Leita í fréttum mbl.is

Rolegt og Romantiskt

Annar dagur i Mumbai og kallarnir nokkud hressari en fyrst, tar sem ta vorum vid svo graenir i framan ad folk benti og maendi stodugt a okkur. Tad gerir tad enn, en kannski af odrum astaedum en teirri ad vid seum graenir i framan.

Gerdum svosem ekkert mikid i dag, voknudum seint nokkud vel sofnir to standardinn a svefni hafi hridlaekkad sidan vid komum hingad til Indlands. Um leid og vid lobbudum ut hittum vid Breta. Ekki hvada Breta sem er heldur "fraegan' Breta ad eigin sogn. Eftir stutt spjall kom i ljos ad hann var hommi og var ekki litid hrifinn af Hrafnkatli "Dolph Lundgren". Mjog fyndid allt saman en areidanlega mjog otaegilegt fyrir Kela kallin tar sem eftir hverri einustu setningu hans kom rausan um hversu dyrdarfallegur hann var. Tannig ad eg turfti, natturlega til ad bjarga lifi vinar mins ad spyrja allra spurninga tvi allt sem Keli gerdi var svo dyrlegt og dasamlegt ad manni baud naerri (hlogum to mikid ad honum). Bordudum morgunmat med honum og fraeddumst um ferdalog, stadi og natturlega um hans haetti. Tar kom i ljos ad hann byr vid hlidina a Richard Branson eiganda Virgin Enterprises og ad husid hans vaeri STAERRA en herra Bransons. Eg held vid truum honum nett matulega.

To er haegt ad finna ljosa punkta vid samtal okkar vid hann, svosem eins og hvernig hotel vid eigum ad velja og hvar er taegilegast ad vera i Dehli. Erum semsagt komnir med svona standard linu. Linan su hefur 2 punkta a badum endum, Vinstra megin er Hardcore ferdamadurinn Zed sem radlagdi okkur alls konar Budget hluti, a medan Simon "fraegi Bretinn" gaf okkur godar upplysingar um taegindi. Okkar takmark verdur ad ad reyna ad fara hinn gullna medalveg i tessu ollu saman.

Annars lidur okku agaetlega, a daginn er madur godur en naeturnar eru heldur erfidari, vondum ad lifsstandard og taegindi fari uppavid tegar til Goa er komid, og nytt Blog mun lita dagsins ljos tar. Tangad til ta, lifid heil og hafid tad gott i ollum lifsins taegindum a Islandi tvi tau eru svo himinhatt yfir teim sem vid erum ad venjast her.

 Bless og takk fyrir ad lesa.

 P.S tjekkid heimasiduna hans Simon. Slodin er: www.simonsumner.com

 


Bloggfærslur 11. janúar 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband