8.5.2007 | 05:12
Guangzhou
Seinustu daga hofum vid slappad af og notid tess ad vera komnir aftur til Kina. Burt ur bohema lifinu i Macau og Hong Kong. Macau var vonbrigdi i gegn en tad gaeti verid vegna tess ad vid hofdum ekki hundrud tusunda til ad brenna i spilaviti og vitleysu.
Ad koma til Kina var eins og ad koma heim tratt fyrir ad vid vaerum maettir i borg sem vid hofdum aldrei verid i adur. Borgin heitir Guangzhou og er i hressari kanntinum. Tetta er ein rikasta borgin i sjalfu Kina og mikill hagvoxtur herna.
Tokum okkur gott kvold tegar vid komum hingad og forum fint ut ad borda, fengum okkur vin med matnum og eg veit ekki hvad. Herna sest hvernig vid hogum okkur a finum veitingastodum!
Stuttu eftir ad tessi mynd var tekin ta akvad Keli ad skella heilu raudvinsglasi a buxurnar sinar.
Kvoldid vard sidan ein stor skemmtun. Forum a einn heitasta skemmtistadinn i baenum og saenskur bartjonn setti okkur a bord med heimadomum sem gafu okkur bjor og snakk (alveg malid ad fa gurkur i wasabi sosu a djamminu). Taer kenndu okkur sidan smatt og smatt snidugan drykkjuleik. Smatt og smatt tidir ad taer spiludu hann vid okkur i tonokkurn tima, kenndu okkur eina og eina reglu og hlogu ad okkur inn a milli tvi ad vid skildum ekki neitt.
I morgun voknudum vid sidan eldsnemma og tokum morgunhressleikann a tetta. Hlupum tvo hringi um hverfid okkar og endudum a armbeygjum, magaaefingum og teygjum. Verdlaunudum okkur svo audvitad med Double Cheeseburger. Stefnum a ad gera tetta tvisvar i viku eda oftar. I versta falli ta tokum vid bara Cheesburgerinn og segjum tad gott.
Erum a leid med lest a eftir til Guilin. Tar er vist haegt ad komast i godar gongur og margir fallegir hlutir ad skoda.
Heyrumst tadan!
Gunnar
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 05:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 8. maí 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar