokst undirritudum ad setja inn myndir. Gretar faer kaerar thakkir!
Ja og endilega athugid faersluna hans Jonasar um fjallamennsku okkar her ad nedan...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var ótrúlega gaman að skoða þessar myndir. Sjá það sem þið eruð búnir að vera að gera síðustu vikur og svo auðvitað sjá hvernig gengur að safna skegginu. Hafið það sem allra best piltar! Gott að ég gat hjálpað ykkur eitthvað með þetta myndavesen. :)

Grétar (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 19:47

2 identicon

Nöttað. Eins og ég sagði við þig Keli áður en þú fórst út, þá áttu að taka eins margar myndir af Jónasi og þú getur. Maðurinn er með 450 svipi til að taka myndir af. Svo er ég ekki frá því að ég hafi séð glitta í smá skegg á Kelanum í fyrsta skipti á ævinni. Keep up the good work!

Teitur (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 10:41

3 identicon

Jónas er yndislegt myndefni. Það næst svo vel á filmu hvað hann er að hugsa og gera. 

Mikið er ég síðan djöfulli sáttur við að sjá ykkur halda út skeggkeppnina. Nett öfund í gangi með nepal og allt það en það styttist í að við mætumst.

Gunniboy (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 23:00

4 identicon

Maður fyllist öfund þegar maður skoðar myndirnar úr Nepal-göngunni. Svo safnið þið bara skeggi þangað til á Roskilde í sumar, það væri magnað. Hvað heitir annars fjallstindurinn sem er á síðustu myndunum frá Nepal?

Egill (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 16:02

5 identicon

Djöfull eruð þið nettir. Það mætti halda að þið hafið báðir tveir verið sjerpar í fyrra lífi. Þetta hlýtur bara að vera magnað að upplfa alla þessa hluti. Ég er sammála síðasta ræðumanni. maður dauð öfundar ykkur. Hér situr einn lítill hjúkkunemi og er að lesa og að fara síðan á föstudaginn að gefa legi rafstuð!!! Það er e-ð með lífeðlisfræði að gera. En eins og þið vitið þá vann Röskva síðustu kosningar og kallinn er væntanlega að koma til með að sitja í næstu stjórn.

En kveðja frá klakanum og frú Vatnsdal biður að heilsa ykkur.

Þórður Gunnar (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 08:51

6 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Skegg thar til a Roskilde segirdu, tjahh... Tokum a moti Asgeiri og Gunna med thetta drasl framan i okkur en svo faer thad fljotlega ad fjuka er eg hraeddur um.
Fjallad heitir Machhapuchhare eda Fish Tail, er 6997 metra hatt og hefur aldrei verid klifid, hluta til af thvi thad er heilagt og bannad er ad fara a toppinn, og ad hluta af thvi ad thad er svo f%^& erfitt.

Hrafnkell Hjörleifsson, 15.2.2007 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband