Leita í fréttum mbl.is

Tad er einhvad vid tad ad bua a eyju...

Allaveganna ta na Bretar og Islendingar rosalega vel saman.

Dvol okkar i Yangshuo er buin ad dragast a langinn tvi ad baerinn er frabaer og tad er hellingur af hressu folki sem ad er a hotelinu okkar. Soldid haettulegt ad hitta folk sem ad madur getur eitt morgum dogum med an tess ad gera neitt. Trju af teim sem vid hittum hofdu verid tvaer vikur a hosteli sem var 15 min fyrir utan baeinn Dali. Allir sem voru a gistiheimilinu breyttu ferdaplonum sinum til ad vera tarna lengur og tau foru varla ut af hostelinu.

Vid erum ekki alveg tad slaemir. Erum i midjum baenum og hofum ferdast alla leidina yfir a naestu gotu til ad komast a matarmarkadinn. Forum i sund i straumhardri Li anni og sumir foru i sturtu i litlum fossi vid anna. Seinna alyktudum vid ad fossinn hefdi verid hluti af skolpkerfi baejarins enda kom hann undan gotunni. Nefni engin nofn en tad var ekki eg.

 Teir sem voru herna med okkur eru to nuna farnir til Hong Kong tannig ad vid komum okkur aftur af stad. Stefnum a ad fara i gonguferd um hrisgrjonakra i einn dag og sidan forum vid lengra nordur.

Kvedjum Yangsuo med soknudi enda seinustu dagarnir bunir ad vera med teim betri i ferdinni. Er med verk i maganum af tvi ad hlaegja allan daginn.

Gunnar

 


Bloggfærslur 17. maí 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband