4.6.2007 | 10:24
Murinn
Forum a kinamurinn i dag. Turinn okkar bar hid merkilega nafn Secret Wall. Spenno! Forum sem sagt a ouppgerdan hluta veggjarins tar sem ad hopurinn okkar voru einu manneskjurnar a svaedinu. Mognud upplifun. Magnadar myndir.
Rutuferdin a svaedid tok yfir tvo tima. I flestum tilfellum hefdi tad verid frekar leidinlegt. Vid hofdum hinsvegar frabaera ferdafelaga. Tad voru fjorir gaurar sem hofdu drukkid kvoldid adur, farid i floggunarathofn a torgi hins himneska fridar og svo vakad fram ad turnum. Teir voru vaegast sagt tjonadir i rutunni. Skemmtileg vitleysa sem vall upp ur teim, t.a.m. otrulegur frodleikur um gervisokka og bomullarsokka fra svianum Johann.
Erum nuna a dyru netkaffi a hoteli. A odyra netkaffinu fengum vid ekki adgang i dag nema med tvi ad syna vegabref og vegabrefin okkar eru hja kinverskum yfirvoldum. Bommer. Loggur ut um allt ut af afmaeli motmaelanna a torginu.
Afsokum seinustu faerslu. Vorum i suru skapi. Gledjumst samt yfir ad tid hafid komist i gegn um hana alla.
Gunni
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 4. júní 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar