Leita í fréttum mbl.is

Bangkok bugun....

Tja, tha er Bangkok aevintyrid loks a enda. Held vid seum allir ordnir nett threyttir a borginni. Tha taka vid ny og spennandi aevintyri i nordurhluta Taelands, nanar tiltekid Chiang Mai. Hofum tha skemmtilegu hugmynd undir erminni ad kikja i thriggja daga gongu um fjallaherodin i Nordri, annars erum vid ekki enn vissir um hvad vid eigum ad gera tharna. Annars verdur thad vonandi einhver samsuda utiveru og menningarupplifunum.

 En eins og Gunnar nefndi i sinni faerslu ad tha gistum vid a hinu agaeta President Park hoteli (fjogra stjornu) a Th Sukhumvit (Th thydir semsagt vegur). Voktum lengi og drukkum bjor eins oft hefur verid gert her i Bangkok. Borgin er nefnilega illhondlanleg se madur algjorlega edru. Sodoman er mikil semsagt. Gyllibod um "Ping-Pong show" heyrast fra hverjum tuk-tuk bilstjoranum a eftir odrum. Eg hef akvedid ad lata folk sjalft um ad alykta um hvad "Ping-Pong show" er. Vid aetlum hermed ad thykjast ekki vita hvad thad er.

 Annars erum vid nokkurn veginn bunir ad thraeda verslunarmidstodvar Bangkok-borgar. Thad er nefnilega alveg upplifun ut af fyrir sig ad sja thessar eiturhreinu budir. Midstodvar a bord vid MBK, Siam Center og The Emporium standast alveg samanburd vid thaer flottustu a vesturlondum. Tha serstaklega Emporium sem bydur upp a staersta fiskabur austursins auk thess sem merki a bord vid Cartier, Giorgio Armani og Gucci svo eitthvad se nefnt.

En svona til thess ad setja upp nokkrar vangaveltur um hugmyndir folks um thennan stad ad tha koma her nokkrar stadreyndir sem madur hefdi ekki buist vid fyrirfram adur en madur kemur hingad til tengingu vestursins vid austrid.

-Her er naestum thvi hvergi skitugt.

-Gleymdu thvi ad finna astina herna, nema thu sert tilbuinn ad borga fyrir hana(soldid gefid)

-Thad er alveg djofullega heitt herna.

-Sviar eru meira otholandi en Bretar(ju vist).

-Taelenski konungurinn er hylltur tvisvar sinnum a dag og eru myndir af honum ut um ALLT.

-Nudlur eru vondar i 4362432 skiptid (og ju kannski lika hin 4362431 skiptin)

-Samt etum vid ekkert annad.

En ja, faerslan verdur ekki lengra i thetta skiptid. Kannski af thvi ad sidasta vika hefur ekki verid thad vidburdarrik. Madur verdur svo aedi latur herna i 36 stigunum. Sem er svona.........adeins og heitt. Hlokkum bara til ad komast nordur i eitthvad action.

Auglysi svo eftir foreldrunum minum, eg er farinn ad halda ad jordin hafi gleypt thau. Hef ekki fengid post i heila viku. Koma svo!


Bloggfærslur 26. febrúar 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband