24.5.2007 | 15:51
Gljufrin trju, minni gljufrin trju og agnar gljufrin trju.
Adur en ad vid forum i batinn sem atti ad ferja okkur nidur Yangze anna badum vid badir til hins almattuga ad tad yrdu vesturlandabuar med okkur i kaetu. Vid vorum baeniheyrdir. Eg var med Kela i kaetu og hann med mer. Hin tvo rumin voru hinsvegar fyllt med midaldra kedjureikjandi kinverjum. Svona er tad tegar madur tekur ekki fram allar undantekningar i baenum sinum.
Ferdin lysti ser helst tannig ad ekkert var innifalid. Vid turftum ad borga fyrir ad taka einhverskonar klaf ut i batinn. Vid turftum ad borga aukalega til ad komast ut a dekk a batnum til tess ad njota utsynisins. Vid turftum ad borga aukalega til ad fa ad vera a bar skipsins. Borga borga borga. Sidan forum vid ekki ad stiflunni heldur stoppudum i baenum fyrir ofan hana og tokum rutu ad baenum fyrir nedan. Aular eins og vid forum beinustu leid tannig ad sem minnst sast i stifluna en ef madur borgadi mordfjar ta gat madur farid med rutu sem for i sma syningarferd um stifluna. Ferdatjonusturnar reyndu sidan ad syna hvad taer voru godar med tvi ad reisa menningarbae fyrir fjallafolkid sem hefur turft ad flytja ur heimilunum sinum. Tessi "baer" var eitt steinsteypt plan i hlidinni med solubasum allt i kring. Solubasarnir seldu sama verksmidju glingur og allir adrir basar selja i asiu.
Turisminn alveg i essinu sinu.
Vid getum to alltaf gert gott ur hlutunum og spiludum taeplega 100 umferdir af skitakalli med tveimur kanadamonnum og einum breta sem voru einu utlendingarnir um bord. Gljufrin gerdu tetta tess virdi tann daginn sem vid skodudm tau. Forum og skodudum einnig minni gljufrin trju og svo agnar gljufrin trju. Agnar gljufrin voru frabaer, alveg jafn hair klettar en ain tad trong ad madur var alveg umkringdur. Sidan var leidsogumadurinn okkar svo frabaer ad skilningur i kinversku var otarfur.
Vil ljuka tessu ad ad takka Dodda (a.k.a. D-Dog) og Eldi fyrir frabaert framtak i Ljodasamkeppni Ferdafelagsins Falls. Samkeppnin er ennta i gangi og tad er fatt sem gledur okkur meira en ljod ad heiman. Tad er hugurinn sem skiptir mali, ekki endilega gaedin.
-Gunnar Johannsson
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 24. maí 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar