Leita í fréttum mbl.is

Verdlaunaleikur fallsins, og adrir hlutir.

Alvaran tekin vid ad nyju, ad vissu marki allavegana. Okkur tokst semsagt ad lokum ad koma okkur fra Yangshou, tho ad a timabili hafi litid ut fyrir ad vid yrdum thar ad eilifu, sem hefdi i sjalfu ser ekkert verid svo slaem hlutskipti. Heldum thadan ad sja hinar rosalegu fraegu hrisgrjonastalla (e. rice terrace), sem er stort fjall utgrafid i litla hrisgrjonaakra og veitukerfi ut um allt, alveg rosalega fallegt a postkortum.

I raunveruleikanum er thessir akrar flestir i oraekt, ibarnir tharna virdast fa meira fyrir postkortasolu heldur en hrisgrjonaraekt. Finn dagur samt ad mestu leyti. Villtumst i hlidunum, viljandi ad mestu leyti. Thegar vid loks komum ad innganginum/utganginum var okkur tjad ad sidasta ruta heim faeri klukkan 5. Klukkan var rett rumlega 7, jaja fint.

Rett adur en nidamyrkur skall a tokst okkur ad snara nidur rutu a adalveginum. Annars hefdum vid bara thurft ad gista hja e-u folki tharna, en til thess var leikurinn einmitt gerdur af theirra halfu. "No, no bus" - yeah right.

Eg vid akrana:

P1010679


Sidan tha erum vid bunir ad taka 20 tima rutuafanga til idnadarborgarinnar Chongqing. Thetta voru reyndar tvaer rutuferdir, med klukkutimastoppi a milli. Undir lokin var Gunnar ordinn frekar sur a svipinn og sagdi ad hann vaeri ekki byggdur fyrir svona langa afanga, thad vaeri einfaldlega of mikill framleidsla i gangi. Allavegana, Chongqing stendur vid bakka Yangzi. Hana aetlum vid einmitt ad sigla naestu thrja daga, leggjum af stad i kvold. Skoda thad litla sem eftir er af hinum thremur gljufrum, og stifluna sjalfa. Sumir tala vel um thessa ferd, en margir segja thetta thad versta sem their hafa gert, spennandi!

I gaerkvoldi forum vid svo i finu (lesist hreinu) fotin okkar og forum fint ut ad borda. Tilefnid var afmaelid hans Jonasar, sem vid heldum ad sjalfsogdu uppa.

Til hamingju aftur kutur!

En tha ad adalmalinu, Verdlaunaleikur fallsins!

Thar sem vefur ferdafelagsins hefur akvedid ad faera sig naer menningarmalum verdur thetta ljodakeppni. Engar krofur eru gerdar um form eda lengd ljodsins, thad tharf bara ad tengjast okkur og/eda ferdalaginu a einhvern hatt. Audvelt ekki satt? Keppnin stendur yfir i viku, ad midnaetti 28. mai ad kinverskum tima (14:00 ad islenskum) verdur thvi ekki tekid vid fleirri ljodum, og vinningshafinn kynntur thann 29.

Tha ad vinningnum, trommuslattur...

Vinningur

Vinningshafinn mun fa thennan forlatabol, sem handteiknadur var af atvinnumanni i Yangshou. Bolurinn er sa eini sinnar tegundar, og skartar ollum medlimum ferdafelagsins. Vid Gunni satum fyrir og gafum teiknaranum svo myndir af theim Jonasi og Asgeiri til ad teikna eftir, en thvi midur reyndust their badir hafa augun lokud a thessum myndum.

Bolurinn verdur svo sendur til Islands med posti, sigurvegaranum algjorlega ad kostnadarlausu.

Fyrsta ljodid i keppninni a Kinverjinn Wang, sem horfdi a mig horfa a Saw 3 a netkaffihusi i Kina (UNDARLEGT). Hann for ad spurja ut i myndina af bolnum, og vildi fa ad taka thatt enda mjog hrifinn af bolnum, nu og ljodum.

Stones of heart:
I watch you watch movie,
beautiful place to be,
and beautiful people,
I hope you get married.

-Chi Wang

Tha er bara um ad gera ad fara ad kveda gott folk, thvi annars faer Wang bolinn!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ad ferdast er eins og ad kynnast sjalfum ter upp a nytt.
fastur med sjalfum ter,
svitanum,
poddubitunum,
rutuhitanum,
meltingartruflunum,
en alltaf hugsandi ad tetta se nu betra en ad vera i skola.

 - Gunnar

Haegt er ad fa trompvinning ef tu semur besta ljodid auk tess ad giska rett a hver er hvad a myndinni!!!

Gunni (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 07:16

2 identicon

Sælir Drengir tveir.

Ég hef ákveðið að taka þátt í þessari keppni og kem til með að senda  ykkur ljóð?

Það var eins og í gær 

þegar þessir drengir,

fóru upp á sínar tær

og ákváðu með mikla strengi (eftir bolta)

að til Asíu skildur þeir nú halda.

Þeir hófu tveir þessa frægðar för

og skildu við Þórð (a. k. a. D-dog) með saknaðarör

Á mínu hjarta hörðuf þeir skilið eftir mark.

Hey kannski hitta þeir dreng úr 3-H að nafni Mark.

Eftir stutta stund höfðu tveir til viðbótar, bæst við!

Nú hafa tveir þeirra snúið til baka

Ekkert er við þá að saka.

Þeir skildu eftir Gunnar og Kela

og eru þeir farnir að stúta pela.

Ég elska ykkur eins og bróður,

það mætti halda að ég væri óður.

Þangað til næst, Over and Out

Þórður Gunnar Þorvaldsson (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 12:55

3 identicon

Blessaðir drengir ég næ aldrei að kommenta því ég er svo lélegur að reikna..... ég er með eitt stutt

uhmm dýrlegt drykkjusvall

dintótt en gaman.

Ferðafélagið fall

fer þar saman.

Kv Fire

Eldur (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 00:23

4 Smámynd: Jonas Asmundsson

Fyrst ætla ég að fá að þakka allar póstsendingar sem ég hef verið að fá frá ykkur kumpánum. Alltaf gaman að sjá hvað Gunnar er duglegur að nota sólarvörn:)

Góð hugmynd þessi ljóðakeppni. Leirburðurinn sem barst heim til mín þann 20. maí skemmti mér og fjölskyldu minni ákaflega mikið. Hvað var samt málið með þessar 3 stelpur framan á skeytinu sem voru í fótbolta? Voru einhver falin skilaboð í henni fólgin? Er eitthvað að reyna að átta mig á þessu öllu saman. Eru þið farnir að naga ykkur í hælana af boltaleysi? Gott ef ég gæti ekki trúað því.

En þar sem beðið er um ljóð verð ég nú að slá til og reyna að gerast skáld í einhverjar mínútur.............................

Ritstífla, christ:S

Ég hef þó enn frest til 28.maí.

Ykkar háæruverðugi fyrrverandi ferðafélagi

Jónas Ásmundsson

P.S. Milan skorar fyrra markið. Segi ekki meir.

Jonas Asmundsson, 23.5.2007 kl. 02:31

5 Smámynd: Jonas Asmundsson

Sorrý fyrir að flæða commentakerfið hérna. En var enginn annar litur til en rauður þegar kom að því að mála hárið á okkur á þessum bol?

Skamm skamm prófíl-teiknari!

Jonas Asmundsson, 23.5.2007 kl. 02:34

6 Smámynd: Jonas Asmundsson

Kampakátir kunningjar

klífa heimsins gljúfur.

Ótalmargar minningar

margar út um þúfur.

Loksins kom eitthvað:)

Hafið það gott strákar.

Jonas Asmundsson, 25.5.2007 kl. 02:14

7 identicon

Jæja Drengsar. Maður verður nú að taka þátt í keppni ef hún er í boði 

Byrjum á smá lagstúf:

"Gunni og Keli, Gunni og Keli

eru í heimsreisu.

Byrjuðu reyndar fjórir

og allir voru góðir

Gunni og Keli, Gunni og Keli

eru í heimsreisu"

(syngist við Allir Krakkar) 

kannski að maður geti ælt nokkrum ferskeyltum upp úr sér:

virtu hvorki boð né bönn

hirtu ei lengi þeirra hvönn 

lýst mér vel á þeirra Fall

hlakkar til að sjá þá, þeirra kall.

 ---------------------------------------- 

Ferðafélagið Fall er það

sem margir í vilja ganga

segja má með sanni það

að athygli þeir munu fanga

 ----------------------------------

Gerum eitthvað skemmtilegt

skemmtum okkur saman

skellum okkur til Asíu

auðvitað verður gaman 

 ----------------------------

bjór, vín, sterkt og létt

ekki allt með felldu

tónlistin dunar hart og þétt

velkominn á hróaskeldu 

-------------------------------

ætla að segja þetta gott í bili, kannski að maður bæti einhverju inn seinna

Ykkar kall, Rútur Örn Birgisson 

Rútur Örn (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 15:24

8 identicon

Þar sem maður á litla frænku eru barnalögin alltaf í gangi:

Gunni minn fór á honum rauð

eitthvað suður á bæji

endaði þó í Asíu

og gerðist lítill tæji.

Keli minn fór á honum rauð

bíllinn hans hét Binni

á endanum þó allt uppúr sauð

og Keli gerðist Chinni

 ----------------------------

ein skeytla í lokin :

ef óheppni ykkur lengi eltir

ef einhver skildi verða veill

muniði lengi og takið eftir

að fall er fararheill.

kveð að sinni

Rútur Örn Birgisson 

Rútur Örn (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband