Leita í fréttum mbl.is

Hong Kong

Herna sest varla til himins fyrir skyjakljufum. Fleiri Rollsar en madur hefur nokkurtiman sed og peningalykt i loftinu. Markadurinn virdist nokkud frjals, ekki einusinni vera  einkarettur a peningum. Eg er allaveganna med 20 dollara sedila fra tremur mismunandi bonkum og 10 dollara sedil sem gaeti verid ur tolvuleik.

Fengum gistingu a naestu eyju vid adaleyjuna. Adeins 5 min labb i ferjuna yfir.  Vid aetlum ad reyna ad kjosa a morgun. Amy Fong, adstodarmadur konsulatsins, aetlar ad pakka atkvaedunum inn fyrir okkur i diplopakka. Svo sendum vid til Islands sjalfir. Spenno!

Keli tarf ad redda ser nyju kinversku visa tannig ad vid verdum herna i vinstri umferdinni og rikidaeminu i nokkra daga. Tad er Disneyworld herna sem eg held ad vid neydumst til ad skoda til ad drepa timann. Ekki tad ad vid seum svona barnalegir eda e-d.

Heyrumst 

Gunni Goes Global!


Bloggfærslur 29. apríl 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband