Leita í fréttum mbl.is

Og sigurvegarinn er...

...enn ekki fundinn!

Domnefndin situr sveitt thessa stundina ad reyna ad utnefna sigurvegara. Af morgu godu er ad taka og vid viljum audvitad gera vel vid alla en thad er bara thvi midur ekki haegt. Gunnar, Hansina og simpansinn Bobo skipa domnefnd auk min. Vid Gunni hofum sed fram a ad vid getum ekki haldid hlutleysi okkar i thessari domnefnd thar sem svo oheppilega vill til ad vid thekkjum alla thatttakendur. Thar af leidandi hefur Bobo verid tilnefndur sem yfirmadur domnefndar og hefur urslitaatkvaedi.

Urskurdurinn kemur vonandi a morgun. 6 tima rutuferd aetti ad gefa okkur godan tima til ad fara yfir malin.

Kom okkur svolitid a ovart hversu margir toku thatt i keppninni. Vorum svolitid stressadir thegar vid hrundum thessu i framkvaemd, heldum ad enginn myndi taka thatt og vid myndum enda a thvi ad vera i ljodakeppni vid hvorn annan a okkur eigin sidu. Ad hluta til vorum vid stressadir vegna thess hversu fair kommenta alla jafna og serstaklega vegna thess hversu fair thokkudu fyrir postkortin fra Hong Kong, og ad hluta til vegna thess ad thad eru ekkert allir tilbunir ad skella ljodi a netid.

Theim sem toku thatt thokkum vid fyrir af fullu hjarta. Chi Wang, Doddi, Eldur, Rutur, pabbi, Dora, Gunnamamma, Teitur (bojsarnir-burgers-bjór-burn-pulsur-freyðivín-townið), Jonas, Arnar, Magga - thid hafid oll glott okkar hjortu, og fyrir thad kunnum vid ykkur godar thakkir. Allra bestu thakkir.

Annars erum vid bunir ad hafa thad gott sidustu daga. Terracotta Warriors og svona. Beijing eftir nokkra daga.

Allavegana, urslit a morgun (vonandi).

Bloggfærslur 29. maí 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband