Leita í fréttum mbl.is

Tími til að ávaxta...

Nú er Hrafnkell kominn vel á seinni hluta ferðalags síns og ég rétt kominn yfir helming. Eftir svo langt ferðalag er byrjað að sjást á ferðasjóðum okkar. Suma daga lifir maður af undir þúsundkalli og verstu dagarnir hafa ekki farið langt yfir 5000. En við höfum ekki enn komið út í plús. Það mun brátt breytast því að við erum komnir til Macau - Las Vegas austursins !!!

Sitjum nuna sveittir að æfa pókerfésin, undirgjöf og falskar stokkanir.

Stefnum á að byrja á því af fara á hundaveðreiðabrautirnar. Taka síðan góða upphitun í spilakössunum, nokkra góða hringi í rúlettunni og ná loks hápunkti í V.I.P. pókerherbergi. Stefnum á að verða eins og strákurinn í Nation lampoon´s Las Vegas vacation og fá þá fría gistingu á hótelinu og nokkra bíla í lok kvöldsins. Í versta falli sofum við á lestarstöðinni.

Það er riging úti og ég tek það sem merki um að það muni rigna peningum.

Casino baby

Kveðja Gunnar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha.. nú líst mér vel á ykkur félagana.

Egill Árni (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 13:19

2 Smámynd: Fatgirl

Vá.. spennandi!! gangi ykkur vel að græða fullt af peningum!

dójó 

Fatgirl, 5.5.2007 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband