17.5.2007 | 07:10
Tad er einhvad vid tad ad bua a eyju...
Allaveganna ta na Bretar og Islendingar rosalega vel saman.
Dvol okkar i Yangshuo er buin ad dragast a langinn tvi ad baerinn er frabaer og tad er hellingur af hressu folki sem ad er a hotelinu okkar. Soldid haettulegt ad hitta folk sem ad madur getur eitt morgum dogum med an tess ad gera neitt. Trju af teim sem vid hittum hofdu verid tvaer vikur a hosteli sem var 15 min fyrir utan baeinn Dali. Allir sem voru a gistiheimilinu breyttu ferdaplonum sinum til ad vera tarna lengur og tau foru varla ut af hostelinu.
Vid erum ekki alveg tad slaemir. Erum i midjum baenum og hofum ferdast alla leidina yfir a naestu gotu til ad komast a matarmarkadinn. Forum i sund i straumhardri Li anni og sumir foru i sturtu i litlum fossi vid anna. Seinna alyktudum vid ad fossinn hefdi verid hluti af skolpkerfi baejarins enda kom hann undan gotunni. Nefni engin nofn en tad var ekki eg.
Teir sem voru herna med okkur eru to nuna farnir til Hong Kong tannig ad vid komum okkur aftur af stad. Stefnum a ad fara i gonguferd um hrisgrjonakra i einn dag og sidan forum vid lengra nordur.
Kvedjum Yangsuo med soknudi enda seinustu dagarnir bunir ad vera med teim betri i ferdinni. Er med verk i maganum af tvi ad hlaegja allan daginn.
Gunnar
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, hraeddur um ad madur hafi tapad fleirru en steinn blad skaeri sidustu daga. Thrir heilir dagar af thessum leik, med stigmagnandi vitleysu, mun leida af ser margar mjog fyndnar stundir og minningar. Verst hvad eg get endalaust tapad. Er samt ekkert ad vidurkenna skolpbad, vorum nu alveg fjorir i thessu.
Hrafnkell Hjörleifsson, 17.5.2007 kl. 07:51
Sælir piltar
Greinlega gaman hjá ykkur, var farin að halda að þið væruð komnir útfyrir nettengingar.
Alltaf jafn gaman að skoða nýjar færslur.
Gangi ykkur vel
Gunnsamamma (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 10:30
Ég sé fyrir mér svipinn á Kela þegar það dettur inn í hausinn á honum að kannski hann sé að baða sig upp úr skólpi:)
Hvert er annars förinni heitið nú nákvæmlega? Eru menn ekkert að fara að detta inn í Shang Hai?
Gangi ykkur bara vel að komast til næsta áfangastaðar.
Jonas Asmundsson, 18.5.2007 kl. 07:54
Bolvadur! Annars finnst mer svo gaman ad thu sert ad kommenta aftur ad eg fyrirgef ther thetta. Erum svolitid ad paela hvort vid seum yfirhofud a leidinni til Shanghai, soldill uturdur fra thvi flakki sem vid erum a nuna sem er svona Mid-Kina flakk e-d.
Sjaum hvad setur...
Hrafnkell Hjörleifsson, 18.5.2007 kl. 14:55
thetta er stórskemmtilegur pistill hjá ykkur lagsmenn ! thad hafa vaknad upp nokkrar spurningar hjá mér sem ekki vilja sofna. Ein hinna framansögdu er spurningin "hvadan er komid og hvert er haldid". Vaeri gaman ad fá upplýsingu vegna frovitnisskapar.
祝你一路顺风!
raggixx (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 20:48
Jæja drengir, hvernig hafiði það?
Það væri nú ekki leiðinlegt að hafa ykkur á klakanum til að skála með mér á útskriftardaginn. Við tökum bara hressilega á því á hróanum. Hlakka til að sjá ykkur kappar og hafiði það gott!
kv. Rútur Örn Birgisson
Rútur Örn (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 11:42
Jæja drengir. alltaf gaman að lesa póstinn ykkar, og sumir mega segja meira en aðrir!!! Héðan að frétta er, að húsmóðirin á Aspargrundinni er nokkuð ánægð mað hvernig málin þróast í stjórnmálunum en þar sem lítið er rætt um þau hér, reyni ég að vera bara nokkuð varkár... Maturinn hjá mér er í pottunum og Jónas étu bara hamborgara sem hann átti að kaupa sjálfur, hjá Fúsa. Annars er sól, 6-9 hiti og rok en væntanleg rigning með sunnanátt á morgun - hlýnandi og útskriftarv. hjá Tómasi á laugardag. Góðar heilsur úr K- voginum og hafið það sem best. Kveðjur Guðrún vig.( Jónasar mamma)
Guðrún Vignisd. (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 18:54
p.s. Getið hver á afmæli á morgun
Jónasar mamma
Guðrún Vignisdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 18:58
Takk fyrir komment og kvedjur, og hamingjuoskir til theirra sem eru ad utskrifast.
Annars til ad svara raggixx tha erum vid tveir peyjar ur Vesturbaenum i Kinaflakki eftir ad hafa lagt undir okkur onnur svaedi Asiu. Aetlum ad enda i Beijing eftir taepan manud en vitum ekki alveg hvernig vid forum ad thvi, t.e. hvada leid verdur fyrir valinu. Hver ert thu?
Ja og Gudrun, eg veit sko alveg hver a afmaeli i dag! Gleymi thvi aldrei thegar akvedid afmaelisbarn kom inn i undirbuningsstofuna fyrir munnlegt studentsprof i islensku og e-r sem thar sat ad thylja upp visur stundi ut ur ser: "hey, att thu ekki afmaeli i dag?" og svarid var "hey ja, eg hafdi ekkert paelt i thvi!". Thad gerdist 20.mai 2005.
Til hamingju med afmaelid Jonas!
Hrafnkell Hjörleifsson, 20.5.2007 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.