10.4.2007 | 14:35
Ho Chi Minh Mausoleum
Hrafnkell vaknaði snemma morguninn 10. april og for i sturtu eins og adra goda morgna. Eins og adra goda morgna ta akvad eg ad sofa adeins lengur og njota tess ad tad er skyjad uti og herbergid tvi ekki bakad i solinni. Hrafnkell let leti mina ekki stodva sig og for nidur i veitingahusid a hotelinu til ad fa ser morgunmatinn sem er innifalinn i gistingunni. Veitingahusid naer yfir heil tvo bord i lobbyinu og innifaldi morgunmaturinn 10g braud med smjori og sultu.
Eins og alla morgna i Asiu er Hrafnkell spurður hvað hann aetli ad gera i dag, tvi ad allir godir hotelstjorar geta med einhverju moti selt ter einhverja ferd eda reddad ter leigubil i attina ad hvada markmidi sem er. Samviskusamlega svaradi hann ad vid aetludum okkur ad skoda grafhysid sem ad Ho Chi Minh laegi. Tad skemmtilega er ad hann er ekki grafinn tar, heldur liggur uppstoppad likid hans til synis niu manudi a ari, hina trja er hann i vidgerd i Russlandi.
Eins spennandi og tetta hljomadi fekk Keli svarid ad Grafhysid se bara opid a morgnana og ad tad loki eftir 20 min. Audvitad gat hann reddad okkur fari en hindrunin var hinsvegar ad vekja mig og klara oll 10g af braudi. Til ad tefja okkur adeins meira ta vildi gaurinn endilega raeda vid okkur planid naestu daga. Vakning, morgunmatur, spjall og lifsognandi kappakstur aftan a vespum um gotur Hanoi tok allt i allt 23 min og okkur var ekki hleypt inn i grafhysid.
Buhu!
Tetta var samt ekki alveg otarfa ferdalag tvi ad tad var safn um Ho Chi Minh a svaedinu sem var vel tess virdi ad skoda. Safnid var svipad gydingasafninu sem vid Keli skodudum i Berlin. Mjog sur uppsetning en ahugavert engu sidur.
Hanoi er mjog skemmtilega uppsett borg, t.e.a.s. gamli baerinn. Goturnar bera nofn tess sem verslad er med. Tannig ad vid tokum gongutur um skogotu og beigdum inn a handklaedagotu, tadan forum vid a speiglagotu sem verdur svo ad tindollugotu. Allt sem ad hugurinn girnist hefur sina eigin gotu (eda tvi sem naest tvi ad goturnar eru bara 50). Verdid herna er nattla fyrir nedan allar hellur og akvadum vid ad reyna ad fylla a tomlegan fataskapinn heima. Tvi midur ta eru verslanirnar herna adallega fyrir heimamenn og tvi staersta skostaerdin 44 og engar gallabuxur sem ruma drumbana sem ad laerin min eru. Vid keyptum skopar a mann og sendum heim med sjoflutningi, tad tekur 3 manudi!
Naestu dagar munu vera vidburdarikir hja okkur.
A morgun forum vid til Halong Bay sem er tykir vera einn fallegasti stadurinn i Vietnam. Tar munum vid sigla um i tvo daga a bat sem ad vid sofum i og hofum adgang ad kajokum. Svo forum vid i att ad Kina i fjallabae sem heitir Sapa. Baerinn er byggdur fjallaaettbalkum sem ad yfirvold i Vietnam hafa adeins a sidustu arum leyft ad hafa samskipti vid vesturlandabua. Bannid stafadi af tvi ad kommunistarnir voru hraeddir um ad CIA gaeti radid njosnara ur rodum teirra. Planid er fara i gonguferd um fjollin tarna i kring i nokkra daga, skoda landslagid, folkid a svaedinu og reyna ad verda milligongumenn fyrir CIA. Eftir tetta munum vid loksins halda ut ur tessu frabaera landi sem ad Vietnam reyndist vera. Vid forum til Kunming i Kina sem er fyrsta stoppid a leidinni ad Tiger Leaping Gorge. Vid munum an efa blogga betur um TLG seinna enda margir dagar tangad til.
Fyrsta skiptid i langan tima sem ad vid hofum nakvaemt plan lengra en 2 daga fram i timann og tvi taeginlegir dagar framundan.
Annars er frekar langt sidan eg og Keli forum almennilega ut ad borda. Eg sa rosa flottan Mexican stad i naestu gotu. Vaeri meira en til i einn feitan bauna burrito! Hver er til?
Gunnar Johannsson
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sææælaar! Gott að allt gengur vel hjá ykkur. Var á Íslandi um páskana og fór lítið sem ekkert á netið svo ég tók nokkrar færslur í einni bunu núna. Ég skil ekki hvernig þið höndlið allar þessar rútuferðir. En þið megið endilega senda Arndísi einn feitan burrito....ég borga fyrir sjóflutninginn! ;)
Grétar (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 16:36
Blessaðir Balli hérna, var í fyrsta sinn að fara á þessu síðu og shit hvað þetta er nett ferð hjá ykkur. Ég komst einu risa skrefi nær þunglyndi bara frá því að lesa eina færslu og hugleiða hvað ég sjálfur er að gera.
Mjög nett blogg og vafalaust óendanlega nett ferð. Munið að ganga alltaf hratt um gleðinnar dyr.
Balli (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 00:13
Ég er actually til í að leggja í púkkið til að fá þennan Burrito sendan til Arndísar. Bara svona upp á að fá einhverja vitneskju um hvernig matur lítur út eftir 3ja mánaða siglingu um heimsins höf. Ég er viss um að hún borðar Burritoið með bestu lyst!
Bon apetit Arndís:)
Jonas Asmundsson, 11.4.2007 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.