23.4.2007 | 11:16
Hvada dagur er i dag?
Hefdi einhver spurt okkur morguninn 20. april ta hefdum vid svarad " Tad er 19. april" . Tad spurdi okkur enginn og tvi paeldum vid ekkert i tvi. Fengum okkur tvi gistingu og blund eftir naeturrutuna til Lijiang. Tegar vid voknudum sa siminn hans Kela ad tad stefndi i vandraedi og akvad ad syna honum dagatalid. - "Gunni er fostudagur i dag?"
Ja tad er ekki alltaf einfalt ad fylgjast med dogunum tegar madur ferdast med naeturrutum sem ekki er haegt ad sofa i. Oll rumin 50cm breid og 175cm long. Allar svefnstellingar sem eg kann eru omogulegar i sliku rumi, ad ogleymdri ahaettunni af tvi ad velta ut ur i krappri beygju. Dagarnir renna saman og ekkert paelt i tvi fyrr en of seint.
Einn dagur til eda fra hefur ekki skipt miklu hingad til en tar sem ad vid hofdum pantad kinverskukennslu manudagsmorgun i Kunming ta vorum vid i vanda staddir. Gonguferd um TLG sem adur var plonud fyrir trja daga vard ad tjappa nidur i einn og halfan. Tad var tvi rokid ut a rutustod og naesta ruta til upphafsstadar gongunnar tekin.
Blessunarlega vorum vid heppnir med vedur og felagskap hvors annars og gekk gangan tvi eins og i sogu, fyrri daginn. Gljufrid var gorgeous og gonguleidin frabaer. Margar myndir aedislegar en upplifunin enn betri. Forum 23km i urd og grjoti og audvitad allt upp i moti a 8 timum og doum svo a huggulegu gistiheimili. Voknudum kl 7 naesta dag til ad na ad labba restina af gljufrinu, finna tar ferju yfir fljotid og svo rutu sem fer vist adeins einu sinni a dag og tad kl eitt. Songludum hamingjusamir eftir veginum tangad til ad vid vorum bunir ad ganga a leifturhrada i tvo tima an tess ad finna ferjuna sem atti ad vera 45 fra gistingunni.
Orvaenting, pirringur og treyta.
Endudum a tvi ad fa stelpu a naesta akri til ad fylgja okkur ad ferjunni sem var svo raekilega falin ad tad er otrulegt ad tad seu nokkur vidskipti tar. Komumst yfir og komumst aftur til Lijiang adeins til tess ad villast tar! Erfidur dagur med allt of miklu labbi.
Erum nuna komnir aftur til Kunming. Var eins og ad komast heim. Erum nuna nybunir med fyrsta daginn i kinverskunaminu. Hofum nu tegar pantad okkur mat og reddad okkur ut ur einfoldum adstaedum a kinversku. Kennarinn hress og hefur gaman af okkur (en ekki hvad?)
Gengur enn ekkert ad setja inn myndir. Vandamalid nuna ekki floknara en tad ad musin tekur eitt usb og lyklabordid hitt. Tetta kemur a endanum. Vonandi adur en eg tyni myndavelinni.
Kv. Gunni
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 23. apríl 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar