Leita í fréttum mbl.is

Lentir i Pakistan

Lentum i Islamabad adan og fengum pulsinn i landinu fra leigubilstjoranum a leidinni a hotelid. Allt virdist i godu lagi en hann kvartadi mest yfir skommtun a bensini og almennt hau orkuverdi.

Markmidid i dag er ad versla meira af sidbuxum og siderma bolum til ad modga nu ekki neinn. Vedrid er toluvert svalara en vid bjuggumst vid en samt alveg nog til ad svitna i sidbuxum.

Kinversk skriffinska minnir alltaf a sig og tok tad ruman klukkutima ad komast ut ur landinu. Toppudum tetta alveg tegar ein tollvardar dama vildi fa mynd af ser med okkur, bad um ad fa eina mynd a mina myndavel lika. Tad var ekki god hugmynd. Myndavelin vard batterislaus og nadi eg tvi ekki ad taka mynd. En yfirmadur a flugvellinum sa myndavelina og vildi fa ad eyda myndinni. Myndavelin alveg batterislaus og ekkert haegt ad gera. Madurinn let mig saekja farangurinn minn sem eg hafdi checkad inn. Rota i gegn um hann, finna hledslutaeki, hlada batteriid i sma stund og allt tetta til ad syna honum ad eg hefdi ekki tekid mynd. Frabaert.

Keli tok myndir en gaurinn sa tad ekki. Rust!

Vid fyrstu syn er Pakistan toluvert frabrugdid tvi sem eg hef verid ad ferdast um hingad til. Mikil spenna, mikid fjor. Folkid er forvitid um okkur en ekki brjalad i ad seja okkur glingur, enskukunnatta virdist nokkud almenn og fatastill allra sa sami. Faar konur a ferli.

Kvedja Gunnar


Bloggfærslur 16. júní 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband