21.1.2007 | 16:16
Naestum komnir heim.....
Erum komnir til Dehli, bunir ad redda okkur fari um gullna thrihyrninginn, hoteli og hofum nu thegar sed (ur fjarlaegd) margar af helstu merkisbyggingum Delhiorgar. Eg held vid getum med sanni sagt ad okkur liki borgin mjog vel. Goturnar her eru breidari en i Mumbai og hingad til hofum vid ekki verid jafnvarir vid fataektina sem for svolitid i mann i fyrrnefndri borg. Hotelid okkar er stadsett i Karol Bagh, sem er nokkurs konar "Indian upper-class" budget hverfi.
En annars soknum vid Goa sma. Thad var svo ogedslega thaegilegt eitthvad. Nuna erum vid i rauninni aftur komnir i ferdamannspakkan, a medan Goa var meiri "turismi" Okkur likar thad tho vel thvi Dehli er eins og adur sagdi mjog nice og hofum vid ekki enn lent i neinum leidindum. Allt hefur i rauninni gengid eins og i sogu. Komum i gaer threyttir og bugadir eftir ferdalag um Goa med straeto (borgudum ca. 100 isl. kr. fyrir far a flugvollinn saman, annars 1700 kall med taxi). Flugid var frabaert, flugum med Spicejet sem rustar Iceland-Express thegar kemur ad thaegindum og thjonustu. Thegar a flugvollin var komid fundum vid svo taxa sem skutladi okkur til islenskra hjona sem bua her i Delhi. Thar gistum vid eina nott. Thad var i einu ordi sagt himneskt. Ibudin falleg og i rolegu hverfi, auk thess sem folkid syndi okkur fyrirtaks gestrisni.
Eg hef alltaf sofid MJOG fast. Thad geta foreldrar minir og menntaskolakennarar vottad um. En, thegar thad er heil symfonia af krakum (heimskasta drasli heims), hundum (fyrirgefid, miklu heimskara drasli en krakum) og litlum kjuklingum med ofurskraeka songrodd ad tha ertu kominn med ansi leidigjarnan kor. Hraerid ollu thessu saman en kryddid svo blonduna med israelskum hippum sem hlusta og ofur-techno og thig virkilega langar til ad grenja. NB, vid erum BADIR a thessari skodun thratt fyrir eyrnatappa-notkun Hrafnkells.
En jaeja, til Dehli erum vid komnir og thad fyrsta sem breyttist var vedurfarid. Thad er eitthvad mjog islenkt vid thad. Thad er nistandi vindur (mjog oalgengt her i borg), og kuldinn thegar tekur ad rokkva fer nidur i 5-10 gradur. En ekki lata thessar tolur villa um fyrir ykkur, her er einnig rakara, meiri mengun og umfram allt ekki mikil hitun a herbergjum. Thad eru svo margir hlutir sem vid tokum sem sjalfsogdum hlut. Heita vatnid er SJUKLEGA mikill luxus. Sjalfur hef eg ekki farid i heita sturtu sida a Islandi og eg se ekki fram a heita sturtu fyrr en kannski i Taelandi.
Fundum i dag umbodsskrifstofu i Connaught Place (centrumid i Delhi) sem seldi okkur pakkaferd med bilstjora naestu daga. Med honum munum vid skoda austasta hluta Rajasthan (Jaipur og naestu herud) og Agra (Taj Majhal og Fortid sem thar er). Thar lentum vid i nokkurs konar "too good to be true" reynslu. Madurinn sem hjalpadi okkur thar tok ekkert comission (rikisstarfsmadur), let okkur i te bilstjora og bil i gegnum svaedi gullna thrihyrningsins, gistingu og naudsynlegar upplysingar. Nuna segjum vid ollum sem spyrja okkur: "First time in India?"; "No, ninth time!". Eda ef their spyrja: "How long you here?"; "6 weeks and going to be travelling for some months!". Vif erum ad laera nyja hluti um thad hvernig a ad ferdast um Indland a hverjum degi og er thad skemmtileg reynsla og vissulega a hun eftir ad styrkja mann i komandi ferdalogum.
Nu, svo styttist audvitad i for okkar til Nepals og hofum vid nu thegar fengid post fra vinkonu modursystur minnar sem er reglulegur fari til Nepals ar hvert. Upplysingar hennar komu eins og vitaminsprauta inni allan undirbuning fyrir thad mikla ferdalag sem vid hofum fyrir hondum. Vid aetlum ad koma thvi a framfaeri ad vid elskum hana.
Annars bidjum vid bara vel ad heilsa heim. Og foreldrar minir mega fara ad taka sig a i Email sendingum. Ingibjorg og Hjorleifur eru "in vantaggio" eins og segir a godri itolsku.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 28.1.2007 kl. 05:36 | Facebook
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hi, I am Rahul from Delhi here. I am 27 and live alone in Karol Bagh. Any lady (age no bar) who is bored/unsatisfied/alone or looking for a sexual satisfaction/any physical fantasy to be fulfilled by meeting, message me. Any thing like pussy licking, smooching only, massage, full sex, all kamasutra positions for hours or want to make a slave and dominate, I would do it for you. Secrecy assured. Experienced guy here. My pic is at http://profiles.yahoo.com/maledelhi2006.
Thetta er thad sem gerist ef thu notar "paste" a tolvunni sem eg er ad nota nuna. NB, eg ber ekki abyrgd a thvi sem tharna er sagt.
Jonas Asm (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 16:24
HAHAHA er ekki bara fínt að vera komin í meira íslenska verðráttu ;o) En jæja þið getið þó þakkað fyrir það að það er ekki dimmt nánast allan sólahringinn. En ég kvarta nú ekki... heitt baaaað ;o) hehe
Hanna (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 16:25
Eru ekki allir svosem bunir ad haekka vidbjodsstandardinn eftir ad allt thetta Byrgismal?
Jonas Asm (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 16:28
Ein sú lengsta blogfærsla sem ég hef lesið en mér synist nú á öllu að þetta sé gríðarlegt ævintýri.
Kv Fire
Eldur ólafsson (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 16:30
Æj greyið Rahul "Experienced guy here" hehe
Snilld að þið bloggið svona oft - keep it up
Helga Vala (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.