16.1.2007 | 13:48
Thad kemst alltaf einn i vidbot.......
Jaeja gott folk, ny fersk og brakandi faersla fra postkortmyndastrondinni Palolem i Goa a S-Indlandi. Vedrid og lifid her er svakalega chillad, chill-levelid ("cough" eg kann ekki islensku lengur) her er best maelt i thvi ad hver einasti veitingastadur her bidur folk um ad hafa sig haegt medan bedid er eftir matnum sinum. Thad tekur nefnilega minnst halftima ad fa nokkurs konar mat herna, sem aetti ad vera drjugur timi fyrir alla tha hippa sem her setjast ad til ad klara jonuna sina.
Annars atti thessi faersla ekkert svosem ad fjalla um silkislettar strendur, kokteila og chill heldur gedveikina sem leiddi okkur thangad. A laugardaginn sidasta akvadum vid Keli ad taka lestina til Goa. Ad okkar mati var thad odyrasti og jafvel thaegilegasti kosturinn thvi thad myndi dekka hotelkostnad + ferdakostnad i einum og sama prisnum. Mumbai kvoddum vid med thvi ad fa okkur ad borda a nettasta veitingastad borgarinnar, Dehli Darbar. A DD faer madur odyran og bragdgodan mat auk thess sem tjonustan er hin agaetasta.
Seinna sama kvold kom ad thvi ad vid thurftum ad fara i lestina. Orkudum nordur ad CST(Chitrapati Shivaj Terminus) og reyndum ad finna okkar farrymi i lestinni. Fyrst blasti vid okkur second-class. Gud minn godur. Thetta var eins og fangaklefi, allt i stalbitum og faranlega trodid. Vid saum fyrir okkur 12 tima af lesti med fataekum Indverjum med haenurnar sinar i 12 tima daudthreyttir og svefnlausir eftir kradak Mumbai-borgar. Til allrar lukku hofdum vid keypt loftkaelingar svefnplass sem var annars flokks. Hjukk, thar var okkur borgid gegn gedveiki i bili a.m.k. Med okkur i svefnplassi i lestinni voru 2 fertug thysk hippahjon sem ekki skildu eda toludu mikla Ensku. Vinur okkar fra okkar fyrsta degi i Mumbai, Zed, hafdi varad okkur vid miklum latum um maeturnar i svefnplassum lesta i Indlandi en annad kom a daginn hja okkur. Ferdin var hin agaetasta og ma med sanni segja ad einn besti svefn sem undirritadur hefur fengid i thessari ferd hafi nadst.
Thegar til Goa var komid tok vid enn eitt skiptid thar sem vid vorum nylidar med bakpokana okkar. Uff, ef thad er ekki eitt thad versta sem madur getur gert her i Indlandi. Ad labba med bakpokann sinn einhvers stadar ertu i rauninni ad bjoda odrum hverjum Indverja nalaegt ther ad koma upp ad ther og bjoda ther eitthvad. "Taxi sir? Accomodation sir? Very good price sir!" Jafnvel tho their eigi ekkert af thessu tha bjoda their upp a thad, thvi theim er ekkert heilagt thegar ad thvi kemur ad bidja um peninga. Their kalla thad t.d. thjonustu sem madur "a" ad borga fyrir thegar their leida mann ad einhverju hoteli. Thannig hefur thad verid i hvert einasta skipti sem vid Keli hofum verid ad skipta um hotel i ferdinni, 2-3 Indverjar elta okkur eins og skuggan auglysandi hitt og thetta hotelid. Thad er ekki skrytid tho vid hofum sofid lengi og farid snemma ad sofa eftir allt thad areiti sem madur verdur fyrir her. Thad er alls stadar.
Nu til ad gera langa sogu stutta ad tha eins og adur sagdi komum vid til Goa og fannst Colva (litill strandbaer) ut fra thvi sem vid hofdum lesid, vera besti kosturinn til thess ad taka chillid adur en forinni er heitid nordur a boginn. Eg nenni ekki ad eyda morgum ordum um hann thar sem thessi baer var uppfullur af midaldra Bretum og skitugum veitingastodum. Akvadum thvi ad taka straetoinn til Palolem. Thar kom bersynilega i ljos ad straetoar a Indlandi eru ekki gerdir fyrir Vestraena menn. Threngdin var thvilik, en thratt fyrir threngdina.........komst ALLTAF einn enn fyrir. Thad var otrulegt. Thegar allir voru farnir ad nudda kynfaerum sinum upp vid hvorn annan, var nyjum farthega bodid ad taka ser far.
Thad voru svo threyttir og nett bugadir menn sem komu til Palolem. Fyrst saum vid bara sveittar knaepur likt og hafdi verid i Colva en thegar ad strondinni kom saum vid fegurdina. Thetta var otruleg sjon. Keli er ad reyna ad henda nokkrum myndum af stadnum a netid en ef thad gengur ekki, getidi bara svosem imyndad ykkur silkisletta strond med nog af palmatrjam og litlum utikofum til ad soda i. Thad gerist ekkert mikid betra. A.m.k. ekki thangad til vid komum til Taelands, vid sjaum til.
En thangad til seinna, hafid thad gott i frostinni og snjonum heima a Islandi, getum ekki sagt ad vid soknum ykkar jafn mikid og thegar vid vorum i Mumbai.
P.S her er mynd af strondinni ef okkar sokka. http://www.rhymer.net/New%20Folder/Coorg/beachgoa.jpg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 16. janúar 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 678
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar