20.6.2007 | 08:13
Lahore
Menningarborg Pakistan. Herna hofum vid Lollywood, sem er wannabie Bollywood. Saum halfa pakistanska mynd um daginn og hun var spes. Gaurinn song aldrei, hann stod bara og var kjanalegur a medan domurnar donsusdu og sungu.
Erum bunir ad fara i goda skodunarferd um merka stadi i borginni og stefnum a ad fara ad landamaerum Pakistan og Indlands a eftir. Tar a vist ad vera svo rosaleg athofn a hverjum degi vid lokun landamaeranna ad tad er buid ad koma upp ahorfandabekkjum. Tar keppast Pakistanar vid Indverja i ad marsera sem flottast, staerst og allt sem haegt er ad gera vid lokun landamaera. Ja eg held ad fotbolti se nu betra sport til ad keppa i. KR-ingar eru kannski ekki sammala tessa dagana um hvort ad malid se ad keppa til sigurs. Sem betur fer er enginn herna i Pakistan ad minna okkur a gengi hverfislidsins.
Gistiheimilid okkar er ekki alveg inni a stjornuskalanum. Borgum 150ISK fyrir nottina. Tad eru samt live tonleikar tar a kvoldin og ekki ofraegari menn en Sain Zahoor hafa spilad tar. Tetta er agaetis leid til ad baeta upp fyrir skort a skemmtanalifi her i baenum, tvi tad er einfaldlega ekki til stadar. Erum bunir ad versla flug til Istanbul a sunnudaginn. Tangad til flokkum vid stefnulaust um borgir nalaegt Islamabad.
Kvedja Gunnar Babar
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 20. júní 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar