Leita í fréttum mbl.is

Project Dragon

Ja ta eru landkonnudurnir maettir til Kina.  Erum i borginni Kunming sem er 1890 metra yfir sjavarmali. Borgin er toluvert nutimalegri en vid bjuggumst vid og hofum turft ad venjast sidustu vikur. A moti kemur ad hun er lika dyrari tannig ad nottin i nott verdur fyrsta nottin a dormi.

Gvud hvad vid hofum dekrad vid okkur.

Alls oljost hversu lengi vid munum vera herna. Ef vid finnum okkur vikulangt kinverskunamskeid ta munum vid reyna ad komast i tad. Tvi ad tetta er fyrsta landid tar sem ad vid hofum lent i tungumalaerfidleikum.

Vil takka Gylfa fraenda fyrir ad lana mer sma kinverskan pening. Tetta er eina landid sem ad ekki var haegt ad taka ut peninga a landamaerunum i hradbonkum. Stod a teim ollum (The foreign card does not work). Peningurinn tinn dugdi fyrir mat tangad til ad vid maettum til Kunming og komumst i almennilegan banka.

 Med bestu kvedju fra Kina

Gunnar Johannsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ferðafélagið fall

Af einhverjum astaedum ta get eg ekkert gert i tolvupostinum minum. Tannig ad m&p tid takid tetta bara sem merki um ad eg se a lifi og eg sendi post tegar eg get.

Gunni

Ferðafélagið fall, 17.4.2007 kl. 08:42

2 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Nu eda tha ad eg hafi loggad mig inn sem Ferdafelagid og bloggad fyrir hann. Og commentad. Hver veit hvers eg er megnugur! Hvenaer sast sidast mynd af Gunna ef ut i thad er farid...
En ju, Gunnar er vissulega a lifi, abyrgist thad.

Tyndari tvo ferdalanga hefur thetta land varla sed fyrr en i morgun thegar vid Gunni komum med naeturrutunni. Nanast peningalausir, med enga hugmynd um stadarhaetti, vissum varla hver gjaldmidillinn var, og alls ekki verdgildi hans. Nuna er hinsvegar buid ad gefa okkur Lonely ferdabok (sem eru strangt til tekid ologlegar her vegna thess ad thaer hafa kafla um Taiwan - bullandi ritskodun) og bunir ad finna okkur fint dorm. Sko okkur, thetta gatum vid!

Hrafnkell Hjörleifsson, 17.4.2007 kl. 09:27

3 Smámynd: Jonas Asmundsson

Það lýtur út fyrir að veðrið hjá ykkur sé ekki sem verst. Allavegana er heimasíðan dugleg við að ota að manni 42 gráðum í Delhi og svo um og yfir 30 stigin hjá ykkur.

Bugunarkveðjur frá lærdómslandinu Íslandindi.

Jonas Asmundsson, 17.4.2007 kl. 11:34

4 identicon

Góða skemmtun í Kína strákar. Biða að heilsa kónginum. Og já, by the way. Newsflash: Ég var að kaupa mér íbúð!!!

dórafullorðinssystirgunna 

Dóra Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband