21.5.2007 | 06:58
Verdlaunaleikur fallsins, og adrir hlutir.
Alvaran tekin vid ad nyju, ad vissu marki allavegana. Okkur tokst semsagt ad lokum ad koma okkur fra Yangshou, tho ad a timabili hafi litid ut fyrir ad vid yrdum thar ad eilifu, sem hefdi i sjalfu ser ekkert verid svo slaem hlutskipti. Heldum thadan ad sja hinar rosalegu fraegu hrisgrjonastalla (e. rice terrace), sem er stort fjall utgrafid i litla hrisgrjonaakra og veitukerfi ut um allt, alveg rosalega fallegt a postkortum.
I raunveruleikanum er thessir akrar flestir i oraekt, ibarnir tharna virdast fa meira fyrir postkortasolu heldur en hrisgrjonaraekt. Finn dagur samt ad mestu leyti. Villtumst i hlidunum, viljandi ad mestu leyti. Thegar vid loks komum ad innganginum/utganginum var okkur tjad ad sidasta ruta heim faeri klukkan 5. Klukkan var rett rumlega 7, jaja fint.
Rett adur en nidamyrkur skall a tokst okkur ad snara nidur rutu a adalveginum. Annars hefdum vid bara thurft ad gista hja e-u folki tharna, en til thess var leikurinn einmitt gerdur af theirra halfu. "No, no bus" - yeah right.
Eg vid akrana:

Sidan tha erum vid bunir ad taka 20 tima rutuafanga til idnadarborgarinnar Chongqing. Thetta voru reyndar tvaer rutuferdir, med klukkutimastoppi a milli. Undir lokin var Gunnar ordinn frekar sur a svipinn og sagdi ad hann vaeri ekki byggdur fyrir svona langa afanga, thad vaeri einfaldlega of mikill framleidsla i gangi. Allavegana, Chongqing stendur vid bakka Yangzi. Hana aetlum vid einmitt ad sigla naestu thrja daga, leggjum af stad i kvold. Skoda thad litla sem eftir er af hinum thremur gljufrum, og stifluna sjalfa. Sumir tala vel um thessa ferd, en margir segja thetta thad versta sem their hafa gert, spennandi!
I gaerkvoldi forum vid svo i finu (lesist hreinu) fotin okkar og forum fint ut ad borda. Tilefnid var afmaelid hans Jonasar, sem vid heldum ad sjalfsogdu uppa.
Til hamingju aftur kutur!
En tha ad adalmalinu, Verdlaunaleikur fallsins!
Thar sem vefur ferdafelagsins hefur akvedid ad faera sig naer menningarmalum verdur thetta ljodakeppni. Engar krofur eru gerdar um form eda lengd ljodsins, thad tharf bara ad tengjast okkur og/eda ferdalaginu a einhvern hatt. Audvelt ekki satt? Keppnin stendur yfir i viku, ad midnaetti 28. mai ad kinverskum tima (14:00 ad islenskum) verdur thvi ekki tekid vid fleirri ljodum, og vinningshafinn kynntur thann 29.
Tha ad vinningnum, trommuslattur...

Vinningshafinn mun fa thennan forlatabol, sem handteiknadur var af atvinnumanni i Yangshou. Bolurinn er sa eini sinnar tegundar, og skartar ollum medlimum ferdafelagsins. Vid Gunni satum fyrir og gafum teiknaranum svo myndir af theim Jonasi og Asgeiri til ad teikna eftir, en thvi midur reyndust their badir hafa augun lokud a thessum myndum.
Bolurinn verdur svo sendur til Islands med posti, sigurvegaranum algjorlega ad kostnadarlausu.
Fyrsta ljodid i keppninni a Kinverjinn Wang, sem horfdi a mig horfa a Saw 3 a netkaffihusi i Kina (UNDARLEGT). Hann for ad spurja ut i myndina af bolnum, og vildi fa ad taka thatt enda mjog hrifinn af bolnum, nu og ljodum.
Stones of heart:
I watch you watch movie,
beautiful place to be,
and beautiful people,
I hope you get married.
-Chi Wang
Tha er bara um ad gera ad fara ad kveda gott folk, thvi annars faer Wang bolinn!
I raunveruleikanum er thessir akrar flestir i oraekt, ibarnir tharna virdast fa meira fyrir postkortasolu heldur en hrisgrjonaraekt. Finn dagur samt ad mestu leyti. Villtumst i hlidunum, viljandi ad mestu leyti. Thegar vid loks komum ad innganginum/utganginum var okkur tjad ad sidasta ruta heim faeri klukkan 5. Klukkan var rett rumlega 7, jaja fint.
Rett adur en nidamyrkur skall a tokst okkur ad snara nidur rutu a adalveginum. Annars hefdum vid bara thurft ad gista hja e-u folki tharna, en til thess var leikurinn einmitt gerdur af theirra halfu. "No, no bus" - yeah right.
Eg vid akrana:

Sidan tha erum vid bunir ad taka 20 tima rutuafanga til idnadarborgarinnar Chongqing. Thetta voru reyndar tvaer rutuferdir, med klukkutimastoppi a milli. Undir lokin var Gunnar ordinn frekar sur a svipinn og sagdi ad hann vaeri ekki byggdur fyrir svona langa afanga, thad vaeri einfaldlega of mikill framleidsla i gangi. Allavegana, Chongqing stendur vid bakka Yangzi. Hana aetlum vid einmitt ad sigla naestu thrja daga, leggjum af stad i kvold. Skoda thad litla sem eftir er af hinum thremur gljufrum, og stifluna sjalfa. Sumir tala vel um thessa ferd, en margir segja thetta thad versta sem their hafa gert, spennandi!
I gaerkvoldi forum vid svo i finu (lesist hreinu) fotin okkar og forum fint ut ad borda. Tilefnid var afmaelid hans Jonasar, sem vid heldum ad sjalfsogdu uppa.
Til hamingju aftur kutur!
En tha ad adalmalinu, Verdlaunaleikur fallsins!
Thar sem vefur ferdafelagsins hefur akvedid ad faera sig naer menningarmalum verdur thetta ljodakeppni. Engar krofur eru gerdar um form eda lengd ljodsins, thad tharf bara ad tengjast okkur og/eda ferdalaginu a einhvern hatt. Audvelt ekki satt? Keppnin stendur yfir i viku, ad midnaetti 28. mai ad kinverskum tima (14:00 ad islenskum) verdur thvi ekki tekid vid fleirri ljodum, og vinningshafinn kynntur thann 29.
Tha ad vinningnum, trommuslattur...

Vinningshafinn mun fa thennan forlatabol, sem handteiknadur var af atvinnumanni i Yangshou. Bolurinn er sa eini sinnar tegundar, og skartar ollum medlimum ferdafelagsins. Vid Gunni satum fyrir og gafum teiknaranum svo myndir af theim Jonasi og Asgeiri til ad teikna eftir, en thvi midur reyndust their badir hafa augun lokud a thessum myndum.
Bolurinn verdur svo sendur til Islands med posti, sigurvegaranum algjorlega ad kostnadarlausu.
Fyrsta ljodid i keppninni a Kinverjinn Wang, sem horfdi a mig horfa a Saw 3 a netkaffihusi i Kina (UNDARLEGT). Hann for ad spurja ut i myndina af bolnum, og vildi fa ad taka thatt enda mjog hrifinn af bolnum, nu og ljodum.
Stones of heart:
I watch you watch movie,
beautiful place to be,
and beautiful people,
I hope you get married.
-Chi Wang
Tha er bara um ad gera ad fara ad kveda gott folk, thvi annars faer Wang bolinn!
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 21. maí 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar