Leita í fréttum mbl.is

Alive and well

Ferdin buin ad ganga merkilega vel hingad til. Vid Jonas sitjum nuna a internetcafe i Mumbai og reynum ad koma inn faerlsu. Lentum a midnaetti og allt gekk eins og i sogu. Hofdum bedid um ad vera sottir a vollinn af hotelinu og thad gekk upp, merkilegt nokk. Gerdi reyndar thau mistok ad segja Jonasi e-a hryllingssogu a leidinni fra vellinum af leigubilstjorum i Delhi sem hofdu raent og myrt grunlaust folk. Thar sem hostelid okkar var i algjori slummi vid flugvollinn var okkur haett ad litast a blikuna a timabili en eins og eg segi, vid erum a lifi og hofum thad gott.
25 gradur uti sem er bara thaegilegt. Mengunin og areytid (sem er mjog mikid) er thad hinsvegar ekki en vid erum odum ad sjoast. Zed, Sudur-Afriskur ferdalangur sem vid spjolludum vel og lengi vid adan gaf okkur lika god rad. Vonandi verdum vid ekki eins aberandi graenir nuna... Vorum annars ekki lengi ad landa hlutverki i Bollywood mynd sem a ad taka upp a morgun en vid thurfum e-d ad paela i lestarmidum til Goa svo eg veit ekki alveg hvort vid naum myndinni lika en thad er svosem allt i lagi thar sem eftirspurnin eftir okkur er greinilega mikil.
Skemmtid ykkur i lestri og hverju sem er...

Thangad til naest, baejo!

Bloggfærslur 10. janúar 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband