11.5.2007 | 07:17
Letilif i Kina
Erum staddir i litla baenum Yangshuo en hann geymir 300thusund manns. Hef fra litlu ad segja enda erum vid bunir ad gera afskaplega litid sidustu daga, sem er vel. Thetta verdur thvi afskaplega leidinleg faersla, passid ykkur bara!
Baerinn er umkringdur klettum og hrisgrjonaokrum, allt ossa fallegt. Hofdum djarfar aaetlanir um ad hjola um sveitina i dag en svo for allt i einu ad rigna. Thar sem vid Gunni hraedumst allar vedrabreytingar vorum vid fljotir ad haetta vid thau plon og flyja inn a netkaffi. Her er annars nog ad gera, gongu- og hjolaferdir, klettaklifur, kajakarodur o.s.frv. o.s.frv.. Buumst vid thvi ad vera herna i thonokkra daga enda ordnir smavegis threyttir a ferdaasanum.
Saum a mbl.is ad Eiki raudi hefdi ekki komist afram i Evrovisjon og erum audvitad alveg onytir af harmi. Gatum thvi midur ekki fylgst med thessu sjalfir, en thessi keppni faer undarlega litla umfjollun her i Kina. Orugglega ritskodunarstefna stjornvalda, sem er tha kannski bara ekkert alslaem thegar ollu er a botninn hvolft...
Viljum ad lokum koma kaerum thokkum til theirra sem kommentudu vid sidustu faerslu, vonum ad kortin hafi glatt i lestri. Odrum thokkum vid ekki.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 07:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 11. maí 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar