Leita í fréttum mbl.is

Hellaskodunarleidangurinn ogurlegi

"They have not built a toilet there yet" sagdi kinverska vinkona okkar vid okkur adur en vid heldum i hinn fraega Silfurhelli i nagrenni Yangshuo. Thvi vaeri radlegt ad fara a klosettid adur en i hellinn vaeri haldid. I hellinum var nefnilega allt ad finna, allt nema klosett. Buid var ad rydja storan godan gongustig eftir ollum hellinum, a thremur haedum, litud ljos voru ut um allt sem gafu thessu ollu mjog vaeminn og gervilegan blae, hatalarar med natturuhljodum, standar med minjagripum og dvd diskum um hellinn o.s.frv. o.s.frv. Hellirinn var risastor og hefdi verid mognud upplifun hefdi thetta verid eins og ad vera i helli. Meira einsog ad vera i risastorri manngerdri steinsteipu vitleysu.

Ferdudumst semsagt um med kinverskri stelpu i dag og komumst ad morgu um hinn kinverska turista. Hellirinn var skv. henni sa fallegasti i heimi og nu thyrfti hun aldrei ad sja fleirri hella. Hun, einsog adrir kinverskir turistar hafdi lika alveg rosalega gaman ad thvi ad taka myndir, en hun atti bara thvi midur enga myndavel. Leystum thad vandamal thannig ad hun fekk mina myndavel lanada og hljop med hana um allt og tok myndir af ollu mogulegu og omogulegu a medan vid Gunni roltum rolega fyrir aftan.

Forum lika ad spa, hvad aetli deyji margir asiskir ferdamenn a ari vid myndatokur. Klifrudum nefnilega upp a fjall eitt fallegt, og thegar thangad var komid byrjadi okkar kona aftur ad taka myndir. Fjallid, eda kletturinn ollu heldur, er algjorlega thverhniptur, og a efsta punkti stendur hun upp med myndavelina og snyr ser i hringi horfandi i gegnum linsuna til ad finna rettu myndina. Okkur Gunna var alveg haett ad litast a blikinu, og vorum vissir um ad tharna vaeri hennar sidasta stund upp runnin.

Hun lifdi thetta tho af, enda med reynslu. Allt snyst semsagt um thad ad taka myndir. "Af hverju viltu fara naer og skoda thetta thegar thu naerd betri mynd herna?". Henni fannst vid natturulega storskritnir thegar vid hofdum ekki brennandi ahuga a ad fa myndir af okkur med hinu og thessu, sem okkur fannst rett taeplega spennandi. Ja, mannfolkid er margt og mismunandi...

Annars eru alveg rosalega spennandi timar framundan, og tha a eg vid hja ykkur frekar en okkur. Verdlaunaleikur Fallsins, hvorki meira ne minna, og vinningurinn er sko ekki af verri endanum! Segi ekki meira i bili, thetta er bara sma forsmekkur. Edli leiksins og vinningur i naestu faerslu. Mikid hljota badir sidulesararnir ad vera spenntir nuna...

Ju, og svo allir ad kjosa, natturulega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jonas Asmundsson

Ég kaus allavega rétt:)

Annars er allt gott að frétta frá vetrarlandinu Íslandi. Ég er svona rétt tæplega farinn að efast um orð mín þarna út sem ég tuggði niður í fólk. "It´s actually not that cold in Iceland!". Yeah right. 13. maí og hálft landið niðríbæ að krókna úr kulda og fréttirnar sem maður heyrir þegar maður stígur inn í leigubíl, eftir klukkustunda raun við að reyna að húkka sér far heim eru: "Jón Sigurðsson var rétt í þessu að detta inn sem jafnaðarmaður í Reykjavík suður." Fleiri orð eru óþörf af minni hálfu.

Annars fyrir utan gluggaveður og sveitt djamm er lítið að frétta héðan. Sögurnar ykkar breyta öllu á dögum sem þessum þegar vantar skemmtiefni/upplyftingarefni. Munið bara að þið eruð þarna núna og allt tal um heimþrá er bara löngunin í einn knús frá mömmu, og hann KEMUR! Bara seinna:)

Blessibless.

Jonas Asmundsson, 13.5.2007 kl. 07:28

2 identicon

Hæ! Eruð þið ennþá í Yangshuo, strákar? Fyndið þetta með hvað gervilegur túrismi slær í gegn í Kína. Reyndar nokkuð rótgróið hjá þjóðinni held ég. Ef við hér heima flóðlýstum Gullfoss í öllum regnbogans litum mundi það vekja mikla lukku hjá sístækkandi skara kínverskra túrista hjá okkur.

Kveðja HS (Hrafnkelspabbi)

Hjörleifur Sveinbjörnsson (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband