18.2.2007 | 16:02
Hitt og thetta
Jaeja, loksins hefur madur fengid sig til ad sitjast nidur og henda inn einni faerslu. Bjuggumst nu eiginlega vid thvi ad heimalidid myndi syna dugnad sinn eftir profid (og til hamingju med ad vera bunir med thad) en metnadur theirra virdist liggja annars stadar en i faersluskrifum. Allavegana, stadan a okkur er su ad vid erum maettir til Kathmandu, hofudborg Nepals, og fljugum svo til Bangkok a morgun. Astfangnir af Nepal en i sama maeli spenntir ad fljuga a nyjar slodir og detta inn i allt annan kultur.
Komum vid i Royal Chitwan National Park a leidinni til Kathmandu, en Chitwan er eins og nafnid gefur til kynna thjodgardur. Risastor thjodgardur reyndar thar sem dyr a bord vid einhyrnta nashyrninga og Bengaltigra er ad finna. Forum i filasafari og saum m.a. einhyrntan nashyrning a medan vid gjorsamlega hreinsudum skoginn af konguloarvefjum, filarnir eru sko ekkert ad tvinona vid hlutina. Gerdumst ekki svo fraegir ad sja tigrisdyr enda akaflega sjaldgaeft. Hapunkturinn i Chitwan var algjorlega thegar vid forum i filaraektunarstodina og fengum ad kjassast i nokkurra manada gomlum filsungum, gefa theim jardhnetur og svona, algjor rassgot! Vid Jonas urdum 10 ara gamlir aftur i thessari thjodgardaferd okkar. Eg hef akvedid ad thjalfa upp filsunga og jonas aetlar ad finna ser Bengaltigur i frumskoginum med e-n adskotahlut i loppunni sem hann fjarlaegir og tha verda their bestu vinir. Svo ferdumst vid um heiminn, eg a filnum og Jonas a tigrinum. Laeknisfraedi hvad? Hversu flottir yrdum vid?
I Kathmandu er kalt. Thad er ein astaeda fyrir thvi ad okkur langar til Tailands. Veit samt ekki alveg hvernig vid eigum eftir ad rada vid 34 gradurnar sem heimasidan er dugleg vid ad ota framan i mann. Daginn sem vid komum til Kathmandu snjoadi i fyrsta skipti i 62 ar i borginni. Vid Jonas erum lunknir i ad leita okkur uppi oedlilegt vedurfar, Monsoon i gongunni, snjor i Kathmandu. Spurning hvad gerist i Bangkok. Heilsan maetti annars vera betri hja okkur ferdalongunum. Atum hja gotusala a fimmtudaginn og thvi fylgdi magakveisa. Jonas sa um hana a fostudaginn og eg er ad afgreida hana i gaer/dag. Verdum badir ordnir godir adur en vid fljugum a morgun. Maturinn var samt godur og odyr (30 kr) en spurning hvort thad hafi verid thess virdi. Held allavegana ad magarnir seu nokkud skotheldir eftir thessa pest.
Held eg hafi thetta ekki lengra i bili. Vonandi gengur betur ad setja inn myndir i Tailandi en her, hef orlitid meiri tru a tolvubunadinum thar. Spurning hvort thad verdi ekki jafnvel nyjir og ferskir menn sem skella inn naestu faerslu en Asgeir og Gunnar maeta a midvikudaginn. Vorum annars ad uppgotva gestabokina a sidunni um daginn og vildum thakka theim sem thar hafa kvittad fyrir sig (mikill meirihluti skyldmenni Jonasar). Endilega sem flestir ad skrifa. Svo finnst okkur Jonasi alltaf jafn gaman ad fa tolvuposta med storum sem smaum frettum fra Islandi.
Hrafnkell - hrh12@hi.is
Jonas - joa5@hi.is
Bless i bili.
Ja og medan eg man tha skelltum vid Jonas okkur i naesthaesta teygjustokk i heimi i gaer. 160 metrar, geri adrir betur!
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg aetla ad nyta taekifaerid og thakka skyldmennum minum og vinum fyrir ad senda mer kvedjur i gegnum gestabokina. Thae maettu natturlega vera fleiri en madur getur nu ekki kvartad.
Jonas Asmundsson, 18.2.2007 kl. 16:10
Sælir piltar. Það hefur aldeilis verið ævintýri í þessu safarí. :) Þið verðið nú að reyna að njóta síðustu kvöldstundarinnar....einir....og hafa það einstaklega huggulegt. Rauðvín, kertaljós og ostar.....hmmm? Bestu kveðjur frá DK!
Grétar (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 16:53
Já, æ ég var eiginlega í hæsta teygjustökki í heimi í gær. Rúst. Látið ykkur batna og góða ferð.
Teitur (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 20:48
Góða ferð Ásgeir og Gunni! ;)
Grétar (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 15:51
Ég er nú ekki duglegur að skrifa athugasemdir enda hefur maður ekki alltaf við þessi skrifa ykkur að bæta, nema kannski það að færslunar eru góðar og skemmtilegar fyrir utan alla öfundsýkina sem þær skapa ;).
Teygjustökk! Djöfullsins bilun!
Alvy Singer, 20.2.2007 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.