Leita í fréttum mbl.is

Hroaskelda i nand! Seinasta taekifaeri til ad skella kvedju a karlana!

Tokum tilmaelum Lilju alvarlega og hofum ekkert gert af viti herna i Istanbul. Astaedurnar fyrir tvi eru helst treyta eftir Pakistan og svo magakveisa sem ad eg nadi ad gripa i rett adur en ad eg for tadan. Tad eru samt allir spraekir nuna og til i naesta land.

Erum bunir ad reyna sma ad na okkur i lit. Vandamalid er ad tad eru ekki strendur nalaegt okkur heldur bara steinklappir, og tad svartar steinklappir. Helviti heitt og erfitt. Sidan af einhverjum astaedum fara stelpur bara alls ekki i solbad herna! Erum bunir ad taka goda gongutur medfram strandlengjunni og ekki sed eina domu. Toludum vid stelpu a hostelinu okkar og hun hafdi verid i marmaris (solstrandabaer) og tar hafi adeins verid nokkrar ferdamanna stelpur a strondinni en adallega bara tyrkja gaejar.

Erum bunir ad taka sma menningartur i dag og skodudum Sultan Ahmed Mosque og Hagia Sophia. Keli let tau ord falla ad Taj Mahal og Sultan Ahmed vaeru flottustu byggingar sem hann hefdi sed i ferdinni. Held ad eg geti alveg saett mig vid tad enda nokkud mikil gedveiki. Hagia Sophia er samt 1100 arum eldri sem gerir hana a sinum tima ad algjorri gedveiki. Tessar byggingar standa beint a moti hvor annarri og eru ansi svipadar i stil. Madur spyr sig hvort ad tad hafi verid svona mikil eftirspurn eftir moskvum til ad tetta hafi verid naudsynlegt. En svo getur madur lika spurt sig, hvad er naudsynlegt?

Holdum til CPH a morgun kl rett fyrir 11 og verdum maettir um 13. Reynum tar ad hitta adra tonleikafara, kaupa 4 tjold og slappa svo af med einn kaldan Tuborg.

Hlokkum til ad hitta allt tad frabaera folk sem er a leidinni ut. Ta serstaklega foreldra mina sem ad eg hef ekki sed svo lengi. Reynum okkar besta til ad blogga tadan allaveganna einusinni.

Kv. Gunnar


Bloggfærslur 28. júní 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband