29.4.2007 | 10:59
Hong Kong
Herna sest varla til himins fyrir skyjakljufum. Fleiri Rollsar en madur hefur nokkurtiman sed og peningalykt i loftinu. Markadurinn virdist nokkud frjals, ekki einusinni vera einkarettur a peningum. Eg er allaveganna med 20 dollara sedila fra tremur mismunandi bonkum og 10 dollara sedil sem gaeti verid ur tolvuleik.
Fengum gistingu a naestu eyju vid adaleyjuna. Adeins 5 min labb i ferjuna yfir. Vid aetlum ad reyna ad kjosa a morgun. Amy Fong, adstodarmadur konsulatsins, aetlar ad pakka atkvaedunum inn fyrir okkur i diplopakka. Svo sendum vid til Islands sjalfir. Spenno!
Keli tarf ad redda ser nyju kinversku visa tannig ad vid verdum herna i vinstri umferdinni og rikidaeminu i nokkra daga. Tad er Disneyworld herna sem eg held ad vid neydumst til ad skoda til ad drepa timann. Ekki tad ad vid seum svona barnalegir eda e-d.
Heyrumst
Gunni Goes Global!
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæj hæj. ætlaði bara að láta ykkur vita að íslenski dansflokkurinn er að sýna í kína um þessar mundir og blogga um það á id.blog.is. ef svo undarlega vill til að þið eruð á sama stað á sama tíma og þau þá væri gaman að sjá þau. ég lét völu vinkonu sem er í flokknum líka litast um eftir tveim ljóskum sem tala kínversku.
knús.
dóragunnasista
Fatgirl, 29.4.2007 kl. 21:44
Sælir
Þið verði kappar að taka mynd fyrir mig af ykkur með Bangsímon í Disney Worl. Kannski þið finnið ódýrar bangsimon Boxer handa kallinum. Það er eins og Evrópa sé hætt að vera með þannig boxera. Hate'em!. En gaman að sjá að þið ætlið að kjósa. Væri síðan ekki alveg tilvalið að kaupa hlutbréf þarna úti í Disney? Bara svona pæling. En have fun boys ég sit hér og er að læra fósturfræði.
Kveðja The Doubble D!
Þórður Gunnar (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.