Leita í fréttum mbl.is

Hégómi

Dyggir lesendur taka kannski eftir útlitsbreytingum á síðunni. Vonandi fellur þetta í kramið.

 

Ég bendi einnig á uppfærðar höfundaupplýsingar og svo tengla yfir á myndasíður. Já, og svo setti ég líka inn hvernig veðrið er hjá strákunum. Að yfirlögðu ráði slepptum við að birta veðrið í Reykjavík enda eintóm leiðindi.

 

Er Hrafnkell sáttur??

 

Ásgeir Pétur
grafískur hönnuður utferd.blog.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hefur löngum verið vitað að það er erfitt að gera Hrafnkeli til geðs en þetta ætti nú að kæta hann. Smekklegt og hressandi. Góð myndin af rellunni okkar. Það er bara vonandi að við höfum pantað nóg af barmerkjum til að selja á síðunni.

Hittum pabba Jónasar í gær sem var hinn hressasti. Þurfum að mæta í tvær bólusetningar í viðbót og þá erum við klárir í slaginn. 28 dagar í brottför!!!

Gunniboy (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 10:56

2 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Haha, Hrafnkell sattur! Annars litur thetta mega vel ut.
Af okkur er thad ad fretta ad vid forum a filsbak i morgun og forum svo til Agra i fyrramalid ad tjekka Taj Mahal. Ja og svo er Mr. Delhi Belly ad gera sig liklegan...

Hrafnkell Hjörleifsson, 23.1.2007 kl. 14:00

3 identicon

Þetta er allt annað maður! Keli getur ekki annað en verið sáttur með breytingarnar!!! ;)

Tóku þið myndir af hvorum öðrum á fílsbaki? Væri heavy mikið til í að sjá svipinn á Jónasi þegar hann er ofan á fílnum. Hahaha

Grétar (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 15:35

4 Smámynd: Jonas Asmundsson

NB, Jonas vann magaveikiskeppnina. Eftirstandandi eilifdarkeppnin um skeggvoxt(eda bara harvoxtur i framan eins og thad kannski kallast taeknilega sed i okkar tilviki) er enn i fullum gangi.

Annars langar mig ad hrosa heimalidinu fyrir breytingar a bloggsidunni okkar, thaer eru frabaerar (serstaklega barmmerkid og flugvelin). Gangi ykkur annars bara vel ad laera og hittumst hressir eftir 4 vikur.

Jonas Asmundsson, 23.1.2007 kl. 15:54

5 Smámynd: Jonas Asmundsson

Filsferdin..........sokkadi, vid vorum orugglega med elsta filinn og allir hinir filarnir toku fram ur okkur. Urdum fyrir vonbrigdum. Og Gretar, thad var orugglega bara tekin mynd af hnakkanum minum thvi bilstjoranum okkar datt thad snjallraedi i hug ad lata okkur sitja i kross, thannig sa Keli allt utsynid en eg bara filakuk. Allt mjog nett.

Jonas Asmundsson, 23.1.2007 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband