29.1.2007 | 23:22
Þjóbó
Ég og Gunnar vorum staddir á Þjóðarbókhlöðunni, Arngrímsgötu, í dag. Hún er einmitt helgasta borg háskólastúdenta. Umhverfis hana er síki sem í rennur vatn líklega fengið úr vatnslögn meðfram Hringbraut. Sögur herma að í síkinu megi finna nykur og það sem verra er, gæsir. Bókhlaðan stendur á gamla Melavellinum en þar brenna heimamenn iðulega bækur hinna látnu. Við tjekkuðum einmitt á því þegar landsbókavörður varpaði bréfasafni Jónasar frá Hriflu á bálið, "til þess að rýma fyrir öllum djöfulsins Bónusbæklingunum". Það næsta sem við komumst Nepal er að fara í verslunina Epal í Skeifunni. Þangað ganga engar lestir. Örlögin hafa samt hagað því svo að í sama húsi er einnig að finna verslunina Everest og hversu fyndið er það?
Betri og kannski lengri færsla þegar nær dregur prófum eða hugsýki. Hvort sem kemur fyrr.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2007 | 11:22
Nasi
Erum i Varanasi, heilogustu borg hindua. Medfram henni flaedir Ganges thar sem heimamenn brenna lik theirra latnu, erum einmitt nuna ad fara ad tjekka a thvi. Betri og kannski adeins lengri faersla kemur thegar vid komum til Nepal. Erum bunir ad kaupa lestarmida ad landamaerum Nepal og er thvi adeins eftir ad koma ser thangad annad kvold eda 30. jan.
Eg veit thetta kemur seint en til hamingju med afmaelid Baldur thann 27. og Heimir brodir thann 23. Vonandi hofdud thid thad sem allra best.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 29. janúar 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 678
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar