26.5.2007 | 14:45
Til hamingju med afmaelid Teitur!!!
Vid felagarnir heldum upp a afmaelid hans Teits i dag rett eins og sumir gerdu i gaer. Efa ad afmaelid i gaer haf verid jafn skrautlegt. Haldnar voru raedur. Dansadur var serstakur Teits dans sem vid kenndum nokkrum kinverjum og sidan var kallad "Tautu, Tautu, Tautu" langt fram a nott af teim sem voru vidstaddir veisluna.
Annars segja myndir meira en thusund ord:
- i byrjun kvolds, skalad i raudvin og passad uppa sparifotin, a sama tima!
- Gunnar gledst i afmaelisveislunni, enda ekki a hverjum degi sem hann faer forrett i Asiu
- eins og alvoru afmaelisveislu saemir voru fluttar raedur um afmaelisbarnið
- skal fyrir afmaelisbarninu
- fjor farid ad faerast i veisluna
- eftirpartyid hja Chi Wang var ekki sidra en veislan, bodid var uppa Hans bjor
- Arnari varð hált a ölinu
Ja, tuttuguogtveggja ara afmaelid hans Teits var stórkostleg skemmtun. Kinverjar eru ad tala um ad hafa thetta arlegt, svona eins og aramótin. Hugsanlega verdur tekid upp ar Teitsins her i Kina. Malid er i nefnd.
Afmaelisveislan hans Jónasar sem vid heldum uppa fyrir taepri viku sidan var engu sidri, en thvi midur var myndavelin ekki med i for. Arnari varð einnig hált a ölinu þar, enda alvoru madur a ferd.
Til hamingju med afmaelin snúllar.
Svo viljum vid ad lokum óska Jonasi, Rúti og Hrafnkelspabba til hamingju med ad vera komnir i meistaradeildina asamt Dodda og Eldi. Hvar eru annars allar skaldagydjurnar?
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 26. maí 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar