29.4.2007 | 10:59
Hong Kong
Herna sest varla til himins fyrir skyjakljufum. Fleiri Rollsar en madur hefur nokkurtiman sed og peningalykt i loftinu. Markadurinn virdist nokkud frjals, ekki einusinni vera einkarettur a peningum. Eg er allaveganna med 20 dollara sedila fra tremur mismunandi bonkum og 10 dollara sedil sem gaeti verid ur tolvuleik.
Fengum gistingu a naestu eyju vid adaleyjuna. Adeins 5 min labb i ferjuna yfir. Vid aetlum ad reyna ad kjosa a morgun. Amy Fong, adstodarmadur konsulatsins, aetlar ad pakka atkvaedunum inn fyrir okkur i diplopakka. Svo sendum vid til Islands sjalfir. Spenno!
Keli tarf ad redda ser nyju kinversku visa tannig ad vid verdum herna i vinstri umferdinni og rikidaeminu i nokkra daga. Tad er Disneyworld herna sem eg held ad vid neydumst til ad skoda til ad drepa timann. Ekki tad ad vid seum svona barnalegir eda e-d.
Heyrumst
Gunni Goes Global!
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 29. apríl 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar