Leita í fréttum mbl.is

Power translation & interpretation co.

I dag gengum vid Gunni of langt. Sitjum ortheyttir a netkaffi eftir langan dag thar sem steypufrumskogur Kunming var thraeddur. Gunni er ad kvarta yfir thvi hvad lifid er osanngjarnt thar sem allt i tolvunni er a kinversku, og hann finnur thar af leidandi enga tolvuleiki til ad spila (en allir Kinverjarnir eru einmitt ad leika ser).

Thad er einmitt e-d sem vid hofum rekid okkur a undanfarna tvo daga, her er allt a kinversku. Og tha er bara eitt ad gera, madur laerir kinversku sjalfur. I thvi gofuga markmidi ad finna viku kinverskunamskeid fyrir utlendinga logdum vid Gunni ad stad i morgun (fyrr en vid hofdum aetlad vegna olata a dorminu okkar). Hofdum a engu ad byggja nema heimilisfang sem vid hripudum nidur af gomlu gotuveggspjaldi sem vid rakumst a. Hofdum adur reynt ad kynna okkur malid a netinu vid litinn sem engan arangur.

Tveir drengir loggd'af stad i leidangur...

Thad sem vid vissum i byrjun var semsagt heimilisfang thessa umraedda tungumalaskola. Thad aetti svosem ad vera nog undir flestum kringumstaedum en thar sem stadsetning gotunnar var mjog oljos, og heimilisfangid thyrfti ad vera skrifad a kinversku ef leigubilstjori aetti ad geta skutlad okkur thangad vissum vid i rauninni ekki neitt. Hitt sem vid vissum var ad thessi umraeddi tungumalaskoli vaeri hlidin a haskolanum. A thvi er einn haengur, "haskolinn" eru risastor, og reyndar er um nokkra haskola ad raeda i thessari borg. Hvernig madur tulkar hlidin a thvi olli okkur thvi hugarangri og erfidleikum.

Eftir marga klukkutima a roltinu rombudum vid loks a stadinn. Namsfysni okkar thekkir engin takmorg eins og vid sogdum um daginn og nu hofum vid skrad okkur a tveggja manna kinverskunamskeid. Hefst a manudaginn i naestu viku, 4 timar a dag i 5 daga. Ja fljotlega verdum vid farnir ad blogga a kinversku og Gunni farinn ad leika ser i tolvuleikjum a kinverskum netkaffihusum an vandkvaeda.

Thangad til er forinni heitid til Lijiang og i framhaldinu til Tiger Leaping Gorge sem vid aetlum ad labba a 2-3 dogum. Ordnir svolitid threyttir a thvi ad labba bara um i malbikinu.

Hafid thad gott heima.

Zaijian - bless


Bloggfærslur 18. apríl 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband