13.6.2007 | 12:21
Sjavarhundar, Islam og dansandi Islendingar
Thessi faersla var reyndar skrifud i gaerkvoldi og tha vorum vid staddir i Urumqi og tha var mbl.is med leidindi. Nuna erum vid komnir til Kashkar, og eg vona innilega ad mbl verdi ekki alveg eins leidinleg i dag. Here goes...
'Aetla ad reyna ad koma mer i skaldabuxurnar thar sem nu skulu sidustu faerslur toppadar! Erfitt en vonandi ekki omogulegt. Buxurnar eru strax farnar ad threngja ad svo eg er ekkert serstaklega bjartsynn...
A fostudaginn sidasta stod til ad hitta gamlan skolafelaga fodur mins, eda nanar tiltekid herbergisfelaga. Sendinefnd Kinverja i stuttermaskyrtum med bindi kom ad saekja okkur a Leo Hostel og for med okkur a hans fund, verst ad vid vorum ekki i okkar afmaelisskyrtum!
A fund herra Huang vid forum. Kemur i ljos ad herra Huang hefur komist agaetlega til efna og a m.a. fyrirtaeki sem serhaefir sig i ferdathjonustu i Xinjiang heradi i nordvestur Kina. Merkilegt nokk en thangad var for okkar felaganna einmitt heitid.
Flugum til Urumqi, hvadan thessi faersla er skrifud, a manudaginn eftir helgi sem for oll i hefdbundinn turisma. Forbodna borgin a laugardagsmorgun, Sumarhollin a sunnudagsmorgun, steikjandi hiti og thusundir Kinverja. A sunnudagskvoldid, sidasta kvoldid okkur i Beijing forum vid svo a naeturmarkadinn thar sem haegt er ad kaupa undarleg matvaeli. Thar er m.a. haegt ad festa kaup a sporddrekum, kakkalokkum, sjavarhundum (hvad sem thad nu er) og kjuklingafostrum. Skemst er fra ad segja ad festum kaup a ollu thessu, og hvert var odru verra.
Diskurinn okkar:
Gunnar kjamsar a kjuklingafostri:
Nuna erum vid semsagt komnir til Urumqi, lengst fra Beijing i ollum skilningi. Her bordar folk lambakjot a teini og idkar islam. Eydimork allt i kring og persneskir tonar teknir vid theim kinversku. Thegar vid lentum a flugvellinum i gaer tok onnur sendinefnd a moti okkur, pakkadi okkur inn i fraudplast og rulladi okkur heim a hotel. Hofum ekki thurft ad hugsa um nokkurn skapadan hlut sidan vid komum, herra Huang ser um sina.
Um kvoldid beid okkur svo Dinner&Show, en thad sem vid vissum ekki var ad vid skyldum vera partur af syningunni. Okkur var sagt ad vid skyldum vera tilbunir kl. 19:30, og tha vaerum vid ad fara ut ad borda med tveimur danskennurum fra Urumqi. Thaer reyndust tala litla sem enga ensku en thad skipti litlu mali thar sem allan kvoldverdinn var dunandi dans og musik. Undir lok syningarinnar vorum vid svo badir dregnir upp a svid til ad dansa, og madur gerir alltaf thad sem aetlast er til af manni, thaggi?
Dans-trans:
Allt foruneytid:
I fyrramalid er thad svo Kashkar, enn muslimskara og enn naer -stan londum, en thangad er svo forinni heitid. Pakistan eftir ruma viku, en thar er vist blussandi fin hitabylgja i gangi thessa dagana. Aetli madur verdi ekki naestum farinn ad vonast eftir rigningu a Hroarskeldu eftir 45 stiga hita, varla samt.
Annars erum vid Gunni natturulega bara hrissir.'
- Kelias Funke
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 13. júní 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar