22.6.2007 | 22:17
Andvaka i Pakistan
Sidasta faersla gaeti alveg eins verid skrifud i dag. Thad er ef madur breytir "stefnum a ad fara ad landamaerum Pakistan og Indlands" i "stefndum a ad fara ad landamaerum Pakistan og Indlands". Sjaidi muninn?
Semsagt ekki mikid ad gerast. Hittum Pakistanskan strak a rutustodinni i Islamabad sem aetladi ad fara med okkur i kvoldmat a midvikudaginn, og svo syna okkur baeinn sinn a fimmtudaginn. Hann hinsvegar neyddist til ad svikja okkur, astaedur oljosar, og thvi thurftum vid ad bera abyrgd a okkur sjalfir. Thad veit ekki a gott.
Okkur Gunna er semsagt hleypt ut a medal folksins og vid hefjum kvoldmatarleidangur. Rekumst a thennan fina matarstand sem er ad grilla kjuklingaspjot og vid skellum okkur a nokkur ekki svo ljuffeng spjot. Kvoldmatur a 25 isl.kr., strakarnir stodu sig bara vel. Nema hvad - fra thvi klukkan 10 a midvikudagskvoldid til hadegis i dag, fostudegi er eg buinn ad vera rumliggjandi. 36 klukkutimar af oloftkaeldu svita-dorm chilli, ekki uppahalds dagurinn minn i ferdinni hingad til. Ja, madur faer vist thad sem madur borgar fyrir.
Drengurinn vaknadi hinsvegar hressur i dag (man e-r af suru einkahumorsdrengjunum hvadan hressur kom?) nema hvad, eftir 36 tima mok svefn er erfitt ad sofna, sbr. titilinn a faerslunni. Thess vegna sit eg nuna a litla internethorninu a hotelinu okkar ad skrifa bloggfaerslu. Gunnar sofandi inni i herbergi og pakistani sofandi a dinu fyrir aftan mig, heimilislegur litill stadur thetta hotel.
A sunnudaginn er thad svo Istanbul, og mikid djofull hlakkar okkur til. Styttist i ad vid hittum fallegu vini okkar i Evropu, og Jonas faum vid
meira ad segja a
sunnudaginn eftir ruma viku, ohh hvad okkur hlakkar til! Vikan okkar i Pakistan ekki alveg buin ad vera su besta, ekki vegna thess ad thad se e-d ut a land eda thjod ad setja, vid erum bara ekki ad nenna thessu ferdaharki i augnablikinu. Rombum um latir og metnadarlausir. Full heitt fyrir tvo litla Islendinga (38 gradur) og allt of heitt til thess ad vera i sidbuxum. Svo er bjor lika bannadur!?!
Annars eru Pakistanar orugglega vinalegasta folk sem eg hef hitt i thessari ferd.
Madur les i frettunum ad
einhverjir vitleysingar seu ad brenna breska fana og hota sjalfsmordsarasum
en madur finnur ekki fyrir neinu nema endalausri vinsemd og gestrisni.
En ekkert er svo med ollu slaemt ad ekki hljotist e-d gott; thessi andvoku nott min virdist ekki aetla ad vera til einskis, heil bloggfaersla hefur litid dagsins ljos og eg fletti upp nafni og verdgildi tyrkneska gjaldmidilsins. 1 tyrknesk lira = 47,3 isl.kr. Nu verdur Gunni anaegdur med mig!
Semsagt ekki mikid ad gerast. Hittum Pakistanskan strak a rutustodinni i Islamabad sem aetladi ad fara med okkur i kvoldmat a midvikudaginn, og svo syna okkur baeinn sinn a fimmtudaginn. Hann hinsvegar neyddist til ad svikja okkur, astaedur oljosar, og thvi thurftum vid ad bera abyrgd a okkur sjalfir. Thad veit ekki a gott.
Okkur Gunna er semsagt hleypt ut a medal folksins og vid hefjum kvoldmatarleidangur. Rekumst a thennan fina matarstand sem er ad grilla kjuklingaspjot og vid skellum okkur a nokkur ekki svo ljuffeng spjot. Kvoldmatur a 25 isl.kr., strakarnir stodu sig bara vel. Nema hvad - fra thvi klukkan 10 a midvikudagskvoldid til hadegis i dag, fostudegi er eg buinn ad vera rumliggjandi. 36 klukkutimar af oloftkaeldu svita-dorm chilli, ekki uppahalds dagurinn minn i ferdinni hingad til. Ja, madur faer vist thad sem madur borgar fyrir.
Drengurinn vaknadi hinsvegar hressur i dag (man e-r af suru einkahumorsdrengjunum hvadan hressur kom?) nema hvad, eftir 36 tima mok svefn er erfitt ad sofna, sbr. titilinn a faerslunni. Thess vegna sit eg nuna a litla internethorninu a hotelinu okkar ad skrifa bloggfaerslu. Gunnar sofandi inni i herbergi og pakistani sofandi a dinu fyrir aftan mig, heimilislegur litill stadur thetta hotel.
A sunnudaginn er thad svo Istanbul, og mikid djofull hlakkar okkur til. Styttist i ad vid hittum fallegu vini okkar i Evropu, og Jonas faum vid
meira ad segja a
sunnudaginn eftir ruma viku, ohh hvad okkur hlakkar til! Vikan okkar i Pakistan ekki alveg buin ad vera su besta, ekki vegna thess ad thad se e-d ut a land eda thjod ad setja, vid erum bara ekki ad nenna thessu ferdaharki i augnablikinu. Rombum um latir og metnadarlausir. Full heitt fyrir tvo litla Islendinga (38 gradur) og allt of heitt til thess ad vera i sidbuxum. Svo er bjor lika bannadur!?!
Annars eru Pakistanar orugglega vinalegasta folk sem eg hef hitt i thessari ferd.
Madur les i frettunum ad
einhverjir vitleysingar seu ad brenna breska fana og hota sjalfsmordsarasum
en madur finnur ekki fyrir neinu nema endalausri vinsemd og gestrisni.
En ekkert er svo med ollu slaemt ad ekki hljotist e-d gott; thessi andvoku nott min virdist ekki aetla ad vera til einskis, heil bloggfaersla hefur litid dagsins ljos og eg fletti upp nafni og verdgildi tyrkneska gjaldmidilsins. 1 tyrknesk lira = 47,3 isl.kr. Nu verdur Gunni anaegdur med mig!
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 22. júní 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig ţekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög nćmur á fegurđ hlutanna.
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar